Alþýðublaðið - 31.03.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 31.03.1968, Qupperneq 9
manneskja og naut drengurinn góðs af vizku hennar er hann fór að vinna til að afla fjár. Áður en hann varð nítján ára gamall hafði hann starfað sem skóburstari, blaðasali, vegg- fóðrari, rafvirki, slátrari, bygg jingarverkamaður, klæðskera-i lærlingur og vikadrengur á bóndabýli. Hann varð sterkur og harð- skeyttur af vinnu sinni. Hnefa leikafyrirtæki fékk augastað á honum og hann var látinn í á- hugamannakennni í hnefaleik. — Ég harðist einu sinni við ungan negra og tókst að hrekja hann út í eitt hornið á hnefa- leikahringnum. Sláðu hann nið ur! hrópaði þjálfari minn. Dreptu hann! En það var eitt- hvað í augum negrans sem hafði þau áhrif á mig að ég gat ekki slegið hann. Þjálfarinn varð ofsareiður og rak míg. bví ég var ekki haldinn morðfíkn. Anthony varð kórdrengur og síðar predikari hjá sálmasöng- konunni Ainee Sample MePher son. — Það er engin tilfinning sem jafnast á við þá sem maður öðlast í predikunarstólnum, seg ir Anthony Quinn. Nokkru seinna gerðist hann verkstjóri á aprikósubúgarði. Þar stofnaði hann hljómsveit og um þær mundir uppgötvaði hann að hann vildi verða leik- ari. Þar sem hann hafði ekkert fé til að læra leiklist réði hann sig sem hliðvörð við leiklistar- RN G VA hættu-venjum í hverju landi fyrir sig). 6. Foreldrar eiga að annast að frítími barnsins skiptist hæfilega milli leiks og hreyf- ingar. Slíkt má ekki van- rækja vegna þess að of mikl- OPNAN skóla. Skólinn var rekinn af góðhjartaðri konu. Hún veitti honum tilsögn í framsögn og kom því einnig til leiðar að uppskurður var gerður á tungu Anthonys, en hann hafði fram að því verið með tunguhaft. Hann kom fyrst fram í sviðs- ljósið í leikritinu „Heysótt" eft ir Noel Coward og var ákaflega taugaóstyrkur. Amma hans var viðstödd eina sýninguna og sá að hann myndi örugglega ná langt í Holly- wood. Þótt hann kæmi einung- is fram í eina mínútu voru blaðadómar vinsamlegir og því spáð að mikils mætti af hon um vænta. Næsta hlutverk sitt fékk Ant- hony í mynd sem gerð var af Cecil B. DeMilles, og lék hann þar indíánahöfðingja. Hann laug að DeMilles, sagðist vera Cherokee-indíáni og fékk hlut- verkið vegna þess að hann leit raunverulega út sem indíáni. Nokkrum mánuðum seinna kvæntist Anthony kjördóttur DeMille, Katherine að nafni. um tíma sé eytt framan við sjónvarpið. 7. Foreldrar ættu ekki sjálf að venja sig á að sitja lon og don við sjónvarpið. Þeirra eig in sjónvarpsvenjur færast gjarnan yfir á börnin. De Mille leizt miður á ráðahag inn og bjóst sjálfsagt við að Quinn myndi slá upp indíána tjaldbúðum úti í haga. í kvikmynd Fellinis, „La Strada", lék Anthony Quinn frumstæða manninn, myrkan eins og sjálfa jörðina, son of- beldis og ógæfu. Sömu mann- gerð lék hann einnig í kvik- myndinni „Barrabas“. Yolanda Addolori er frá' Fen eyjum. Hún vildi verða búninga teiknari við kvikmyndir og var aðstoðarstúlISa við töku kvik myndarinnar „Barrabas". Ant- hony Quinn segist þakka Guði fyrir hana og börnin sem hún hefur getið honum. — Ég var veikur, einmana og örvæntingarfullur. Hún hugg aði mig. Hvað vildi hún með mig? í þá daga rambaði ég á barmi glötunar. Yolanda lét Það sig e-ngu skipta. ítalskar konur eru vanar að segja: Hafi ég einungis þig, þá þarfn ast ég ekki annars en smáveg Framhald á 14. síðu. 8. Sjónvarpstækið hefur margs konar takka utan á sér, en sá sem er mikilvægastur, þegar -um er að ræða börn og heimilislíf, er sá sem notaður er til að loka því. eitarar,, um aldri, einnig börnum, er sýnt sí og æ „idealet“ — hið æskilega, fólk við borð eða garða lyftandi glasi áfengra drykkja. Ðók sænska sérfræðingsins, dr. Carls Carlsson í Göteborg, heitir: „Medicinska synpunkt- er pá alkoholism" — læknis- leg skoðun á ofdrykkjunni. Höf undurinn segir: „Við erum á hraðri ,leið að „alkohol-kata strofe“. Katastrofe er stórt orð, venjulega notað um einhverj ar skelfingar, flóðöldur, felli- bylji, landskjálfta, stórbruna eða eitthvað annað ógnvekj- andi. Við þetta líkir sænski sér fræðingurinn áfengisdrykkju iþjóðarinnar. Hann telur lík- legt að í landinu séu nú 350.000 ofdrykkjumenn — áfengissjúk- lingar svokallaðir. Næstum tí- undi hver fulltíða maður sé slíkur ofdrykkjumaður, þar af tíundi hlutinn konur. Norska blaðið segir: „Hann (Carh Carlsson) leggur fram nærgöngula spurningu: Hefur þjóðin ráð á að halda áfram áfengisdrykkju? Svarið er hik laust: Nei. í samfélagi, sem stöð ugt verður margbrotnara og vandasamara, verður það frá- gangssök að halda áfram áfeng issölu. Því fyrr, því betra, sem Framhald á 14. síðu. V erkamannaf élagið DAGSBRÚN Reikningar Dagsbrúnar Reik'ningar Dagsbrúnar fyrir árið 1967, liggj'a frammi í skrifstofu félagsins. Aðalfundur Dagsbrúnar verður í Iðnó, mánu- daginn 8. apríl, kl. 20.30. STJÓRNIN. Fyrir fermingarnar Heimamyndatökur, Correct colour á stofu, Correct colour eru vönduðustu myndatökurnar á markaðinimi í dag. 7 stillingar og stækkun. Einkaréttur á íslandi. Ódýrasta stofan í bænum. Pantið með fyrirvara. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. — Sími 23414. Til fermingargjafa kcmmóður, með snyrtiborði, skrifborð, saumaborð, 4 gerðir svefnbekkja. Opið til kl. 9 föstudaga og til kl. 6 laugardaga. BÓLSTRUN HELGA Bergstaðastræti 48. — Sími 21092. Ný sending enskar vorkápur enskar fermingarkápur ný efni ný snið. Kápu- og dö:rrufeú$in Laugavegi 46. AÐALFUNDUR Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík, verður haldinn næst komandi þriðjudagskvöld kl. 8,30, í Alþýðuhúsinu niðri. , Fundarefni: \ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagskonur eru hvattar til að sækja fundinn. STJÓRNIN. 31. marz 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.