Alþýðublaðið - 31.03.1968, Page 13
n SJÓNVARP
Sunnudagur 31. marz 19G8.
18.00 Helgistund.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón: Ilinrik Bjarnason.
Efni: 1. Kór Kennaraskóla íslands
syngur.
2. Hallgrímur Jónasson segir
sögu.
3. „Kobbi viðrar sig“.
Kvikmynd frá sænska sjónvarp-
inu. Þýðandi: Hallveig Arnalds.
19.00 Hlé.
20. Frcttir.
20.15 Myndsjá.
Umsjón: Ásdis Hannesdóttir.
Ýmislegt efni við hæfi kvenna,
m.a. verðlaunaafhcnding í
íslenzkri prjónasamkeppnl, tízku.
myndir og hjálpartæki til endur
hæfingar blindra og fatlaðra.
20.40 Maverick.
Bráð kattarins. Aðalhlutverk:
Jack Kelly.
íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
21.30 Dætur prestsins. (Daughters of
the vicar).
Brezkt sjónvarpsleikrit gert eftir
Mopps.
sögu D. H. Lawrence.
Aðalhlutverk: Judi Dench, Petra
Davis, John Wclsh og Marie
íslenzkur texti: Tómas Zoéga.
22.20 Einleikur á celló.
Japanski cellóleikarinn Tsuyoshi
Tsutsumi lcikur.
(Nordvision . Finnska sjónvarpið).
22.40 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Sunnudagur 31. marz.
8.30 Létt morgunlög:
Hljómsveitin Philharmonia leikur
polka og valsa eftir Johann
Strauss; Eugene Ormandy stj.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Bókaspjall
Sigurður A. Magnússon rithöfund
ur og sálfræðingu* Arnór Hanni-
balsson og Kristinn Björnsson
ræða um bókina „Mannlega
greind“ eftir dr. Matthías
Jónasson.
10.00 Morguntónleikar: Verk eftir
Johann Sebastian Bach
a. Inventionir, tví-'og þríradda.
Glenn Gould leikur á píanó.
b. „Hjartað, þankar, hugur, sinni“,
kantata nr. 147. Flytjendur: UTSula
Buckel sópransöngkona, Hertha
Töpper altsöngkona, Johan van
Kestern tenórsöngvari, Kieth
Engen bassasöngvari, Bach.kórinn
í Miinchen og hljómsveit Bach-
hátíðarinnar í Ansbach. Stjórn-
andi: Karl Richter.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Jakob Jónsson
dr. theol.
Organleikari: Páll Halldórsson.
12.15 Hádeglsútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Landsprófið og vandi þess
Dr. Matthías Jónasson prófessor
flytur hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Forleikur að óperunni „Igor
fursta" eftir Borodin.
Illjómsveit Bolshoj leikhússins i
Moskvu leikur; Evgení Svélanoff
stjórnar.
b. Konsert í C.dúr fyrir einleiks.
flautu, tvö horn og strengjasveit
eftir Grétry.
Claude Monteaux og hljómsvelt
St. Martin--in-thc_Fields háskólans
leika; Nevilie Marriner stj.
c. Kammerkonsert í fjórum þátt.
um eftir Fritz Geissler.
Gewandhaushljómsveitin í Leip-
zig leika; Gerhard Bosse stj.
d. Sinfónia nr. 2 í F-dúr op. 6
eftir Kurt Atterberg.
Sinfóniuhljómsveit sænska útvarps
ins leikur; Stig Westerberg stj.
15.30 Kafiftfminn
Comedian Harmonists syngja og
hljómsveit Mantovanis leikur.
16.00 Veðurfregnir.
Endurtekið efni
Kvöldvaka bændavikunnar, sem
Búnaðarsamband Suður-Þingey.
inga stóð að: Erindi, upplestur,
leikþáttur, söngur. (Áður útv. 22.
þ.m., en lítið eitt stytt fyrir endur
tekningu).
17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson
stjórnar
a. Kátir krakkar
leika og syngja.
b. Vinstri _ hægri
Litið inn f bekk 8 ára barna f
Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
c. „Draugurinn“, bókarkafli eftir
Örn Snorrason
Olga Guðrún Árnadóttir les.
d. í barnaherberginu
Faðir ræðir við þrjá syni sfna
(3 og 5 árá) og segir þeim sögu.
e. „September prinsessa“, ævintýri
eftir Somerset Maugham
í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.
Edda Þórarinsdóttir les.
18.00 Stundarkorn með Britten:
Matislav Kotstropavitsj og liöfund-
urinn leika Sellósónötu f C.dúr.
18.20 Tilkynjningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Ljóðlestur af hljómplötu
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
les nokkur kvæða sinna.
19.45 Sönglög eftir Karl O. Runólfsson,
tónskáld mánaðarins
Kristinn Hallsson syngur við
undirleik Þorkels Sigurbjörns-
sonar.
a. Viðtal við spóa. b. Ingaló. c.
Sfðasti dans.
d. Sortnar þú, ský, e. Nirfillinn.
20.05 Martin A. Hansen
Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur
erindi.
20.35 Hollywood Bowl hljómsvcitin
leikur göngulög eftir Berlioz,
Prokofjeff, Delibes o.fl.; Alfred
Newman stj.
21.00 Skólakeppni útvarpsins
Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson.
