Alþýðublaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 14
Ráðstefna Framhald af 3. síðu Theódórsson, eeðlisfræðingur (eðlis- og efnafræði). Að loknu matarhléi kl. 2 e. h. hefur Ing- ólfur A. Þorkelsson, kennari framsögu um kennaramenntun og kennaraskort og Hörður Berg mann, kennarj um landspróf og leiðir til framhaldsnáms. Vitamál Framhald af 3. síðu hafnamálin um og eftir 1930. Komst þá strax mikill skriður á byggingu hafna. Einkum eftir síðari heimsstyrjöldina má' segja að hver stórframkvæmdin hafi rekið aðra. Talið er, að fjárfest- ing í hafnaframkvæmdum. á því tímabili alit fram til yfirstand- andi árs nemi tveimur milljörð- um króna miðað við verðlag Heimssýning frímerkja HINN 22. júní næstk. verður opnuð í Prag í Tékkóslóvakíu heimssýning á frímerkjum. Nefnist sýningín „Praga 68.” Meðal annarra taka þátt í sýn- ingunni fyrir hönd Landssam- bands íslenzkra frímerkjasafn- ara þeir Halldór Pétursson list- málari og Stefán Jónsson arki- tekt. Þeir sýna tillöguteikning- ar að frímerkjum og vinnu- brögð að frímerkjateikningu allt frá frumdrögum að full- gerðu frímerki. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzkir frímerkjateiknarar taka þátt í alþjóðlegri sýningu af þessu tagi. Sýningardeild ís- lendinga á „Praga 68” verður 19 fermetrar. í henni verða til dæmis sýnd íslenzk frímerkja- söfn og ýmsar bækur og tíma- rit, sem gefin hafa verið út á' íslandi, um frímerki og frí- merkjasöfnun. 1967. Árið 1961 var gerð 10 ára á- ætlun um hafnaframkvæmdir. Hefur framkvæmdum ó undan- förnum árum verið haldið á grófum dráttum innan þeirra marka, sem þá voru sett. Samkvæmt gildandi hafnalög- um verður 4 ára áætlun lögð fyrir næsta Alþingi, en að þeirri áætlun er nú unnið hjá Hafna- málastofnun ríkisins. Þessi fjögurra ára áætlun, 1968 — 1972, er í öllum helztu atriðum samþykkt af sveitarfélögum. — Miðað við verðlag ársins 1967, en þá var áætlunin samin, er ■kostnaður vegna fjögurra ára á- ætlunarinnar talinn munu verða 594 miiljónir króna. Hann skipt- ist þannig, að ríkissjóður greiðir 329 milljónir króna en sveita- sjóðir 265 milljónir króna. Indíánar Framhald af bls. 1 í viðtali, sem Alþýðu- blaðið átti í gser við Sig- urð Þorkelsson, forstjóra, sagði Sigurður, að Land- símanum hefði verið falið að annast nauðsynlegt við- hald á mastrinu. En sök- um þess, hve verk þetta væri sérstaks eðlis, hefði verið leitað til amerísku verktakanna Furr Edwards, sem hefðu í þjónustu sinni menn, sem sérstaklega væru þjálfaðir til þess arna. Sagði Sigurður, að annað hvort yrði hafizt handa í lok júní eða byrj- Johnson Framhald aí bls. 1 un að loka kirkjunni til 10 í gærkvöldi. Þess í stað streymdi mannfjöldinn látlaust fram hjá kistunni í alla nótt — svart- klæddar nunnur, skeggjaðir híppíar, stúlkur í smápilsum og virðulegir viðskiptajöfrar. Á leið sinni frá járnbrautar- stöðinni í Washington til Arl- ington fer líkfylgdin fram hjá öldungadeildinni og dómsmála- ráðuneytinu, þar sem Kennedy var eitt sinn ráðherra, og á báð- um stöðum hægir líkfylgdin á sér. Þá verður einnig farið fram hjá bráðabirgðabúðunum, sem komið hefur verið upp í Wash- ington fyrir þátttakendur í göngu hinna fátæku, svo að hin- ir mörgu vinir Kennedys meðal negra, indíána og Mexikana fái tækifæri til að votta honum virðingu sína. Annars verður jarðarförin mjög einföld, sam- kvæmt ósk fjölskyldunnar, og tekur ekki meira en stundar- fjórðung. Forsetakjör Framhald af 1. síðu. menn kosningaskrifstofa beggja í dagblaðinu Vísi í gær. í þessu viðtali segir Hagnar Jónsson, sem veitir skrifstofu dr. Kristj- áns forstöðu að Kristján hafi stemninguna með sér, en Valur Valsson forstöðumaður skrif- stofu Gunnars segir, að allt bendi til þess að Gunnar vinni glæsilega. Mjólkurbúðir iokaðar á sunnudögum Afráðið hefur verið að hafa mjólkurbúðir lokaðar á sunnu dögum frá og með sunnu- deginum 9 þ.m. Fyrst um sinn verður þó mjólkurbúðin á Laugavegi 162 opin á sunnu- dögum kl. 9-12 SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIR AF SMUROLÍU. