Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 8
Skemmtanalífið GAMLA BÍÓ iwntu Blinda stúlkan (A Patch of Blue). Viðfræg bandarísk kvikmynd. fslenzkur texti. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Elizabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára ÁstEr Ijéshærðrar stúlku Heimsfræg tékknesk verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. Maya Amerísk frumskógamynd tekin í Indlandi. Sýnd kl. 5. 8imJ 80184. Ástin er í mörgum myndum Spennandi amerNk litkvikmynd um leitina að gulli, gæfu og ást inni. Lana Turner Cliff Robertson íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. „Lénsherrann" Stórmynd í litum. Charlton Heston Richard Boone íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMZ 32-101. ☆ SHS?rolíÉ Lord Jim íslenzkur texti. Ileimsfræg ný amerísk stór. mynd í litum og CinemaScope með úrvalsleikurunum Peter O'Toole, James Mason, v Curt Jurgens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Bolshoi hallettinn Stórkostleg litmynd í 70 m.m. um frægasta ballett í heimi. Stjórnandi Leonid Lavrovsky. Heimsfrægir dansarar og dans- ar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMWEPM Fluffy Sprenghlægileg og fjörug ný lit mynd með Tony Randall og Shirley Jones. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIO Ofurmenniö Flint (Our man Flint) Bráðskemmtileg og æsispenn. andi ævintýramynd tekin í lit- um og CinemaSeope. James Cobum Gila Goland Lee J. Cobb — íslenzkur texti — Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKOLPHREINSUN úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning 4 brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖR VERKsími 81617. ÞJÓÐIEIKHÖSID Vér moröingjar eftir Guðmund Kamban. Leikstjóti: Benedikt Árnason. Frumsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýning fimmtudag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 15. MAKALAUS SAMBÚÐ GAMANLEIKUB Sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: Tíu tilbrigði Sýning sunnudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. SumariÖ ‘37 Sýning í kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn Hedda Gabler Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. TÓNABfó Goldfinger íslenzkur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd í litum. Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. lí.O.BAyjo.c.SBÍO Njósnarar starfa hljóölega (Spies strike silently). — íslenzkur texti. — Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stúlkan meö regnhlífarnar Mjög áhrifamikil ný frönsk stór mynd í litum. — íslenzkur texti — Catharine Deneuve. Sýnd kl. 9. Villiam Thell Sýnd kl. 5. LAUGARÁS ■ =1 K*w Maöur og kona Heimsfræg frönsk stórmynd í litum sem fékk gullverðlaun í Cannes 1966, og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Drengja deildirnar Langagerðj 1 og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasam- koma í Digranesskóla við Álf- hólsveg í Kópavogi. Kl. 10.45 f. h. Y. D. drengja í Kirkjuteigi 33, Laugarneshverfi. Kl. 1,30 e. h. V.D. og Y.D. drengja við Amtmannsstíg og við Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn- samkoma í húsi félagsins við Ámtmanns- stíg. Friðrik Q. Sehram talar. Einsöngur. Allir velkomnir. BILAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst- BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUDHUSin SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. Trúlofunar- hringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður. INGÓLFS - CAFÉ Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Rétfingar • Ryöbæting Bílasprautun. Tímavinna. — ÁkvæðLsvlnna. Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Síml 35740. 3 20. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.