Alþýðublaðið - 31.03.1968, Qupperneq 12
Skemmtanalífið
Piparsveinninn
og fagra ekkjan
Bandarísk ga»nanmynd í litum.
Shirley Jones.
Gig Young.
(úr ,.Bragðarefunum“).
Sýnd kl. 5 og 9.
ÖSKUBUSKA
Barnasýning- kl. 3.
SwuBfó
Ég er fervitin
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman. Aðal
hlutverk:
Lenan Nyman,
Björje Ahlstedt.
Þeir sem kæra sig ekki um að
sjá berorðar ástarmyndir er
ekki ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9
Stranglega bönnuð innan 16 ára
HETJUR HRÓA HATTAR
Barnasýning kl. 3.
Operatien F.Brl.
Hörkuspennandi ensk leynilög-
reglumynd.
Sýnd kl. 9.
Barnaieikhúsið
Pési prakkari
Frumsýning í Tjarnarbæ í dag
kl. 3.
Önnur sýning kl 5.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 1-4.
Ósóttar pantanir verða seldar
öðrum eftir kl. 2 í dag.
Víkingurinn
(The Buccanear)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin í litum og Vista Vision.
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna í
upphafi 19. aldar.
Leikstjóri: Cecil B. DeMille.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Claire Bloom
Charles Boyer
Myndin er endursýnd í nýj-
um búningi með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
BÚÐARLOKA AF BEZTU
GERÐ
með Jessy Lewis.
LAUGARAS
TÓNABtÓ
Dáðadrengir
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð amerísk kvikmynd í litum
og Panavison. — Mynd í flokki
með hinni snilldarlegu kvik-
mynd 3 liðþjálfar.
— íslenzkur tekti —
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
TEIKNIMYNDASAFN
ÖTTAR YNGVASON
béraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA 1
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
Lesið Alþýðublaðið
Myndin um kraftaverkiffi.
Prinsessan
Stórmynd eftir sögu
Gunnars Mattsons, sem
komið hefur út á ís-
lenzku um stúlkuna sem
læknaðist af krabba
mcini við að eignast
barn.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
islenzkur texti.
Næst síðasta sýning.
Dularfulla eyjan
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3.
LITLI OG STÓRl
DULARFULLA EYJAN
en gribende
bsretning om
en ung bvinde
derforenhver
pris viifsde
sit barn
GRYNET MOLVÍG
LARS PASSGSRD
prmsessen
Þögnin
Hin fræga mynd Ingimars Berg
man.
Sýnd í kvöld kl. 9.
Uppreisnin á
Bounty
Sýnd kl. 5.
DRAUMÓRAMAÐURINN
Sýnd kl. 3.
ACI
reykjavíkdr:
dh
O D
Sýning í dag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
„Sumarið ’37”
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Hedda Gabler
Eftir Henrik Ibsen.
Þýðandi: Árni Guðnason.
Leikmynd: Snorre Tindberg.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Frumsýning miðvikudag kl.
20,30.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna fyrir mánudags-
kvöld.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
«VJA BfÓ
Ófcn'r afturgöng-
unnar
(The Terror).
Dulmögnuð og ofsaspennandi
amerísk draugamynd með
hrollvekjumeistaranum
Boris Karloff
• Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÝNDI HUNDURINN
Hin ævintýraríka bamamynd
bvggð á sönnum viðburðum.
Barnasýning kl. 3.
ítmiltWÍ
VniiKotwrinn
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk kúrekamynd með Ann
Margret — John Forsythe. —
íslenzkur tekti. Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
k rvogae
EFNI
SMÁVÖRUR
! 41111 inni n
Stúlkan meö
regnhlífarnar
Mjög áhrifamikil ný frönsk stór
mynd í litum.
— íslenzkur texti —
Catarhrine Deneuve.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
KONUNGUR
FRUMSKÓGARINS
I. HLUTI
TIZKUHNAPPAR
KÖ.eayjoiC.SBÍ.0
Bööullinn frá
Feneyjum
(The Executioner of Venice)
Viðburðarrík og spennandi nv,
ítölsk-amerísk mýnd í litum og
Cinemascope, tekin í hinni
fögru, fornfrægu F.eneyjaborg.
Kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
SJÓARASÆLA
&M)j
ÞJÓÐTFTKHÚSIÐ
Sýning í dag kl. 15.
MAKALAUS SAMBÚÐ
gamanleikur
eftir Nell Simon
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson.
Leikstjóri: Erlingur Gíslason.
Sýning í kvöld kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
BÍLAKAUP
15812 - 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum af
nýlegum bifreiðum.
Vinsamlegast látið skrá bifreið-
ina sem fyrst
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 við Rauðará.
Símar 15812 og 23900.
INGÓLFS - CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. >— Borðpantanir
í síma 12826.
INGÓLFS - CÁFÉ
Gömlu dansarnir
\ ■
í KVÖLD KL. 9.
Hljómsveit Gárðars Jóhannessonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Frá Gluggaþjónustunni
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktlr af rúöugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira
QLUGGAÞJÓNUSTAN,
Hátúni '27 - Sfmi 12880.
12 31- marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