Alþýðublaðið - 21.04.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.04.1968, Blaðsíða 14
Jcan Sigurðsson Framhald úr opnu. egt þar. Áður en skólinn byrj- aðrir voru allir útlendu stud- entarnir í fjóra daga á Laugar vatni og þaðan ferðuðumst við um Suðurland. Svo hef ég far ið á Reykjanesið og um ná- ið, þegar hann er á leið til henn —• Og um páskana? - (við heimsóttum Jóhönnu í dymbil- vikunni). — Um páskana ætla ég ekki að fara neitt - nema í leikhús og mínar daglegu gönguferðir. Ég á eftir að sjá svo mörg leik rit sem verið er að sýna, t.d. íslandsklukkuna. Námsstyrkn- um fylgir ókeypis aðagaiigur að Þjóðlei.khúsinu, tónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar og Há_ skólabíói og það er nú aldeilis munur því að það vill ganga illa að láta aurana endast. — Hefur þér ekki stundum þótt kalt að vera á gangi úti við í vetur? — Kalt? - Nei, miðað við það sem ég á að venjast hefur þetta ekki verið neinn vetur. En ef það gerír 40 stiga frost skal ég tala við ykkur um vetur. Kvfkmyndir Framhald af 5. siðu. manninn að segja frá starfi sínu. Annað dæmi getum við tek áttu . 1 ’ 'I J ar eftir velheppnaða aksturs- keppni og reynir að gera sér í hugarlund móttökurnar, er hann muni fá við heimkomuna Og leikurinn er eimitt í sarií ræmi við þetta. Anouk Aimée og Jeári-Lous Trintignant fara með aðalhlutverkin og væri varla hægt að óska sér betri leikend ur í þessi hlutverk. Anouk er mjög „elegant" og hrífandi leik kona, og einnig gædd óvenjuleg um ■ persónutöfrum. Trintignant er fjölhæfur leikari og reyndur mjög í sínu starfi. Það mætti einnig taka fjöl- mörg dæmi um furðulega mynda töku, en það er líklega bezt að lá'ta kvikmyndina sjálfa tala sínu máli. Sjálfsagt mun sumum finnast þessar „tæknibrellur" full mikið af því góða og Lelouch hafi ætl að að skapa eitthvað stórkost- legt, Að mínu viti hefði myndin að skaðlausu mátt styttast örlítið Það hefur verið sagt um þessa yngstu grein listarinnar, kvik- myndalistina, að hún sæki oft mikið til annarra listgreina. Svo er ekki um þessa mynd, hún er hvorkj leikhúsbundin kvikmynd né bókmenntalegt kvikmynda- verk, heldur fyrst og fremst KVIKMYND, þar sem allir henn ar eiginleikar eru nýttir til hins ýtrasta (og á ekki einmitt kvik- mynd þannig að vera), þó svo að deila megi um árangurinn , íþrcttir Framhald af bls. 11 ekki fengið formlega tilkynn- ingu um, að Suður.Afríka fái að taka þátt, þrátt fyrir það að 71 meðlimur IOC greiddi at kvæði með því á fundi nefnd arinnar í Grenoble. Um þetta er orðinn töluverður hiti og er talið, að Mexikanar verði gagn 14 21. apríl 1968 - rýndir af þessum sökum er fram kvæmdanefndin kemur saman í Lausanne. Það eru ekki aðeins Afriku ríki, sem tilkynnt hafa, að þau muni ekki taka þátt í Mexikó. leikjunum, Sovétríkin og fleiri Austur-Evrópuríki hafa einnig talað um það. Konstantin Addrj anov, formaður Olympíunefndar Sovétríkjanna sagði í viðtali við fréttamenn, að svartur hringur hefði myndast um hina fimm olympísku hringi og hafði við orð, að Sovétríkin myndu ekki verða með í Mexikó, ef Suður- Afríka fengi að taka þátt í þeim. Fundurinn f Lausanne verð- ur því hinn þýðingarmesti, sem framkvæmdanefnd IOC hefur haldjð og mjög alvarlegt á- stand hefur skapazt um framtíð Olympíuleikjanna. Avery Brundage hinn 80 ára gamli mormaður IOC er samt hinn bjartsvnasti og segir, að hin olvmpísku hreyfing sé ei- líf, ef ljósið slokknar á einum stað blossar það bara upp enn ákafar á öðrum. Hvað sem verður samþykkt eða gert er eitt víst, að íþróttafólk um al’. ari heím fylgist spennt með nið urstöðum. Er lasrt. Framliald • ■ 6. síðu. veltufjárþörf hlýtur allt að draga til