Alþýðublaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.05.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR HUÖÐVARP Fimmtudagur 23. maí 1968. Uppstigningardagur. 8.30 Lctt morgunlög: Illjómsveitin Philharmonia leikur þætti úr „Leikfanga. búöinni“ eftir Rossinijftespighi; Alceo Galliera stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 veður_ fregnir). a. Orgeltónlist r Jíri Ropek leikur 1: Sálmforlcik eftir Schlick. 2: Tokkötu í e_moll eftir Frescobaldl. 3: Sálmforleik eftir Tielouse. 4: Prclúdíu. og ccbell eftir Purccll. 5: Tvo sálmforlciki cftir Pachclbcl. b. Missa da capella cftir Claudio Monteverdi. Einsöngvarar: Milada Boublik- ova, Hana Legcrova, Marie Nemcova, Jiri Raizl og Jaoslav Srb. Madrigalakórinn í Prag s.vngur, og Jarslav Wodracka lcikur á orgel. Stjórnandi: . Miroslav Vcnhoda. c. Sinfónía nr. 2 í I)_dúr op. 36 eftir Beethoven. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecliam stj. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Jón Thorar enscn. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils lcs „Valdimar munk“, sögu eftir Sylvanus Cobb (13). 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni Júlíus Guðmundsson prédikar; Sólvcig Jónsson leikur á orgel; kór Aðventusafnaðarins syngur. 16.00 Síðdegissamsöngur: (16.15 Veðurfregnir). Frá söngmóti Landssambands blandaðra kóra í Háskólabíói 11. þ.m. á 30 ára afmæli sambandsins. Sex kórar syngja, einir sér og sameiginlcga: Liljukórinn, Samkór Kópavogs, Samkór Vcstmannaeyja, Söngfélag Hreppkmanira, Söngsveitin Fílharmonia og Polýfónkórinn. Söngstjórar: Ruth Magnússon, Jóliann Franz Jóliannsson, Martin Hunger, Sigurður Ágústsson, dr. Róbert Abraliam Ottósson og Ingólfur Guð_ brandsson. Píanóleikarar: Dr. Róbert Abraham Ottósson, Þorkell Sigurbjörnsson, Skúli Hall- dórsson og Kristinn Gcstsson. 17.10 Barnatími: Barnaskóli Garða_ hrepps í Silfurtúni leggur til efnið Söng, liljóðfæraleik, sögulestur ofl. 18.00 Stundarkorn með Tartini: Wolfgang Sclineiderhan og Ilátíðarhljómsveitin i Luzcrn lcika Fiðlukonsert í d_moll, og Auréle Nicolet og sama hljómsveit leika Flautukonsert í G-dúr; Rudolf Baumgartner stjórnar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins a. Tilbrigði um frumsamið rimnalag. Sinfóníuhljómsvcit íslands leikur; Olav Kielland stj. b. „Upp til fjalla“, hljómsveitar verk. Sinfóníuliljómsveit íslands lcikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Framhaldsleikritið „Horft uin öxl“ Ævar R. Kvaran færði í leik_ ritsform „Sögur Rannveigar“ eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. Fimmti og næstsíðasti þáttur: Gunna. Persónur og leikcndur: Rannveig: Ilelga Bachmann, Ásvaldur: Helgi Skúlason, Kleifdal: Jón Sigurbjörnsson, Vigdís: Edda Kvaran, Guðrún: Hcrdís Þorvaldsdóttir. 20.50 „Dagbók hins týnda“, tónverk eftir Leos Janácck Flytjendur: Kay Griffcl altsöng_ kona, Ernst Háfliger tenórsöngv- ari, kvcnnakór og Rafael Kubelik, seni leikur á píanó og stjórnar flutningi vcrksins. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytur (13). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR n SJÓNVARP Föstudagur 24. raaí 1968. 29.00 Fréttir. 20-35 Á H.punltti 20.40 Á öndveröum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.10 Ölvun við akstur Mynd um baráttuna gegn ölvun við akstur og nm viðhorí fólks á Norðurlöndum til þessa vanda og aðgerðir gcgn honum. íslenzkur texti: Bcnediltt Bogason. Pulur Ásgcir Ingólfsson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 21.55 Á Il punkti Rætt er við Jóhann Ilafstein, dómsmálaráðherra, Sigurjón ^ Sigurðsson, lögreglustjóra í Reykjavík, og Valgarð Briem, framkvæmdastjóra. 22.10 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 23.00 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 24. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar, 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcöurfregnir. 8.40 Skólaútvarp vegna hægri umferðar. 8.55 Fréttaágrip. 9.00 Spjallað við bændur. 9.10 Skólaútvarp vegna hægri um_ fcrðar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 fekólaútvarp vegna hægri umferðar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn_ ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Skólaútvarp vegna liægri umferðar I»rír þættir endurteknir frá morgni mcð stuttu millibili. 14.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sýlvanus Cobb (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Werner Miiller og hljómsvcit lians leika tangódansa. Grctc Klitgárd, Petcr Sörensen og kór syngja lagasyrpu. Kurt Edelhagen og hljómsveit hans leika Parísarlög. Connie Francis syn^ur þrjú lög. Grönstedt. Conny Sahm, 0 i í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.