Alþýðublaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 12
Skemmtanalífið (iAMLA BÍÓ i iiu» Syngjandi nunnan (The Sínging Nun) Bandarísk söngvamynd ÍSLENZKIR TEXTAR Debbie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml SOISÆ. Hver er hræddur við Virginu Woolf Hin heimsfræga ameríska stór- mynd sem 'hlotið hefur 5 Oscarsverðlaun. Aðalhlutverk: EHsabeth Tay’- Richard Burto. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. HRAFNINN Hörkuspennandi amerísk mynd um galdra og dularfulla hluti. Gerð eftir sögu Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk. Peter Larry Vincnet Price. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARAS Blindfold Spennandi og skemmtileg ame- rídt stórmynd í litum og Cine mascope með Rock Hudson og Claudía Cardinale — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. ▼ÖRVABÍÓ Einvígið í Djöflagjá (Duel at Diablo). Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum. James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára. Sound of music sýnd kl. 2, 5 og 8.30. Sala hefst kl. 13. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. Ath. sama aðgöngumiðaverð á öllum sýningum. Fórnalamb safn- arans (The Collectors) ÍSLENZKIR TEXTAR Afar spennandi ensk-amerísk verðlaunakvikmynd í litum myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Samantha Eggar, Terence Stamp. Sýnd kl. 5 og 9 "•önnuð börnum. tjur Hróa Hattar kl. 3. K0RAyiQ,c.SB!0 j ÍSLENZKUR TEXTI j Sultur Afburðarvel leikin og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- Myndin fékk tvöföld verðlaun skáldsögu, SULT, eftir KNUT HAMSUN sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. HættuSeg kona Sérlega spennandi og viðburða- rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Aun Noble. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guli Rolls Royce bíllinn Ensk-bandarísk kvikmynd tekin í litum Leikendur: Ingrid Bergman Rex Harrison Shirley Mac Laine. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. BONN VOYAGE! (Góða ferð) Bandarísk gamanmynd í litum gerð af Walt Disney. Fred Mac Murray Jane Wyman Sýnd kl. 5. ÞJÖÐlFVkHT'ySlÐ WBWIWIJW Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn Vér morðingjar Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftlr. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. ____!M! kehowíkdK' dwim SEDD& BADLER sýning í kvöld kl. 20.30. Næst síðustu sýningar. Iáö)?ra^W 13 sýning miðvikudag kl. 20,30. Næst síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan _í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. OPíRAN Apótekarinn eftir Joseph Haydn. Einnig atriði úr Ráðskonuriki, Fidelio og La Traviata. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Leikstj. Eyvíndur Erlendsson. Sýning í Tjarnarbæ. Sunnudag 9. júní kl. 20.30 Fimmtudag 13. júní kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ frá kl. 5—7, sími 15171. Aðeins þessar sýningar. Hugdfarfi riddarinn Mjög spennandi ný frönsk skylmingamynd í litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Gerrard Barry ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. NVJA Hjúskapur í háska Boris Day íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og Sjóræningjarnir Hin skemmtilega og spennandi hetjumynd. Sýnd á bamasýningu kl. 3. 12 9- júní 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ Skólar _ frauinald af 4. srffu. Hrefna Þorsteinsdóitir settur skólastjóri í orlofi frú Guðrún ar P. Helgadóttur. 223 námsmeyjar settust í skólann í haust og 36 braut- skráðust úr skólanum í vor. Miðskólaprófi luku 30 stúlkur en landspróf þreytlu 27. Ungl ingaprófi luku 64 stúlkur. Prófi upp í amian bekk luku 63 stúlkur. Við skólauppsögn voru skól- anum færðar góðar gjafir, 40 ára nemendur gáfu skólanum sýningarvél með tjaldi. 25 ára nemendur færðu skólanum peninga í listaverkasjóð skól- ans. 20 ára nemendur gáfu 24 kökugaffla úr silfri. 15 ára nemendur gáfu styttu eftir Ásmund Sveinsson ásamt lista verkabók hans til minningar um látrla bekkjarsystur, Öglu Sveinbjörsdóttur. 