Alþýðublaðið - 18.05.1968, Síða 11
Framhaldssaga eftir
IÖSIGUI JÖNSDÖTTUH
Teikningar eftir
RAGNAR LÁR.
KOnCURIOIIB
svo ckki nauðsynlegt, sem ég
þurfti að segja honum. Eg er
jú sjálfs mín húsbóndi, þó að
ég sé gift kona og megi ekki
gera neitt nema í samráði við
manninn minn.
Já, ég ræð mér sjálf og varla
fer Gvendur að henda börnun-
um á götuna, þó svo að þetta séu
börn morðingja.
Eða eru þau það?
Einhvern veginn get ég ekki
ímyndað mér hann Bjössa morð-
ingja.
AJlt annað. Smáþjóf kannski,
en aldrei morðingja og aldrei í
illu.
Hann gaeti stolið til að afla sér
brennivíns, en aldrei stórkost-
lega. Hann gæti kannski di-epið
einhvern óvart og í reiði, en
aldrei að yfirlögðu ráði.
Ilann er ekki þannig maður.
ERCO
BELTI og
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
Keðjui* Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjól Boitar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
á hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
VERZLUNARFéLAGIÐf
SKIPHOLT 15 -SIMI 10199]
Við Magga böðuðum litla barn
ið, sem heitir ekkert enn
henni sérstakt sjampó tii að þvo
sem má þvo um háíið og ég gaf
liárið bæði á sér og brúðunni.
og Gunna fékk að vera lengi í
baði. Hún var með brúðuna sína
Það er barnasjampó og má
fara í augun. Það svíður alls ekki
neitt.
Siggi kunni að blanda á pel-
ann handa litla barninu og það
var til nóg af barnamat, því að
hann Ófeigur kom með heilan
kassa.
Sigga var meinilla við að gefa
bai-ninu að borða matinn, en það
var víst bara af því, að honum
hafði verið kennt að þiggja
aldrei ölmusur.
Dísa og Ófeigúr hafa reynzt
þeim vel.
Ég reyndi að segja honum það,
en Magga sagði að ég væri
betri.
' Það er ekki rétt. Ég tek bara
börnin, af því að ég hef ánægjui
af því og ekki neinu öðru. Mér
þætti dásamlegt að ja að eiga
svona lítið aganarkríli eins og
litla kútinn alltaf og anda að
mér ilminum af honum.
Það er blómailmur af litlum
börnum.
Gunna sagðist vel geta verið
uppi í rúminu mínu og litið eft
ir litla bróður sínum meðan ég
væri að ganga frá eftir matinn.
Þegar ég leit aftur inn, var
hún steinsofnuð frá Andrés Önd
blöðunum og litla krúsin hélt
utan um fingurinn á henni á
milli rimlanna.
Hánn svaf líka.
Gvendur verður að taka þessu
eins og hverju öðru hundsbiti, ef
hann verður reiður. Eina-fólkið
annað en við, rem hægt hefði
verið að leita til, voru Dísa og
Ófeísur, oa Dísu leiðast börn.
Hiín pr mí svolítið skrítín, hún
DHa Hún fór líf að skcmmta
sér í kvöld. en hann Ófeigur er
að iFínna effirvinnu, Hann er
víct að vinnn piv f á'iit ein.s og
b:>S or knllað.
Þan pru -aldrei heima ð kvöld
in.
Siggi og Magga hjálpuðu mér
að þvo upp. Magga talaði við
mig, en Siggi þagði.
Að vísu þagði hann ekki alveg
eins og steinn. Hann sagði af og
til við Möggu, þegar honum
fannst hún mala alltof mikið.
— Gerðu það nú fyrir mig að
hætta þessu mali.
En Magga var greinilega
hrædd. Það var alls ekki nóg fyr
ir hana að tala við Sigga. Hún
þurfti að tala við einhvern full
orðinn og ég varð fyrir valinu.
Ég, kona, sem hún þ'ekkti
naumast.