Dómari: Haraldur Ólafsson.
f ellefta þætti keppa nemcndur
úr menntaskólunum að Laugar.
vatni og f Reykjavík.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ
ímsslegt
★ Kvenfélagasamband Kópavogs
heldur fræðslufund í félagsheimilinu
(uppi) fimmtudaginn 28. marz kl. 8.30
e.h. Dagskrá skólainál. Dr. Oddur Bene
diktsson. Vinnustellingar frú Sigriður
Haraldsdóttir. Noregsfcrð 1967 frú Ey-
gló Jónsdóttir. Umferðarfræðsla Pétur
Sveinbjarnarson. Allar konur í Kópa-
vogi vclkomnar. Sjórnin.
★ Vcsfirðingafélagið í Reykjavík og
nágrenni, munið vesfirðingamóið annað
kvöld 23. marz, það hcfts mcð borðhaldi
kl. 19. Dagskrá ræða Sigurvin Einars-
son alþingismaður. Séra Grímur Gríms
son sjálfvalið skemmtiefifi. Ómar Ragn
arsson. Miðar afgrciddir á skrifstofu
Hótel Borg. Fjölmennið, mætlð timan-
lcga og mætið vinum og kunningjum.
■ár Konur í Kvenfélagi Öldunnar
apríl-fundurinn fellur niður, verður 8.
maí. Sjórnin.
+ Kvcnfélag Laugarness
afmælisfundur félagsins verður hald-
inn mánudaginn 1. apríl í kirkjukjall
aranum kl. 8,30 stundvíslega margt til
skcmmtunar, góðar vcitingar. Æskilegt
að scm flestar konur klæðist íslenzkum
búningum, myndataka. Stjórnin.
IVI E S S U R
★ Háteigskirkja.
Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Arngrím
FOSSKRAFT
Óskum eftir að ráða vaktaverkstjóra á véla-
verkstæði, vana viðgerðum og viðhaldi á:
CATERPILLERVÉLUM,
VÖRUBÍLUM,
ÞRÝSTILOFTSVERKFÆRUM og
LOFTÞJÖPPUM.
Aðeins menn vanir öllum ofangreindum grein
um koma til mála.
Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32.
Ráðningastjóri.
Framhald af bls. 3.
fyrir leiksvið og títvarp eru
löngu víðkunnar og mikils metn-
ar. Sveinn Einarsson kvað Leik-
félaginu sérstaka ánægju að fá
norskan leikmyndamálara til
samsíarfs, en lengi hefur verið í
ráðum að Tindberg kæmi hing-
að til lands. Hefur hann starfað
við Det norske teater síðan
1949 og stendur nú fyrir málara-
stofu þess. Tindberg er af íslenzk-
um ættum, móðir hans fædd á
ísafirði.
Leikendur í Heddu Gabler
auk Helgu Bachmann eru Guð-
mundur Pálsson. Guðrún Ás-
mundsdóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Helgi Sktílason, Þóra Borg og
Áróra Halldórsdóttir.
Framhald af bls. 3.
einnig leitað af bátum á sund
unum.
Að sögn Jóhannesar Briem,
en hann stjórnar • leitinni, átti
að hætta henni bæri hún ekki
árangur í gær.
★ Fríkirkjan.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðnt Gunn-
arsson. SíðdegisguSsþjónusta kl. 5.
Séra Þorsteinn Björnsson.
★ Grensásprestakall.
Barnasamkoman fellur niður. Mcssa í
Háteigskirkju kl. 2. Ferming. Felix
Ólafsson.
★ Fríkirkjan Hafnarfirði.
Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson
messar. Aðalsafnaðarfundur verður í
kirkjunni að lokinni messu. Safnaðar-
prcstur.
★ Fríkirkjan Hafnarfirði.
Aðalsafnaðarfundur að lokinni Guðs-
þjónustunni kl. 2 í dag. Safnaðar-
prestur.
Fermingarbl ómin
Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið.
Við sendum.
GRÓÐRARSTÖÐIN
v/MIKLATORG
SÍMAR 22-822 og 1-97-75.
Einangrunargler
Húselgendur — Byggingameistarar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir-
vara. Sjáum um fsetningu og alls konar breytingu á glugg-
um. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um mál-
töku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gtímmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími
51139 og 52620.
Réttingar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðlsvinna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740.
ur Jónsson.
•*■ Neskirkja.
Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og 12.
Séra Frank M. Halldórsson.
•k Ásprestakali.
Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barna-
samkoma í Laugarásbíói kl. 11. Séra
Grímur Grímsson.
k Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 11.
Dr. Jakob Jónssen. Messa kl. 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkjukvöld
kl. 8.30.
★ Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUDHlISIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126,
"Sími 24631.
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
AÐALBRAUT
Gulur ferningur með svörtum og
hvítum jaðri utan með merkir að-
albraut. Vart þarf að minna á, að
aðalbraut nýtur forgangsréttar
gagnvart akbrautum, sem að
henni liggja. Við slíkar brautir er
víðast að finna biðskyldu- eða
stöðvunarskyldumerki. Gulu
merkin eru hins vegar hér og þar
meðfram aðalbrautinni sjálfri, til
að minna menn á að þeir aki á
aðalbraut. Þrátt fyrir það öryggi,
sem í sliku felst, ættu menn
aldrei að treysta í blindni á það,
að allir ökumenn virði aðalbraut-
arréttinn, enda eru dæmin næg
um hroðalega árekstra af þeim
sökum.
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR
31. marz 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13
snGie