Alþýðublaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 5
/ 12233^322353 Miðvikudagur 22 maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á H.punkti Davíð Copperfield „Herforinginn“ Myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens, fimmti þáttur. Kynnir: Fredric March. ■ íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Bjarnarey Mynd um nyrzta útvörð Noregs, Bjarnarey, og um mennina sem þar hafa vetursetu, störf þeirra og tómstundagaman. íslenzkur texti: Guðríður Gísladóttir. (Nordvision _ Norska sjón- varpið). 21.30 Jazz Sextett „Cannonball“ Adderley leikur. (Brezka sjónvarpið). 21.55 Huldumenn (Secret People). Myndin er gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk: Valentine Cortesa, Serge Reggiani og Audrey Hepburn. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin var áður sýnd 20. apríl í vetur. 23.25 Dagskrárlok. n SJÓNVARP Miðvikudagur 22. maí 1968. 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. Tónleik . ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir, 10-25 Hljómplötusafnið (endur_ tekinn þáttur). 11.20 Skólaút- varp vegna hægri umferðar. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Yið, scin heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Syvanus Cobb (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Boston Promenade hljómsveit. in leikur lög eftir Offenbach. Peter, Paul og Mary syngja nokkur lög, einnig Caterina Valente. Winifred Atwell leikur á píanó, Ambrose stjórnar hljómsveit sinjii og Mitch Miller stjórnar kór og hljóm_ sveit. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Jascha Heifetz, Israel Baker, William Primrose, Virginia Majewski og Gregor Pjatigorskij leika Kvintett í g-moll (K516.) eftir Mozart. Jussi Björling syngur í Carnegie Hall í New York 1958 lög eftir Sjögren, Peterson_Berger, Rakhmaninoff Richard Strauss. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Lagt upp í langa ferð Hannes J. Magnússon fyrrver_ andi skólastjóri flytur erindi um skólamál. 20.05 Sónata í f-moll fyrir klarinettu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Brahms. Egill Jónsson og Kristinn Gestsson leika. 20.30 Arnold Toynbee talar um Bandaríkin Hinn kunni brezki sagnfræð_ ingur svarar spurningum blaða_ manns frá tímaritinu Life. Ævar R. Kvaran sneri viðtalinu á íslenzku og flytur það ásamt Gísla Alfreðssyni. 21.20 „LArlesienne“, svíta nr. 2 eftir Bizet. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Otto Strauss stj. 21.40 Jómali hinn úgríski og íslcnzk sannfræði Þorsteinn Guðjónsson flytur síðara erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum“ eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les eigin þýðingu (2). 22.35 Djassþáttur Olafur Stephensen kynnír. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarpið sýnir pólskn kvikmyndina EROICA laug ardaginn 25. maí n.k. kl. 22.25, eða að lokinni skcmmtidagskrá í tilefni umferðarbreytingarinnar yfir í hægri umferð. Kvikmynd þessi er gerð árið 1957. i 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.