Manneskja, sem gat ekkert
fyrir hana gert nema rétt að
vera til.
— Heldurðu, að það sé rétt,
að pabbi hafi drepið liana?
spurði Magga.
Ég hristi höfuðið og hélt á-
fram að þvo upp.
Blöðin segja það.
— Blöðin segja svo margt,
sagði ég. — Það þarf ekki að
vera satt allt sem stendur skrif
að svart á hvítu og þá síst í
blöðunum.
— Hvernig veiztu það? spurði
Magga.
—. Ég bara velt það, svaraði
ég.
— Hefur þú unnið á blaði?
Ég hristi höfuðið.
— Þekkirðu einhvern, sem
hefnr unnið á' blaði?
Ég hristi afhir höfnðið.
— Hvernig. veiztu bað bá?
— Éff bai’a veit bað. sasðj ég,
en'svo sá órt. að betta svar var
pH" þlfVí eunv
— Ég veit það af því að lesa
blöðin, sagði ég. —. Þeir sem
hafa þessa stjórnmálaskoðun
leggja út á þennan veg og aðrir
með aðra skoðun á hinn. Svo-
leiðis er það og svoleiðis verður
það.
— En það segja öll blöðin, að
pabbi liafi drepið kerlinguna,
sagði Magga.
Ég hélt áfram að raða upp í
skápana, án þess að svara. Það
lá svosem í augum uppi, að það
hlaut að vera satt, fyrst öll blöð
in og rannsóknarlögreglan sjálf
sögðu það.
— Viljið þið epli? spurði ég.
—■ Nei, var svarið frá Möggu.
Siggi hnippti í systur sína.
Magga fór hjá sér og roðnaði.
— Nei, takk, ætlaði ég að
segja, sagði hún svo.
— Látið þið eins og þið séuð
heima hiá ykkur, sagði ég.
— Þið skuhið hvorki segja
nei, takk né já'. Þið segið bara
já eða nei, ef ykkur langar í eitt-
hvað.
— Víð fánm allt sem v'ð burf
um. savðí Sivpi r\o skrúhbaði
nettinn með stálullinni. Hann
h»fðí nefniincra teVið að sér að
VvFn nnn nntfana. h&onr pg .sagði
Vmnnm. 1 ní 9íínlorf Q c?ta spm ég
prov^Ci vootm ‘hvro nolí'A.
Écr \rr«r pícnvtloqa L ólfViraPfld
Réttingar
Ryébæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvaeðisvinna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að gera götur og leggja leiðslur í nýtt ein-
býlishúsahverfi við Sogaveg hér í r/org.
Útboðsgögnin eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.—
króna skílatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29. maí
n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800
Þvottalaugamar i Reykjavík
iverða opnaðar mánudaginn 20. maí n.k.
Laugavörður.
SVEINSPRÓF
í HÚSASMÍÐI
. Sveinspróf í húsasmíði hefjast laugardaginn
8. jú'ní n.k. kl. 14 í Iðnskólanum í Reykjavík.
Prófnefndin.
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ
10
um, að hann skrúbbaði alia húð
ina innan úr pottinum, svo á-
kaft skrúbbaði hann.
Auðvitað vissi ég, að hann
varð að láta vanmátt sinn og and
úð á heimilinu bitna á einhverju
og var þá ekki betra, að slíkt
bitnaði á botninum á pottunum
mínum en einhverjum öðrum.
Ég á' við, að það er alltaf hægt
að kaupa nýja potta, en það er
ekki hægt að kaupa fjórtán ára
drengi í búð.
Þess vegn steinhélt ég kjafti.
— Hvað heldur maðurinn
þinn? spurði Magga og leit ekki
á mig, heldur á diskinn, sem hún
var að þurrka. Satt að segja
þurrkaði hún hann og fægði
svo vel, að ég held, að það hljóti
að hafa verið hægt aS spegla
sig í honum.
18. maí 1968