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIF SNACK BAR Laugavegi 126, EIRRÖR % Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. un júlí. ^ 1 m Innilegustu þakkir til vandamanna og vina fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför mannsins míns, SKÆRINGS MARKÚSSONAR Fyrir mína hönd og bama okkar. Margrét R. Halldórsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN EYLEIFSSON frá Hafnarfirði sem lézt á Hrafnistu 3. júní, verður jarð. sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 10. júní kl. 2, leftir hádegi. Blóm vinsamlegast afbeðin. Margrét Kristjánsdóttir, _______ ^ Jónína Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, 7’ ^ Óskar Jónsson. ! 7. . 3! •' Í-.IS25331SÍ .HVERSEMGE HJRIiES IÐÞE T TATIIENMHEEURRÁÐIÐÞ ÁGÁTUHVARHAGKVÆMAS TS ÉAÐKAUPAlSIENZKERlME RKIO GERlMERKJAVÖRURE INNIGÖDÍRARBÆKURTÍMA RITO GP0 CKE TBÆKURENÞA BERÍBÆKUROGERÍMERKIÁ BAIDURS GÖ TU11PB0Z54 9 SEIJUMKAUPUMSKIETUM. 14 9. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ O O [) SMÁAUGLÝSINGAR Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málHn. Bílvirkinn. Siðu. múla 19. Sími 35553. Pípulagnir — Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting_ ar, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. _ Sími 18717. Málningarvinna Tek að mér utan- og innanhúss_ málun. HALLDÓR MAGNÚSSON málarameistari. Sími 14064. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljós. myndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljós- myndastofa Sigurðar Guð_ mundssonar, Skólavörðustíg 30 -. Sími 11980. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Sími 16205. Til sölu litfaðrar stcinflögur, til veggja, gólf og arinskreytinga. Flisalcgg baðherbergi. Upplýs. ingar í síma 52057. Tilbað óskast í FIAT 1800. Model 1960 í TOPP lagi.. Upplýsingar gefur Kristinn, c/o Alþýðublaðinu, sími 14900 og 14905, milli kl. 8.17 í dag. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, grill, matur allan dag inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — Vitabar, Bergþórugötu 21, sími 18408. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61, sími 18543, sel. ur: Innkaupatöskur, íþrótta- töskur, unglingatöskur, poka. í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kl. 100.. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföidu gleri. tltvegum allt efnl. Etnnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetum( einnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. Hljóðfæri til sölu Notuð píanó, orgel, harmoníum, Farfisa rafmagnsorgel. Iíohner rafmagnspíanetta, Besson bá- súna sem ný, lítið rafmagns orgel og notaðar harmonikkur. Tökum hljóðfæri í skiptum. - F BJÖRNSSON, sími 83386 kl. 14-18. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum ióðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftlr kl. 5. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumariö. Upplýsingar í síma 32705. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. síma 15792 daglega fyrir hádegi. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlitr og fundl. Sími 21360. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðarrúm, leikgrind ur, barnastólar, rólur, cið hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9-18,30. Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir, hvítir og mis litir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúuaður. Sími 13017. ÞÓRA BORG, Laufásvegi 5. Teppaþjónusta WILTON-teppi Útvega glæsileg, íslenzk Wilt- on teppi, 100 % ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvcga ég ódýr, dönsk ullar og sisal.teppi í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19. Simi 31283. ii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.