Alþýðublaðið - 18.05.1968, Qupperneq 9
33
Laugardagur 18. maí 1968.
20.00 Fréttir
28.25 Á H-punkti
Þáttur um umferðamál.
20.30 Rétt eSa rangt
Spurningaþáttur á vegum
Framkvæmdanefndar hægri
umferðar.
Umsjón Magnús BjarnfreSsson.
20.55 FiskvSiSar og fiskirækt
í ísrael
Myndin lýsir gömlum og
nýjum aSferðum við veiðár
á Genczaretvatni og undan
ísraelsströndum.
ÞýSandi: Loftur GuSmundsson.
Þulur: Eiður Guðnason.
21.20 Rosmersholm
Leikrit eftir Henrik Ibsen.
Persönur og lcikcndur:
Johannes Rosmer: Per
Sunderland.
Rebekka West: Henny Moan.
Rektor Kroll: Jörn Ording.
Ulrik Brcndel: Hans Stormoen.
Peter Mortensgárd: Einar Wenes.
Madame Helseth: Else Heiberg.
Svismynd: Erik Hagen.
Leikstjóri: Gerhard Hnoop.
• (Nordvision - Norska
sjónvarpið).
íslenzkur texti:
Ólafur Jónsson, og flytur
hann einnig inngangsorð.
23.25 Dagskrárlok.
Laugardagur 18. maí 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugrcin_
um dagblaðanna. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur: Rögnvaldur Sigur.
jónsson píanóleikari. 11.40
fslenzkt mál (endurtekinn
þáttur/Á.B.M.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónlcikar. 12.15
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
15.00 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðamál.
15.25 Tónlist.
17.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Söngvar í léttum tón:
kór og hljómsveit Mitch
Millcrs flytja amerísk lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.00 Kórsöngur í útvarpssal:
Kennararskólakórinn syngur.
Söngstjóri: Jón Ásgeirsson.
a. Skólsöngur Kennaraskóla
íslands eftir Jón Ásgeirsson.
b. Fjögur íslenzk þjóðlög:
„Eg veit eina baugalínu",
„Veröld fláa“, „Vísur Vatns.
enda-Rósu“ og „Krummavísa“.
c. „Tanzcn und Springen“ eftir
Hans Leo Hassler.
d. Cansonetta eftir Orazio
Vecchi.
e. „Maíljóð" eftir Thomas
Morley.
f. „Innsbruck, ich musz dich
lassen“ eftir Heinrich Isaac.
g. „Slá þú hjartans hörpu_
strengi“ eftir Bach.
h. „Hljóða nótt“ eftir
Beethoven.
i. „Little David“, ncgrasálmur.
j. „Drykkjuvísa“, enskt
þjóðlag.
k. „Spunavísa", þjóðlag frá
Katalóniu.
l. „Franziska", þjóðlag frá
Búlgaríu.
m. „Activities", tízkulag fyrir
táninga eftir Russel-Smith.
n. „Vorljóð“ eftir Johann
Strauss.
20.40 Leikrit: „Stúlkurnar frá
Viterbo" eftir Giinther Eich
Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
o o Q> SMÁAUGLÝSINGAR iiin
Allar almennar
bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting-
ar. og málun. Bílvirkinn. Síðu.
múla 19. Sími 35553.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á
einföldu og tvöföldu gleri.
Utvegum allt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
Leitið tilboða í símum
52620 og 51139.
Allar myndatökur
hjá okkur
Einnig ekta Iltljósmvnair. End_
urnýjum gamlar rayndir eg
stækkum. Ljósmyndas öfa Sig
urðar Guðmtindssonar, Skóla
vörðustig 30. Sími 11980.
Lóðastandsetningar
Standsetjum og girðum lóðir o.fl.
Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5.
Alls konar viðgerðir
og breytingar á rörum,
hréinlætistækjum, þétting
á krönum og margt fleira.
Sími 30091.
KAUPUM ALLSKONAR
IIREINAR TUSKUR.
BÓLSTURIÐJAN
Freyjugötu 14.
Bólstrun - Sími 20613
Klæði og gen við bólstruð hús
gögn. Vönduð vinna, úrval áklæða.
Kem og skoða, geri tilboð. —
Bólstrun Jóns Amasonar, Vestur
götu 53B. Sími 20613.
Málningarvinna
úti og inni
Annast alla málningal'vinnu
úti sem inni. Pantið útimálningu
strax fyrir sumarið. Upplýsingar
í síma 32705.
Bílaeigendur
Sprautum og blettum bíla. Simi
30683.
Skerpingar
Skerpum hand_ og vélsláttuvélar,
sækjum og sendum. - Skerpum
einnig alls konar bitverkfæri.
SKERPING Grjótagötu 14. Sími
18860.
S j ónvarpslof tnet
Tek að mér uppsetningar, við-
gerðir og breytingar á sjónvarps
loftnetum( emnig útvarpsloftnet
um). Útvega allt efni ef óskað
er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af
hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og
14897 eftir kl. 6.
2ja herb. íbúð
til leigu á góðum stað í
hænum. Tilboð sendist Al-
þýðublaðinu merkt „íbúð“
eða í síma 14900.
HARÐVIÐAR
OTIHURÐIR
TRÉSMIÐjA
Þ. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
SMURT BRAU®
SNITTUR Æ
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSir
SNACK BAR
Laugavegi 126,
sími 24631.
HVBRSEMGE TUKLESIÐÞET
TA TIIENDAHEEURRÁÐIÐÞ
A GÁTUHVARHAGKYÆMAS TS
ÉAÐKAUPAÍSLENZKERÍME
RKIO GERlMERKJAVÖRURE
IHUIGÖDlRARBÆKURTÍMA
RITOGPOCKETBÆKUREUÞA
ÐERlBÆKURO GERlMERKIÁ
BALBURS GÖTU11PB0K549
SELJUMKAUPUMSKIETUM.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAD
-ér Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík. Kaffisala féiagsins verð
ur sunnudaginn 19. maí í Lídó og
hefst kl. 2. Félagskonur eru vinsam
legast heðnar um að gefa kökur og
hjálpa til að vinna. Upplýsingar í
sima 14374. Vinsamiegast skilið kök
um í Lídó sunnudag fyrir hádegi.
■k Minningarspjöld Fluhjörgunarsveit
arinnar fást á eftirtöldum stöðum:
Bókbúð Braga Brynjólfssonar, Sig
urði Þorsteinssyni, Goðheipium 22.
Sími 32060. Sigurði Waage Laugarás
vcgi 73. Sími 34527, Stefáni Bjarna
syni Hæðagarði 54. Sími 37392. Magn
úsi Þórarinssyni Álfheimum 48.
Sími 37407.
ie Frá Farfuglum.
Farfuglar ráðgera tvær ferðir á
sunnúdag, aðra á Möskarðshnúka,
hina á Botnsúlur. Lagt verður af
stað í báðar ferðirnar kl. 9.33 frá
bifreiðastæðinu á Arnarhóli, farmiö
ar seldir við hílana. Öllum heimil
þátttaka.
ic Ferðafélag íslands
ráðgerir tvær fcrðir á sunnudaginn,
aðra á Krýsuvíkurberg og Selatanga,
hina á Hvalfell og að Glym í Botnsá,
hæsta fossi á landinu. Farið verður
fi-á Austurvelli kl. 9.30. farmiðar seld
ir við bílana.
Frá Barnaskólum Hafnafjarðar
Börn fædd 1961, komi í skólana til innritun-
ar, mánudaginn 20. maí kl. 2 s.d.
SKÓLASTJÓRAR.
iascsSca
SUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
18- maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐI9 9