Alþýðublaðið - 31.03.1968, Síða 8
Karimennið
Anthony
Oyinn :
i '4
ANTHONY QUINN hefur verið
skóburstari, blaSasali, veggfóffr-
arj, rafvirki, siátrari, byggingar-
verkamaffar, vikadrengur á bónda
bæ og hnefaleikari. Hann ferff-
affist landshorna milli sem pré-
dikari, og fékk fyrsta hlutverk
sitt í kvikmvnd vegna þess aff
hann laug og sagffist vera Cher-
okee-indíáni. Hann fékk hlutverk
iff vegna h;ss að hann leit raun
verulega út sem slíkur....
Að sögn ritara Anthonys
Quinn er hann heillandi per-
sónuleiki. — Hann er þver, yfir
lætislegúr, ruddalegur, harð-
leikinn og ómögulegur til sam-
vinnu, segir fólk í kvikmynda
'heiminum.
Anthony Quinn kvæntist ný-
lega í annað sinn. Seinni kona
hans heitir Yolanda Addolori og
er frá Feneyjum. Fyrri konu
því kemur, og þegar heir hafa
ekfti skýra tilfinningu um
hversu miklum tíma íþeir sjálf
gláp er varla við því að búast ™
að þeir eigi auðvelt með að leið
beina bömum sínum skynsam-
lega um það efni.
sinni, Katherine, var hann
kvæntur í 27 ár og á með
henni 4 börn, á aldrinum 14-
25 ára.
Yolanda vill sem minnst
heyra hann tala um Kather-
ine, en það getur Anthony ekki
skilið. — Ég hef verið kvænt
ur Katherine í 27 ár, næstum
því hálfa ævina. Hvernig get
ég hætt að elska hana. Hún
hefur alið mér börn og séð um
uppeldi þeirra. Þegar ég varð
þess var að Yolanda gengi með
barn mitt, varð Katherine að
þola hneykslið líka. Hún gerði
það á aðdáunarverðan hátt.
Anthony Quinn hefur ávallt
gengið í augun á kvenfólkinu.
bæir og þorp brunnu til ösku.
Gömlu fólki, þunguðum konum
og börnum var komið úr landi.
'Móðir Anthonys og amma
flýðu yfir landamærin til Cali
fomíu.
í þá daga voru Mexikanar
ekki velkomnir til USA, en
amman fékk vinnu við að grafa
skurði og tína ávexti og fram-
fleytti hún Anthony og móður
hans. Þegar faðir drengsins
birtist batnaði ástandið. Hann
var írskur í aðra ættina og
fékk vinnu við kvikmyndafram
leiðsluna. Þá flutti fjölskyldan
til Belvedere í Los Angeles.
Amma Anthonys var vitur
ALLS staðar er sama sagan
um sjónvarpið. Af þess vöidum
tolla börn að vísu betur heima,
én það ætlar hins vegar ekki að
iganga vel að fá þau í rúmið á
kvöldin því þau vilja horfa á
allar dásemdirnar eins og for-
eidrarnir, auk þess sem alls
ekki er allt við barna hæfi sem
í sjónvarp er sett.
Það sem gerir málið erfiðara
er líka það að margir foreldrar
eru sjálfir hálfgerðir sjónvarps
sjiúklingar, finnst þeir þurfa að
horfa á allt eða flestallt sem í
Það hefur heillazt af þessum
stóra manni með brennheitu
augun og veglynda faðminn.
Móðir hans ól hann, er hún
var 16 ára gömul, í Chihuahua
í Mexico. Þá var Paneho Vill
as byltingin í algleymingj og
En til eru leiðbeiningar fyr-
ir foreldra um það hversu þeir
skuli haga sér gagnvart börn-
um sínum og þeirra löngun til
ir eiga að verja í sjónvarps-
að horfa á sjónvarp. Þessar leið
beiningar voru samdar í Þýzka
landi og eru kenndar við tvo
sálfræðinga við háskólann í
Hamborg.
Leiðbeiningarnar eru kallað-
ar átta boðorð fyrir sjónvarps
unnendur.
Boðorðin eru þessi:
1. í byrjun hverrar viku
skulu foreldrar fara yfir dag-
skrána og velja það úr sem
þeim þykir sennilegt að vel
hæfi börnum þeirra.
2. Börn sem eru yngri en sex
ára eiga ekki að horfa á sjón-
varp. Það er sannað að sjón-
varpsgláp er svo ungum börn
iim skaðlegt, og ekki skiptir
peinu máli í því sambandi
hívert efnið er.
3. Börn á aldrinum 6—9 ára
eiga að fá að horfa á sjónvarp
svo fremi efnið er þess eðlis
að þau geti skilið það og kveiki
ekki með þeim ótta.
4. Börn eiga ekki að sitja ein
framan við sjónvarpstæki. Ein
hver fullorðinn þarf alltaf að
vera þar hjá þeim, svara spurn
ingum þeirra og útskýra það
sem þau eiga bágt með að átta
sig á. Annars getur verið að
ótti vakni út af atriði sem ekki
þurfti að vekja neinn ótta. Á
eftir á svo að tala vun efnið við
þau og venja þau á að horfa á
það íhugandi svo þau geti
dæmt fyrir sig hvað er gott og
hvað lélegt.
5. Börn sem eru yngri en tíu
óra eiga ekki að horfa á sjón-
varp lengur fram eftir kvöld
inu en til kl. 8, og börn innan
14 ára aldurs ættu ekki að vera
við sjónvarpið lengur en til kl.
9. (Þetta fer náttúrlega eftir
"Eiturdr
Norska Godtemplarbladet, 31.
janúar 1968, segir frá bók, er
sænskur vísindamaður hafi ný-
lega skrifað, og þar sé vikið
að sjónvarpi og útvarpi sem
„giftspredere". — eitúrdreifur
um. Er þar átt við hinar hálf-
földu áfengisauglýsingar sjón
varpsins, þar sem fólki á öll
B RIDGESTONE
8 31. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