Alþýðublaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.03.1968, Blaðsíða 13
n SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Frá Ijósmyndasýningu Evrópu- lijóða. Umsjón: Hjálmar R. Bárðarson. 21.15 Bej’kingarmaðurinn. Gamansiim fræðslumynd um skað- semi tóbaksreykinga. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 21.25 Málarinn Van Gogh. Myndin fjallar um málarann Vincent van Gogh, líf hans og list. Brugðið er upp svipmyndum úr æví málarans og sýnd mörg málverka hans. Þýðandi og þuiur: Óskar Ingi- marsson. TI HUQÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. 10.15 „En það bar til um þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les bókarkaflá eftir Walter Russell Bowie (9). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Erindi bændavikunnar a. Magnús Óskarsson tilraunastj. talar um nokkrar niðurstöður jarð ræktartilrauna. b. Friðrik Pálmason licentiat íalar um áburðarmál. c. Axel Magnússon ráðunautur talar um garðyrkjumál. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðrún Egilson ræðir við Hrefnu Tynes kvenskátaforingja. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Victor Silvester stjórnar flutningi danslaga og Georges Jouvin laga- syrpunni „Gulltrompetinum“. Karel Gott og Charles Aznavour syngja fáein lög hvor. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Engel Lund syngur íslenzk þjóðlög. Kurt Stichler fiðluleikari og út- varpshljómsveitin í Leipzig leika Gregoríanskan konsert eftir Respighi; Ernest Borsamsky stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytúr bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ e. Anne-Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les þýðingu sína (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Tónlist eftir Don Carlo Gesualdo. Einsöngvarar madrigala undir stjóri Roberts Crafts; Edward Power Biggs og Carol Rosenstiel leika stutt lög á orgel og sembal. 20.20 Ungt fólk í Finnlandi. Baldur Pálmason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Birtingur“ eftir Volitaire Halldór Laxness rihöfundur les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (31). 22.25 Kartaflan í ræktun, geymslu og dreyfingu Edward B. Malmquist ráðunautur flytur erindi. 22.45 Polkar og valsar eftir Johann Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Willi Boskawsky stj. 23.00 Á hljóðbergi Per Myrberg les útval Ijóða eftir Gustav Fröding. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SMURT BltAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið írá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veizlur. BRADÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Lesið Álþýðublaðið ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D2 GANGBRAUT Við gangbrautina sjálfa er svo þetta gangbrautarmerki, blár ferningur með gulum þríhyrningi innan í. Stundum eru merki þessi tvöföld með Ijósi, oftast blikk- ijósi. Gangandi vegfarendur ættu að muna, að betri er krókur en kelda, og því öruggast að fara einungis yfir akbraut þar sem slíkum merkjum hefur verið kom ið fyrir, eða þá við gatnamót. Bifreiðastjórar eru minntir á að á þeim hvílir sú skylda að aka hægt og sýna ítrustu varkárni við gangbrautir og nema staðar, ef gangandi vegfarandi bíður þess að komast yfir akbrautina. Framúrakstur við gangbraut er ekki aðeins óleyfilegur heldur og stórhættulegur. Þrátt fyrir þessi ströngu ákvæði gagnvart ökumönnum, ber gang- andi vegfarendum ávallt að gæta ítrustu varkárni og taka tillit til akstursskilyrða. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRl UMFERÐAR 1 y/npu Bifroíðin FRAMLEIÐUM Áklæffi HurSaspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíía. OTUR MJÖLNISH0LTI 4. Sími 10659. (EkiS inn frá Laugavegi). Hjólbarðaverk- stæði Vesturbæjar Annast allar viðgerSir á hjól- börðum og slöngum. Við Nesveg. Sími 23120. Ritari óskast í Landspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjara dóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 26. marz n.k. Reykjavík, 18. marz 1968. Skr'ifstofa ríkisspítalanna. YOKOIMMA Þegar þér veljið yður skó á fæturna þurfið þér að vita um skó- stærðina, þegar þér veljið dekk á bifreiðina er yður óhætt að treysta RJéSbarSaverkstæði Sigyrjéns Gísiasonar Laugaveg 171 ekið inn frá HÁTÚNI (bifreiðin er ávallt velkomin, og hennar bíð- ur gott bílastæði). EINANGRUN Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. *C, sem er verulega minni hitaleiðni en flest önnur einangrunar efni hafa, þar á meðal gler ull, auk þess sem plastein angrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra ann- arra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 26 — Sími 30978. 19. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.