Alþýðublaðið - 07.02.1968, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1968, Síða 4
Miðvikudagur 7. febrúar Miðvikudagur 7. febrúar Keppnin í hraðhlaupi á skautum verður vafalaust iörð og skemmtileg í Grenoble. Það verða Norð- menn, og Hollendingar, Rússar og Svíar sem berj :st um verðlaunin. Hér eru skautamenn á æfingu í Grenable. ooo HHUPID UORUNR HJO ÞEIM SEM HRFfí REVNZIU í NOTHUN HENNBR FRÁ CHAMONIX TIL . . . Framhald af 1. síðu. umir fjórir voru: Guðmundur Guðmundsson, Jónas Ásgeirsson, Magnús Brynjólfsson og Þórir Jónsson. Fararstjóri íslenzka flokksins var Einar B. Pálsson, en þjálfari Hermann Stefánsson. Jónas Ásgeirsson náði bezt- um árangrj íslendinga, hann varð 37. í skíðastökki af 49 keppendum. Svíum tókst naum lega að skáka Norðmönnum í stigakeppninni, hlutu 21 stig, en Norðmenn 20. Vetrarleikarnir 1952, sem háð ir voru í Osló og nðgrenni voru á margan hátt merkilegir. Met þátttaka var í leikunum. tænlega 1000 keppendur frá 30 hjóðum. Það sem mestan svip setti samt á leikana, var hinn mikli áhorfendafjöldi, sem fylgdist með keppninni, því að hann var meiri en á nokkrum fyrri Vetr- arleikum. Það sannaði hinn mikla áhuga Norðmanna á vet’-- aríþróttum. Alls komu 150 þús- und áhorfendur til að fvlgjast með stökkkeppninni í Holmen- kollen. íslendingar sendu 11 keppendur, en þeir voru Ari Guðmundsson, Ásgeir Eyjólfs- son, Ebenezer Þórarinsson. Guna ar Pétursson, Haukur Sigurðs- son. ívar Stefánsson, Jón Krist jánsson, Jón Karl Sigurðsson, Matthías Kristjánsson, Odd Pét ursson og Stefán Kristjánsson. Leikarnir fóru fram 14. til 25. febrúar. Norðmenn voru mjög sigursælir í stigakeppninni og hlutu 32,5 stig. en næstir voru Bandaríkjamenn með 25 stig. Hetja þessara leika var norski skautahlauparinn Hjalmar Anl ersen, sem hlaut gullverðlaun 7. Vetrarleikarnir- voru háðir í bænum Cortina á Ítalíu 26. janúar til 5. febrúar. Fram- kvæmd leikanna tókst með á- gætum. Enn fjölgaði þátttöku- þjóðunum, þær voru 32 og sendu um 1000 keppendur. Sovétríkin voru nú í fyrsta sinn með flokk á Vetrarleikum og fóru vel á stáð, hlutu flest stig eða 32. Sví ar voru í öðru sæti, en Norð- menn 6. í röðinni. Átta íslend ingar tóku þátt í leikunum í Cortina, þau Jakoþína Jakobs- dóttir, Einar Valur Kristjánsson, Eysteinn Þórðarson, Jón Krist- jánsson, Oddur Pétursson, Stef- án Kristjánsson Steinþór Jakobs son og Valdimar Örnólfsson. Austurrískj skíðakappinn Toni Sailer hlaut þrenn gullverðlaun á þessum leikum. Bandaríkjamenn sáu um Vetr- arlejkana 1960, sem fram ióru tvær síðustu vikurnar í febrú- ar, en vettvangur þeirra var Squaw Valley í Kaliforniu. Alls kepptu um 1200 íþrótta- menn frá 32 þjóðum á leikun- um. Fjórir íslendingar tóku þátt í iejkunum, þeir Eystejnn Þórðarson, Jóhann Vilbergsson, Kristinn Benediktsson og Skarp héðinn Guðmundsson. Mikia athygli á Vetrarleikun um vöktu Sixten Jernberg frá Svíþjóð í skíðagöngunni og Knut Johannesson, skautahlaup ari frá Noregi. Sovétríkin sigr uðu með yfirburðum í stiga- keppni leikanna í Squaw Vall- ey, en Bandaríkjamenn voru í öðru sæti.. Eysteinn Þórðarson náði bezta árangri íslendinga á Vetrarleikunum varð 3 2. í tvíkeppni (svigi og stórsvigi). Níundu Vetrarleikarnir voru háðir í Innsbruck í Austurríki og þeir hófust 29. janúar. Alls voru keppendur um 1300 frá 37 þjóðum. ísland átti fjóra kepp endur á leikunum, þá Árna Sig urðsson, Jóhann Vilbergsson, Birgi Guðlaugsson og Þórhall Sveinsson. Sovétríkin hlutu flest stig í greinum karla og kvenna sam- anlagt, en Norðmenn voru betri í karlagreinum. ií dag verður m. a. keppt í bruni á Olympíuleikunum í Grenoble. ’Helzta sigurvon Frakka er Jean CiaudeJtilly, en hann sezt liér á mynd'inni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.