Alþýðublaðið - 03.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.08.1968, Blaðsíða 2
( SUNNUDAGUR Sunnudagur 4. ágúst 1968. 18.00 Helgistund Séra Grímur Grímsson, Ásprestakalli, Reykjavík. 18.15 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassie Nýr myndaflokkur um hundinn Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Ólafur 1>. Jónsson, óperusöngv. ari, syngur með undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 20.35 Saga Krupp ættarinnar Myndin rekur feril hinna frægu vopnasmiða, Krupp, allt frá því er þéfir stofnuðu fyrstu stálbræðslu sína í Essen 1811. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Þulur: Sverrir Kr. Bjarnason. 21.30 Maverick Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.15 Grátur er hlátri næstur (End in Tears) Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk. Norinan Bird, Donald Pickcring og John Castle. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. 0? IHjómsvcit Antons Pauliks lcikur Vínarvalsa. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Forleikirnir“, sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur. Wilhelm Furtwángler stj. b. „En Saga“ tónaljóð op. 9 eftir Jan Sibelius. Fílharmóníusveit Vínarborgar leikur. Sir Malcolm Sargent stj. c. Konsert fyrir píanó, trompett og hljómsveit eftir Dmitri Sjostakovitsj. André Previn leikur á píanó og William Vacchiano á trompctt ásamt Fílharmóníu. sveitinn í New York Lenoard Bernstein stj. d. Sinfónía nr. 4 í A.dúr op. 90 „ítalska sínfónían“ eftir Mendelssohn. Sinfóníuhljómsveitin í Cleveland leikur. George Szell stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Iládegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: a. Kvintett í A_dúr op. 81 eftir Dvorák. Pavel Stepán leikur á píanó með Smetana kvartettinum. b. Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó, op. 17 eftir Josef Suk. Ginette Neveu leikur á fiðlu og Jean Neveu á píanó c. Serenata fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjaikovsky. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit. inni í Boston leika. Charles Munch stj. 15.00 Endurtekið efni: „Dagur Sunnudagur 4. ágúst 1968. j Garðinum“. 8.30 Létt morgunlög: Stefán Jónsson á ferð með Aðtoðaryfirljósmóðir Staða aðstoðaryfirljósmóður í Fæðingardeild Landsspítalans er liaus 'til uimsóknar frá 1. október 1968. Laun samkvæmt úrekurði Kjaradóms. Umscknir með upplýsingum um aildur, meinnitun og fyrri störf sendis; st,iórnairn,ef'nd ríkisspítal'ainnia Rliappar- stíg 29, fyrir 7. septemper n.k. Reykjavík, 1. ágúst 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. hljóðnemann. (Áður útv. 13. úní sl.). 15.50 Sunnudagslögin. 16.55 Vcðurfregnir. 17.00 Barnatími: Gúðmundur M. Þorláksson stjórnar a. Gyða Bagnarsdóttir segir frumsamdar smásögur, syngur og leikur á gítar. b. „Gullappelsínurnar“, ævintýri eftir J. Anker Larsen. Unnur Eiríksdóttir þýddi. Hólmfríður Guðmundsdóttir les. c. Kafli úr „Ævintýri Trítils", Guðmundur M. Þorláksson lcs. d. Framhaldssagan: „Sumardvöl i Dalsey“ eftir Erik Kullerud. Þórir S. Guðbergsson þýðir og les (5). 18.00 Stupdarkorn með Ottorino Respighi: Konscrthljómsvoitin í Kiiln leikur „Myndir frá Brazilíu“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ltvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fagra veröid Tómas Guðmundsson skáld les eigin ljóð. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested syngur Skúli Halldórsson lcikur með á píanó. a. Tvö lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson: „Samaladrengurinn" og „Nótt“. b. Tvö lög cftir Þórarin Guðmundsson: „Tómasarhagi" og „Olíuljós". c. „Litlu vinir“ eftir Biguringa E. Hjörleifsson. d. „Horft til baka“ cftir Jón Benediktsson. e. „Nóttin með lokkinn ljósa" eftir Eyþór Stefánsson. 20.05 Á Skálholtshátið Matthías Johannessen ritstjóri flytur crindi. (Hljóðritað i Skálholti 21. f.m.) 20.25 Klarínettukonsert nr. 2 í Es-dúr, op. 74 eftir Carl Maria Von Wcber. Gervase de Peyer lcikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Colin Davis stj. 20.45 Úr dagbók ferðamanns Baldur Pálmason les þætti eftir dr. Helga Pjeturs, sem segir frá ferðum sínum um Suðurland og Snæfcllsnes. 21.15 Úr ópcrum og ballettum. a. Kór þýzku óperunnar í Berlín syngur þætti úr „Seldu brúðinni" cftir Smetana og „Sigaunabaróninum“ eftir Johann Stráuss. b. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ballettþætti eftir Auber og Helstcd; Richard Brynsge stjórnar. 21.45 Nýtt líf Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson sjá um þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.