samdráttar. Kostnaður er of mikill í dag, eða réttara sagt, það er of lítið sem má taka fyrir þjóngstuna, og ef borið er saman við nágrannalöndin, þar sem kostnaður er hlið- stæður og hér, þykir manni frekar einkennilegt að skuli vera hægt að selja vörur með svo mikið lægri álagningu heldur en þekkist þar. Sem dæmi vil ég nefna: Husqvarna saumavél af fullkomnustu gerð er seld hér í útsölu með 20% tolli á S. kr. 1.100,- sama saumavélin er seld út í Sví- þjóð, Danmörku og Noregi á S. kr. 1.560,- en þar eru engir tollar. Álagning á fólksbifreið hér er 5ti% +2.300 krónur íslenzk ar, í Svíþjóð eru 27% álagn- ing en þar er talið þurfa að minnsta kosti 17% álagningu. Álagning á verkstæðisvinnu hér er -30 til 40% en í ná grannalöndunum er hún 300 til 400%. Vonandi verður fljótlega komin í gang opinber rann- sókn á álagningarþörf fyrir- tækja því til lengdar getur ekki gengið að reka ■ fyrir tæki án þess að grundvöllur sé fyrir rekstri þeirraö'. Axel í Rafha Framliald af 3. síðu. án þess að innlendum bjóðend um væri gefinn nokkur kostur þess að endurskoða tilboð sín með tilliti til breyttra ósjca. Pósts- og símamálastjórnarinnar, og þrátt fyrir það að tilboð Rafha væri enn 146.040 krón- um lægra en hið erlenda tilboð. — í útboðinu var te'kið fram að verkkaupi leggi til vinnu- ALÞÝÐUBLAÐIÐ palla og í tilboði Rafha var gerð krafa um lokaða palla vegna veðurofsans, en í tilboði Chame- bels var ekki á þetta atriði minnzt í upphaflega tilboðinu. Engin ástæða er til að ætla að íslenzkir iðnaðar- og verkamenn hefðu ekki unnið fyrir íslenzkt fyrirtæki jafnt og erlent. á opn um vinnupöllum, ef þess hefði verið óskað, og að sjálfsögðu hefði Rafha ekki síður en er- lendi verktakinn getað tjaldað yfir vinnupalla í verstu veðrum, ef kostnaðurinn við lokaða vinnu palla var það sem reið bagga- muninn um það, hvort verkið yrði unnið af innlendum aðila eða útlenzkum. En um þetta at- riði var bara aldrei rætt við Rafha. Það er því eingöngu e/t- irá fundin afsökun að bera fyrir sig kostnaði vegna lokaðra vinnu palla, kr. 260 þús. , — Þá er í greinargerð Pósts- og símamálastjórnar reynt að læða því inn, að einangrun út- veggja sé betri hjá Chamebel en hjá Rafha, að auðveldara sé að koma fyrir hljóðheldum skil- rúmsveggjum við þá, en sann- leikurinn er sá, að þeir veggir, sem nú hafa verið settir upp í húsinu eru mjög líkir þeim, sem Rafha bauð. Þá er og reynt að gefa í skýn að ending þeirra veggja, sem Rafha bauð, sé lak ari en hinna, þar eð þeir séu sagaðir og boraðir eftir að anó dísering hefur farið fram. Hér kemur fram vanþekking á því efni, sem valið var. Allir sjáan legir fletir eru anódíseraðir, en endingu og styrkleika þessara veggja er engin hætta búin, þótt endar prófíla og göt séu ekki anódíseruð; veðrunin myndar húð jafngóða þeirri kemísku, þótt áferðin sé önnur. Efninu er engin hætta búin, enda hafa ver ið reist hús með álveggjum, þar sem prófílar hafa ekki verið anó díseraðir, heldur veðrun láíin sjá’ um húðunina. — Þá er samanburður Póst- og símamálastjórnarinnar á því, hvað ríkissjóður hefði orðið að greiða ef tilboði Rafha hefði ver ið tekið í stað tilboðs Chamebels vægast sagt furðulegur. Ekkert tillit er þar tekið til skatta og innlends kostnaðar Rafha og starfsmanna Rafha vegna þessa verks, ekki einu sinni til gjalda til Pósts og síma. í þessum furðu lega samanburði er t. d. reiknað með 50% tolli af innflutningi frá Chamebel. Þessi tollur er 40%, og hafi Pótsur og sími greitt 50% á hann skilyrðislaust kröfu á venjulegri endur- greiðslu. — Lítilsháttar breytingar húsameistara og hagræðingu Landssímastjórnarinnar, sem getið er um í greinargerðinni, þekki ég ekki, en væntanlega hefði eins verið hægt að fram- kvæma þetta, þótt samið hefði verið við Rafha. — Það sem mér virðist vera höfuðatriði málsins er þetta: 1. Stjórn Landssímans sendir sérfræðinga til viðræðna við er- lenda bjóðendur, en ræðir ekki við þann innlenda aðilann, sem lægsta tilboðið átti, en það var Rafha. o o í) SMÁAUGLÝSINGAR Skolphreinsun HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Nýkomið mikið úrval af Lampaskermum danskir og norskir. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlíð 45-47. Sími 37637 - Suðurver. Fermingarg j afir Hárþurkur í miklu úrvali. Yerð frá 595.— kr. Nýkomn ir borðlampar og lestrar- lampar. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, stigahlíð 45-47, sími 37637, Suðurver. Losum stífluð niðurfaiisrör í Reyhjavík og nágrenni. Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI 23146. Geri við og klæði bólstruð húsgögn. Kem heim með áklæði og sýnishorn. Gerið kostnaðar áætlun. Baldur Snædal, símar 24060 og 32635. Nýkomið mikið úrval af strechbux- um á 3ja-ll ára unglinga, verð kr. 179.225. Einnig mikið úrval undirfata, barnafata og sængurgjafa. Verzlun Sigríðar Sandholt Skipholti 70 — Sím'i 83277. 2. Stjórn Landssímans semur um breytingar eftir opnun tilboða án þess að gefa innlendum bjóð endum tækifæri til lagfæringa á tilboðum sínum í samræmi við þær breytingar, sem erlenda að ilanum er verkið hlaut, var gef inn kostur á. 3. Stjórn Landssímans segist hafa tekið hinu erlenda tilboði vegna töluverðrar reynsiu af verkum hans hérlendis. En var þessi reynsla nokkru betri en reynslan af verkum innlendra fyrirtækja? Og var það einskis virði að veita innlendum aðila aukna reynslu, þegar verkið hefði verið unnið með erlendri bakábyrgð, sem auðveldlega hefði fengizt hefði eftir henni verið leitað? 4. Þá vær ekki úr vegi að spyrja, hve mikið uppsetning þessara veggja hafi kostað og hve mikið Landssími íslands hafi greitt utan tilboðs vegna þessa verks? Hve marga verka- menn hefur Landssíminn lagt til við uppsetningu veggjanna. — Niðurstaðan af þeirri reynslu sem feiigizt hefur af meðferð þeirra tveggja útboða í stórverk, sem Alþýðublaðið hefur gert að umtalsefni að undanförnu, virðist mér vera þessi: 1. Óhjákvæmilegt er að setja ákveðnar reglur um með ferð slíkra útboða og að Öllum opinberum aðilum verði gert að hlíta þeim reglum. 2,Samtökum innlendra aðila verði veitt aðstaða til þess að fylgj- ast með ákvörðun um slík mál, og akvarðanir verði ekki tekn ar tín þess að álit þeirra liggi fyrir. — Að endingu vildi ég segja að stopull sjávarafli hefur kennt okkur eftirminnilega, að við hann einan geíur íslenzka þjóðin ekki stuðzt í framtíðinni. Það verður að hlú að öðrum at vinnugreinum, og þá ekki hvað sízt iðnaði. Stóriðjan er þar ekki nægjanleg, svo góð sem hún er. Smáiðnaðurinn er rót iðnþróunarinnar og á hana má ekki höggva. Þð verður að örva skilning landsmanna á gildi ís- lenzkra atvinnuvega, ekki hvað sízt íslenzks iðnaðar og ríkis- valdið verður að sjtí um að op inberir aðilar séu þar í farar- broddi. ( Útlendingar Fra-nhald af 1- síðu til árs; 1966 komu til dæm is hingað mun fleiri Þjóð- verjar en Bretar, en 1967 hafði þetta snúizt við, og fækkaði komum Þjóðverja hingað nokkuð frá árinu áður. Frá Kína kom eng- inn á sl. ári, en 1966 komu hingað 9 Kínverjar. Af útlendingunum 37.728, sem hingað komu á sl. ári voru 3 ríkisfangslausir, og virðist komu ríkisfangs- lausra manna hafa fækk að frá ári til árs. Árið 1964 komu hingað 21 rík- isfangslaus útlendingaur isfangslaus útlendingur, árið 1965 voru þeir 19^ og 1966 voru þeir aðeins 6. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.