Alþýðublaðið - 28.06.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 28.06.1968, Side 13
Hljóðvarp óg sjónvarp Föstudagur 28. júní 1968. 20.00 Frétttr 20.30 Ávörp forsetaeínanna Forsetaefnin, dr. Gunnar Thoroddsen og dr. Kristján Eldjárn flytja ávörp. Þátturinn er sendur út samtímis í sjónvarpi og útvarpi. 20.55 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.20 Völt er vina stoðin Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlut verkum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júiius Magnússon. 22.30 Krabbamein í brjósti Mynd þessi fjailar um krabbamein í brjósti, varnir gegn þvi, læknisaðgerð og annað þar að lútandi. Einnig er I myndinni kennd sjálf skoðun, sem er á færi hvcrrar konu og gæti firrt margar ónauðsynlegu hugarangri. íslenzkur texti: Ólafur Mixa. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunutvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur/H.G.). 1?.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Öm Snorrason les þriðja og siðasta hluta þýðingar sinnar á „Heilinum", sakamálasögu eftir Dorothy Sayers. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Kingsway strengjasveitin leikur þekkta valsa. The Supremes syngja lög eftir Rodgers og Hart. Sven-OIof Walldoff og hljómsveit hans syngja og leika. Astrud Gilberto syngur laga. syrpu. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Tríó i e-moll eftir Svéinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrimsson leikur á fiðiu, Pétur Þorvaidsson á selló og Ólafur Vignir Albertsson á píanó. b. Orgellög eftir Björgvin Guðmundsson. Dr. Páll ísólfsson leikur. c. Kórlög eftir Björgvin Guðmundsson. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Kehrtríóið leikur Divertimento í Esdúr fyrir fiðlu, lágfiðiu og knéfiðlu (K563) eftir Mozart. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Strengir og slagharpa Landsdowne strengjakvartettinn og György Cziffra pianóleikari leika lög eftir Haydn, Schubert, Luiiy, Couperin o.fl. 20.30 Á undan forsetakjöri Báðir frambjóðendur til for. setakjörs, dr. Kristján Eldjárn og dr. Gunnar Thoroddsen, flytja ávörp. 20.55 Aríur eftir Mascagni og L^oncavallo . Giulietta Simionato, Franco Corelli o.fl. ítalskir söngvarar syngja. 21.25 Konungur blómanna, Karl von Linné Þóroddur Guðmundsson rithöfundur flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðuU hans“ eftir Friedrich Diirrenmatt Jóhann Pálsson les þýðingu Unnar Eiríksdóttur (3). 22.35 Kvöldtónleikar a. „Mozartiana“, hljómsveitar- svíta eftir Tsjaikovski. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Anatole Fistoulari stj. b. Sinfónískir dansar op. 45 eftir Rakhmaninoff. Fílharmoníusveitin í Moskvu leikur; Kirii Kondrasjin leikur. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Larsen framhald úr opnu ská'klistarinnar. Þannig ræðir hann af skýrleika um hin ýmsu vandamál heimsins, þar á meðal stjórnmál. Larsen hefur látið í ljós þá skoðun sína, að jafnvel á miðju alþjóðlegu skákmóti eigi skákmeistarar að geta hugs- að um eitthvað annað en skák. Larsen álítur, að aðalástæðan til þess, að margir aðrir skák- menn „analysera” skákir sínar ranglega, einkum Rússarnir, sé sú, að þeir safni saman hugs- uðum til að íhuga skákirnar. Larsen er samkvæmt eigin skil- greiningu „neo-romanticist” eða ekkj rómantískur í skákum sín- um. Hann telur, að skák sé ekki aðeins stærðfræðilegs eðlis, — köld yfirvegun og nákvæm hugs- un, heldur einnig bardagi, hug- skoðun, andagift og sálfræði. Larsen lifir í þeirri trú, að skák sé barátta þar sem öllum til- tækum ráðum verði að beita. Þeir