Alþýðublaðið - 09.02.1968, Síða 2
(2)
ÍÞRÓTTABLAÐ
Fimmtudagur 8. febrúar
'
mm
Hér er yfirliísmynd frá Grenoble tekin að sumarlagi,
FLUTNINGAR ÁHORFENDA
innan svæðisins, þar sem
vetrarólympíuleikarnir fara
fram :
Sérstök stofnun annast
flutning áhorfenda á vetraról-
ympíuleikunum frá Grenoble til
þeirra staða, þar sem keppt er
hverju sinni. Stofnun þessi
nefnist „Transolympe.”
„Transolympe” hefur 800
vagna, sem geta flutt hver um
sig 45 farþega. Þeir eru búnir
sérstökum tæknilegum þægind-
um með tilh ti til þessa hlut-
verks. Transolympe er ábyrgt
fyrir öllum mannflutningum inn-
an ólympíusvæðisins á meðan
Vetrarolympíuleikarnir fara
fram.
í Grenoble fara áhorfendur 1
þessa vagna við gríðarmikla
vagnstöð, sem byggð hefur verið
nálægt Olympíu-brautarstöðinni.
á gamla flugvellinum í Grenoble.
Geysistórt svæði, þar sem áður-
greíndir vagnar hafa aðalstöðv-
ar, hefur verið útbúið í þessu til-
liti nálægt vagnstöðinni, stræt-
isvagnar á leið til og frá Gren-
oble og sömuleiðis lestir, en
reist hefur verið ákveðin braut-
arstoð í tilefnj vetrarólympíu-
leikanna. Á hverjum stað, þar
sem keppt er, hafa verið byggð-
ar vagnstöðvar. Við þessar stöðv-
ar fara áhorfendur í og úr vögn-
unum.
A meðan leikarnir standa yfir
eru skipulagðar ferðir í lofti fyr-
ir hjúkrunarfólk, lögréglu og
aðra þá, sem gæta öryggis á ól-
ympíusvæðinu.
★ FLUTNINGAR
íþróttamanna og
starfsmanna.
Renault verksmiðjurnar, sem
eru ríkisreknar, hafa lánað fjöl-
marga hvíta eða ljóslita bíla til
að annast nauðsynlega flutn-
inga starfsmanna, íþróttamanna,
blaðamanna og tæknimanna.
Þessir bílar og fjölmai-gir aðr-
ir — eða 830 bílar alls :— sjá
um nauðsynlega flutninga bæði
til og frá Grenobie og á milli
þeirra staða, þar sem keppt er
hverju sinni og svo innan svæð-
anna, þar sem keppt er.
★ EINKABÍLAR :
Umferð einkabíla til og frá
þeim stöðum, sem keppt er á, er
stjórnað af lögreglu. Yfirvöld
hafa áskilið sér rétt til að loka
alveg fyrir alla umferð einka-
bíla til þeirra staða, þar sem bú-
ast má við mestu viðburðum
Vetrarólympíuleikanna 1968. Er
það gert til þess að forðast al-
gjört umferðaröngþveiti á þess-
um stöðum.
Fjölmörg bílastæði hafa verið
gerð víðs vegar um ólympíu-
svæðí í Grenoble. Nú eru alls
bílastæði fyrir 23.200 bíla í Gren-
oble.
Bandaríska stúlkan Pegg;
meistari í listhlaupi á skaui
um loknum nær tryggt sér
arleikunum í Grenoble- Þá
fram átti að fara í gær, fi
Peggy Fleming er frábær list-
hlaupari og yfirburðir hennar eru
gífurlegir. Hún hefur hlotið 77,2
stigum meira en næsti keppinaut-