Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Blaðsíða 9
n SJÓNVARP SJÓNVARP Laugardagur 20. apríl 19G8. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heirair Áskelsson. 21. kennslustund endurtekin. 22. kennslustund írumflutt. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Gautar frá Siglufirði leika Auk hljómsvcitarinnar kemur fram biandaður kvartett. 20:35 Réttur er settur Þáttur er saminn er og fluttur af laganemum við Háskóla íslands. Húsbyggjandi fcr fram á að iðn. aðarmaður vinni tiltekið verk innan ákveðins tíma, cn síðar rís ágreingur með þeim um y greiðslu fyrir verkið. Réttað er og dæmt í málinu. 22.00 Huldumenn (Secret Pcople) Myndin er gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk. Valentina Cortesa, Serge Reggiani og Audry Hcpurn íslenzkur texti: Þórður Örn. Sigurðsson. 23.15 Dagskrárlok. HUÓÐVARP ÚTVARP Laugardagur 20. apríl. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag_ blaðanna. Tónlcikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein. grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 Um litla stund Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (6). Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar óskarsson náttúrufræð ingur talar um kaffitréð. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Ingólfur Guðbrandsson söngstjóri. 18.00 Söngvar í léttum tón: Hasse Tellemer og hljómsveit hans syngja og leika nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árnl Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Tveir Straussvalsar: Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Willi Boskowski stj. 20.15 Leikrit: „Frú Dally“ eftir William Hanlcy Þýðandi: örnólfúr Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests í hálfa klukku stund. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Verkamenn og menn vanir vinnuvélum óskast. O K H F . Fossvogi. — Sími 4Í692. KT ðt* <ag«jaíd too.oo. Kr. * ekinn km, RAUÐARÁRSTle 51 SÍMI 22022 ÚTBOÐ Bæj'arsjóður Kópavogs óskar eftir tilboði í gerð holræsis og götu norðan Álfhólfsvegar 5-11. Útboðsgögn verða afhent milli kl. 9-12 á skrifstofu bæjarverkfræðings frá þriðjudegin um 23. þessa .mánaðar, gegn 1000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin iverða opnuð kl. 11 þriðjudaginn 30. apríl á skrifstofu bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingurinn í Képavogi. Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Traktorskerrur Traktorskerrur óskast. Upplýsingar í síma 81550. BREIÐHOLT H.F. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Eftir kröfu bæjarritarans í Kópavogi fyrir hönd bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum fyrirframgreiðslum útsvara 1968 til bæjarsjóðs Kópavogs en gjöld þessi eru í gjalddaga fallin samkvæmt 47. gr. laga númer 51 1964. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa hafi full skil eigi ver ið gerð. Bæjarfógetinn í Képavogi. 10. apríl 1968. AÐALFÚNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h.f. í Reykjavík, árið 1968, verður haldinn í veitingahúsinu Lidó, laugardaginn 27. apríl 1968, og hefst kl. 14.30. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðl- ar, verða afhentir hluthöfum, eða öðrum með skriflegu umboði frá þeim, í skrifstofu félags ins að Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 23.-27. apríl n.k., á venjulegum skrifstofutíma. Stjórn Hagtryggingar h.f. íþróttir Framhald af 7. síðu. 200 m. fjórsund karla: mín. Guðmundur Gíslason, Á 2:20,2 íslandsmet Gunnar Kristjánsson, Á 2:35,3 Árni Þ. Kristjánsson, Á 2:37,4 Trausti Júlíusson, Á 2:41,9 50 m. baksund sveina 13 til 14 ára: sek. Kristbjörn Magnússon, KR 36,6 Sveinamet Björgvin Björgvinsson, Æ 37,2 Hafþór B. Guðmundsson, KR 38,8 Ólaf ur Þ? Gunnlaugsson, KR 40,3 100 m. flugsund kvenna: mín. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á 114,0 Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR 1:18,2 Sigrún Siggeirsdóttir, Á 1:21,9 Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 1:26,6 4x50 m. fjórsund telpna: mín. A-sveit Ægis, 2:42,6 A-sveit KR, 2:54,4 B-sveit KR, 3:00,6 B-sveit Ægis, 3:03,0 4x100 m. skriðsund karla: mín. A-sveit Ármanns, , 4:03,7 Isl.met B-sveit Ármanns, 4:20,2 Sveit KR, 4:26,1 Sveit Ægis, 4:31,0 C-sveit Ármanns, 4:33,4 Drengjasveit KR, 4:40,7 Dr.met. ÖNNUR MYND. Á LAUGARDAGSKVÖLD kt. 21,20 sýnir ísl. sjónvarpið enn |e!)na Ifitchcoockynynd, Konan að tjaldabaki, — en eins ■og sjónvarpáhorfendur muna, var nýlega sýnd þar önnur mynd gerð af „Strangers en á train“. Það er einkénni mynd anna, að þær eru í senn listrænar og spennandi og því hið ákjósanlegasta sjónvarps- efni. Það er áreiðanlega mælt fyrir munn margra, að hvetja forráðamenn ísl. sjónvarpsins til að sýna fieirf myndir eftir Alfred. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, Símar: 23338 — 12343. 3. hæð). EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. 20. apríl 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.