sem tefla fyrir fegurðina eða listina lifa. í sjálfsblekkingu. Larsen hefur enn eina ráðlegg- ingu á reiðum höndum: „Ef þú getur ekki tapað skák, þá væri þér nær að byrja að safna frí- merkjum.” LarseiT hefur lengi verið álit- inn harður sóknarmaður í skák- um sínum. Þrátt fyrir nokkra áhættu hefur hann sókn snemma í hverri skák. Bobby Fisher, bandarískj skákmeistarinn, sem að líkindum er eini skákmeist- arinn fyrir utan Larsen á Vest- urlöndum, sem líklegur er til að skora á Rússana 1 til einvígis, nefndi Larsen einu sinni „villta skákmanninn.” Larsen er enn það sem skáksérfræðingar kalla „ógnvekjandj sóknaraðila,” en hann neitar því að hann tefli alltaf af ófyrirleiti. En hvað sem því líður, er Larsen nú oft tal- inn bezti skákmaður í heimi, þegar kemur til endatafls. Þegar Larsen undirbýr sig undir stór skákmót eða einungis eina skák, finnur hann út eitt- hvert herbragð oft eftir því, hver andstæðmgurinn er, og notar hann síðan til að lama hann og sigra. Hann skrifar „hernaðar- list” sína oft niður hjá sér á blöð, en trúir aldrei öðrum fyr- ir blöðunum. í flestum tilvikum beitir hann leiðum, sem öðrum eru ekki kunnar, sem þeir hafa aldrei farið eða þekkt. Oft eru þetta brögð, sem eiga rætur að rekja til gamalla og klassískra kerfa, sem skákmenn eru al- mennt hættir að beita, en koma hins vegar að gagni með lítils háttar breytingum. Oft eru þetta mjög sérstæðar leikfléttur, sem Larsen hugsar sér aðeins að nota einu sinni gegn ákveðnum keppinaut. Allir skákmenn búa yfir einhverjum slíkum leyndar- málum, en það hafa ekki allir skákmenn sömu skarpskyggni og eins frjótt hugmyndaflug og Bent Larsen. „Það myndi spara ýmsum undrunina eftir á, ef þeir fengju að sjá á blöðin mín,” sagði Larsen brosandi einu sinni á móti. En þrátt fyrir skipulagning- una játar Larsen, að hann á- kveði oft ekki leik fyrr en á síð- ustu stundu, þegar svo býr und- ir. Fáir leikir eru „samkvæmt bókinni,” begar undan eru skild- ir 15 fyrstu leikirnir, segir hann, og í erfiðri stöðu verður maður að treysta á sitt eigið hugarafl, stökkva út í djúpt vatn og vona 'hið bezta. Larsen hefur þá trú, að ekki þurfi meiri stærðfræðilega hæfi- leika til að tefla en til að leika eða semja tónsmíð. Hæfileikar skákmanns þurfa að hans á'liti öðrum fremur að vera þessir: hæfileiki til vinnu, ákveðin greind, baráttuandi, hæfileiki til að dæma um stöðu, sjálfstraust og sjálfsagi. Hann gæti bætt einu atriði við, sálfræðiþekkingu og sterkum taugum. Laugardalsvöllurinn í kvöld kl. 20.30 Unglingaldndslið - B-lðndslið á Laugardalsvellinrum Aðgangur: Stúka kr, 60.00 Stæði kr. 50.00 Böm kr. 25.00 Mótanefnd SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ Oddfellowhósinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 18000-19100. * HÓTEL HOLT BergstaSastræti 37. Matsölu- og gististaður I kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ir GLAUMBÆR fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. ★ HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturaticn, bar og dans í Gyllta solnum. Sími 11440. HÓTEL L0FTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasálur með sjálfsafgreiðslu, opinn alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir- — Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. . ★ KLUBBURINN við Lækjarteig- Matur og dans. ftalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og músik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HABÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir í sima 21360 Opið alla daga. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.