Alþýðublaðið - 03.08.1968, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.08.1968, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR Sinfónía nr. 6 % JUtfíir op. 68 ,,Pastoral.sinfónían“ Cjleycland hljómsveitin leikur. Stj. George Szell. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. Þriðjudagur 6. ágúst 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Marlcús Örn Antonsson. 20.50 Grín úr gömlum myndum Bob Monkliause kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti. Brjet Héðinsdóttir. 21.15 Fullkomnasta vél heimsins Mynd um heilsugæzlu barnshafandi kvenna og og meðferð ungbarna. Lögð er áherzla á að fjölskyldulífið fari ekki úr skorðum pótt fjölskyldan sta»kki og eirikum pó að hiutur eldra systkinis eða systkina sé ekki skertur heldur fái þau hlutdeild í gleði foreldranna yfir nýja barninu. íslenzkur texti: Dóra llafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). ál.40 íþróttir Úrslitaleikurinn í Evrópubikar. keppninni í knattspyrnu. Manchester United og Benfica keppa á Wembley.leikvanginum í Lundúnum. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn , 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (27). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Werncr Múller og hljómsveit, Alfred Hause og hljómsvQit og hljómsveit Herb Alperts leika. Barbra Streisand syngur nokkur lög. Errol Garner leikur á píanó og sembal. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Atriði úr óperunni: „Brottnámið 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál , Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 í minningu Jóns Leifs. a. Þorkell Sigurbjörnsson segir nokkur orð. Alþýðukórinn syngur „Requiem“ eftir Jón Leifs; dr. Hallgrímur Helgason stjórnar. c. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Hinztu kveðju“ eftir Jón Leifs; Proinnsias O’Dubinn stjórnar. 20.20 Hin nýja Afríka: Framtíðin í liöndum þeirra., Baldur Guðlaugsson sér um þáttinn. Lesari ásamt honum Arnfinnur Jónsson (IV). 20.40 Lög unga fólksins Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húisð í hvamminum“ eftir Óskar AÖalstein Hjörtur Pálsson stud. mag. les (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. úr kvennabúrinu“ eftir Mozart, Erna Berger, Lisa Otto, Rudolf Schock. Gerhard Unger, Gottlob Frick ásamt kór og hljómsveit. Stj. Wilhelm Schúcher. 17.00 Fréttir. 22.15 Óperettulög Fritz Wunderlich syngur lög eftir Fall og Lehár. 22.30 Á hljóðbergi a. „The Pied“ eftir Robert Browning. Boris Karloff les. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Leikriti Matthíasar Jóhannessens, „Jón gamli”, var af ýmsum vel tekið, þegrar það á síniun tíma var flutt í sjónvarpinu, en það mun hafa verið 15. maí 1967. Á föstudagskvöld fáum við tækifæri til að sjá það á nýjan Ieik. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á því, að Lárus Pálsson, hinn góð- og gamal kunni leiksnillingur, fer með eitt hlutverkið í leik ritinu, en hann er nú látinn sem kunnugt er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.