10 ára nem- endur færðu skólanum peninga ‘ til frjálsra afnota. Loks gáfu 5 ára nemendur peninga í Systrasjóð skólans til minning ar um látna bekkjarsystur, Emilie Warburg Kristjánsdótt- ur sem lézt á sl.. ári. Þá barst og peningagjöf í Verðlauna- sjóð Frú Guðrúnar J. Briem ' frá frú Sigríði Briem Thor- steinsson. Skólastýra þakkaði gjafir. í lok athafnarinnar þakkaði hún skólanefnd og gestum komuna og ávarpaði stúlkurnar og óskaði þeim brautargengis. Johan Ona Framhald af 5. síðu. ingaráðunautar sem kynna blöðin fyrir auglýsingastofum og aug- lýsendum, og aðstoða einnig með margvíslegu móti auglýs- ingadeildir einstakra blaða. Þá höfum við heldur ekki komizt hjá því að mynda okkar eigin atvinnurekendasamband, sem annast kjarasamninga við þau verkalýðsfélög, sem eiga starfsmenn hjá blöðunum. Þetta- samband var stofnað 1956 og öll blöðin eru aðilar að því. — Hvernig er tengslunum milli allra þessara fyrirtækja varið, þannig að full yfirsýn yfir starfsemi allra þeirra náist? — í fyrsta lagi eru ákveðnar reglur um starfssvið hvers og eins fyrirtækis. Þá hafa öll fyr- irtækin sameiginlega skrifstofu og sameiginlegan framkvæmda- stjóra. Hann á sæti í stjórnum allra félaganna. BlöðSn þurfa því ekki að hafa samband við nema eina miðstjórn, og húu hefur fulla yfirsýn yfir það sem hver og einn aðili er að egra þá og þá. — Efling blaðanna frá stríðs- lokum hefur verið mikil? — Á stríðsárunum voru blöð jafnaðarmanna hreinlega lögð að velli, og þau biðu meira tjón en önnur norsk btöð. Helming- urinn blaðanna vafð að byrja eftir stríðið í slæmum skálum og bjuggu við mjög slæman tæknilegan útbúnað. Nú hafa flest blöðin flutt inn í nýtt hús- næði, og mikil áherzla hefur ver- ■ " : \ \K~ ið lögð á tæknilega uppbygg- ingu. Við byrjuðum fyrstir með offsetprentun í Noregi, og á þessu ári verða 16 eða 40% blaðanna prentuð í offset, en það er langtum stærra hlutfall en hjá öðrum norskum blaða- hópum. Það er óhætt að segja að nú séu blöð jafnaðarmanna betur búin húsnæði og tækni- útbúnaðí en blöð nokkurs ann- ars flokks í landinu. — Hver hefur reynslan verið af offsetprentun? — Reynslan hefur orðið eins og við gerðum ráð fyrir. Bæði lesendum og auglýsendum hefur fallið breytingin vel í geð. Meg- inkosturinn við þessa prentað- ferð er skýrari og fallegri mynd- prentun, og það er enginn vafi á því, t. d. í sambandi við sam- um auglýsingar, að það skiptir keppni dagblaða við vikublöð miklu máli, að dagblöðin séu offsetprentuð. — KB. Keflavíkur- ganga 23.júní í fréttatilkynningu sem Alþýðu blaðinu hefur borizt frá sam- tökum hernámsandstæðinga segir að samtökin muni efna til mótmælagöngu frá Keflavík urflugvelli til Reykjavíkur sunnudaginn 23. júní, og lýkur göngunni með útifundi í Reykjavík. Er dagurinn valinn með tilliti til þess, að daginn eftir hefst í Reykiavík ráð- herrafundur Atlantshafsbanda- lagsins. Þá segir og í fréttatil- kynningunní að samtökin leggi áherzlu á friðsamlegar aðgerðir og hvetii alla sem skipa sér undir beirra m&rki, til þess að stuðla að því að gangan og útHnndurinn fari friðsamlega fram. Skáldsaga eftir Agnar Þóröarson Almenna bókafélagið hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Agnar Þórðarson, og nefnist hun HJARTAÐ í BORBI. Þetta er þriðja skáldsaga höfundar, en hann hefur einnig skrifað allmörg lerkrit, sem flutt hafa verið á sviði og í útvarpi. HJARTAÐ í BORÐI er nú- tímasaga úr Reykjavík, og seg ir í fréttatilkynningu frá for- laginu um hana, að „sennilega mundi þó höfundurinn taka þvert fyrir að hún ætti sér sérstakar fyrirmyndir í per- sónum eða viðburðum, en ber- sýnilega á hún sér allt að einu djúpar rætur í íslenzku eft- irstríðssamfélag. Bókin er röskar 180 bls. að stærð, prent uð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar, en Kristín Þor- kelsdóttir teiknaði kápu og tit- ilsíðu. Verð til félagsmanna er 295 krónur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.