Alþýðublaðið - 11.08.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 11.08.1968, Page 13
Hljóðvarp og, sjónvarp Sunnuðagur, 11. 8. 1968. SjónvarpiS 18.00 Helgistund. Séra Jón Bjarman. 18.15 Hrói hottur. íslenzkur texti: Ellcrt Sigur. björnsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á tvö píanó. Gísli Magnússon og Stcfán Ed elstein leika „Scaramouch" eft ir Milhaud. 20.30 Myndsjá. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.00 Maverick. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslcnzkur texti: Kristmann Eiðs son. 21.45 Frúr og fégræðgi. Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rithöfundarins Guy de Maupassant. Aðalhlutvcrk. Milo O Shea, Bryan Pringle, Barbara Hicks, Clare Kelly, Kcith Marsh og Elizabeth Beg ley. Leikstjóri: Gordon Flemyng. íslenzkur texti: óskar Ingimars son. 22.40 Dagskrárlok. Sunnudagur, 11. ágúst. 8.30 Létt morgunlög. Pro Arte hljómsveitin lcikur brczka tónlist frá okkar öld. 8.55 Fréttir. Utdrátur úr forustu grcinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelverk cftir Bach. Helmut Walcha leikur Fanta- síu í G.dúr og Passacaglíu i c_moll. b. Concerto grosso i A.dúr op. 6 nr. 11 eftir Handel Hátíðarhijómsveitin í Bath leikur; Ychudi Menuhin stj. c. Tilbrigði op. 56a eftir Brabms um stcf eftir Haydn. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Pierrc Monteux stj. d. Fiðlukonsert nr. 2 í g.moll op. 63 eftir Prokofjeff. David Oistrakh og liljómsveitin Philharmonia lcika; Alceo Galli era stj. 11.00 Hátíðarmessa i Hóladómkirkju. Hljóðrituð á Hólahátíð s.l. sunnudag. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Með honum þjóna fyrir altari séra Ingþór Indriðason i Olafs firði og séra Sigfús J. Árna- son á Miklabæ. Kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju syngur. Söngstjóri og organ- leikari: Magnús Magnússon. Stólvers syngur Ólafur Þ. Jóns son ópcrusöngvari við undir lcik Ragnars Björnssonar. Á undan messunni vígir biskup kirkjuklukkur, sem kirkju málaráðherra Jóhann Hafstcin, afhendir sem gjöf frá ríkinu. J2.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 eftir Gustav ðlahler. Flytjendur: Maureen Forrestcr aitsöngkona, kvennakór hollenzka útvarpsins, drengja. kór Willibrords kirkjunnar í Amstcrdam og Concertgebouw hljómsvcitin. Stjórnandi: Bcrn ard Haitink. 15.10 Endurtckið efni. a. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli les kvæði eftir Hjalta Finnsson bónda í Ártúni í Eyja. firði og einnig sín eigin (Áður útv. 16. maí s.l.) b. Gissur Ó. Erlingsson flytur frásöguþátt: „Með Selfossi yfir hafið“. (Áður útv. 12. jan s.l.) 15.40 Sunnudagslögin. 16.50 Veðurfrcgnir. Útvarp frá Akureyri. Akureyr ingar og KR.ingar keppa í knattspymn. Sigurður Sígurðsson lýsir síðari hálfleik í keppni stigahæstu liðanna í islandsmótinu eins og stendur. 17.40 Barnatíminn: Einar Logi Einarsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Victor Iler. bert. Hljómsveit Fredcricks Fcnnclls leikur nokkur lög. 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Erik Warburg frá Danmörku syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. a. Tvö Iög eftir Peterson.Berg er: „Nár jag för mig sjalv i mörka skogen gaar“ og „Blandt skogens höga furu- stammer.“ b. „Sa tag mitt hjerte" eftir Hugo Alfven. c. Aría úr „Faust“ eftir Gou nod. d. Aría úr „Perluköfurunum" eftir Bizet. e. Aría úr „Fedoru" cftir Gior dano. f. Turnaarían úr „Toscu" eftir Puccini. 19.50 Kirkjulcg vakning, kirkjuleg endurreisn. Séra Kristján Róbertsson á Siglu firði flytur erindi á Hólahátíð s. 1. sunnudag. Á undan erindinu flytur ávarp formaður Hólafélagsins, séra Þórir Stephensen á Sauðárkróki. 20.20 Píanósónata nr. 5 i C-dúr eft ir Baldassare Galuppi. Arturo Benedetti Michelangelo leikur. 20.35 Spunahljóð. Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson ar og Hrafns Gunnlaugssonar. 21.10 Lög af léttu tagi. Hljómsveitir Kurts Rclifelds og Gerhards Wehners leika. 21.40 Þá uxu blóm. Vilhjálmur frá Skálholti les nokkur kvæða sinna. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Mánudagur, 12. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkeys. íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 20.55 Dropi í hafi. Mynd þessi fjallar um sjö. fuglana, sem lifa við strend ur Perú. Þcim hefur fækkað mjög á undanförnum árum og kenna sumir þar um togurun um og hinni miklu fiskvinnslu Perúmanna, en aðrir telja að þar liggi fleiri orsakir að baki, m. a. breytingar á haf. straumum. Þýðandi og þulur: Jón B. Sig urðsson. 21.20 Hljómleikar unga fólksins. Leonard Bernstein stjórnar Fílharmóníuhljómsveit New York borgar. íslenzkur texti: Ilalldór Har. aldsson. 22.10 Haukurinn. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. fslenzkur texti; Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Ólafur Skúlason. 8.00 Morgunleikfimi: Þórey Guð mundsdóttir fimleikakennari og Árni ísleifsson pianóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. Tón leikar. 11.30 Á nótum æskunn ar (endurtckinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. TUjfynningar. Tón. leikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rum. er Godden í þýðingu Sigurlaug ar Björnsdóttur (31). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Paul Weston. Dave Brubeck, Mike Leander og Henry Man. cini stjórna hljómsv. sinum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Tónlist eftir Pál ísólfsson við „Veizluna á Sólhaugum". Sinfóniuhljómsvcit fslands leik ur; Bohdan Wodiczko stj. b. Hljómleikar eftir Jón Leifs við „Galdra Loft“. Sinfóníuhljóm sveit íslands og félagar úr Þjóðleiklmskórnum flytja; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Tónlist efUr Mozart. Fílharmoníusveit Berlínar leikur Sinfóniu nr. 38 (Prag-hljóm. kviðuna); Karl Böhm stj. Philippe Entremont leikur Píanósónötu í Es.dúr (K282) 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 FrétUr. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Haraldur J. Hamar ritstjóri tal ar. 19.50 „Fagurt er á sumrin.“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Yaltaráðstefnan 1945. Jón Aðils les kafla úr ævi- sögu Winstons Churchills eftir Thorolf Smith. 20.40 Mcndclssohn og Tsjaíkovskí. a. Konsertforleikur op. 27 eftir Mendelssohn. Fílharmóniusveit Vínarborgar leikur; Karl Minc hinger stj. b. „Rómeó og JúUa“, fantasíu- forleikur eftir Tsjaíkovskí. Iiljómsveitin Philharmonia leik ur; Carlo Maria Giulini stj. 21.10 „Hið versta sem fyrir hann hafði komið“, smásaga eftir AI an Patoi. Málfríður Einarsdótt ir íslenzkaði. Sigrún Guðjóns. dótUr les. 21.20 F.insöngur: Rita Gorr syngur. Óperuaríur eftir Mascagni, Saint- Saens, Gluck og Wagn. er. 21.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson ráðunautur talar um fóðurverkun. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. .22.15 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Frá tónlistarhátíð í Helsinki. Sinfóniuhljómsveitin þar I borg leikur. Stjórnandi; Jorma Panula. a. Sinfónia nr. 99 í Es.dúr eftir Haydn. b. „Anadyomene“, efUr Einoju. hani Rautavara (frumflutUing ur). 23.10 Fréttir í stuttu máli. Bréfakassi Framihald af 2. síðu. farrými á M/S Esju væru eins og verstu klefar á þriðja far- rými í járnbrautarlesum er- lendis, en þar værj víst ekki vöntun á lofti. Það er ef til vill hægt að bjóða íslendingum upp á allt, þeir eru nógu fínir í fötunum, en um- gengni þeirra og sóðaskapur er fyrir neðan allar hellur. Á sal ernum skipsins hengu uppi hand klæði, sem voru eins og gólf- tuskur eða eins og skóþurrkur og ekkj einu sinni skolað niður ' úr salemisskálinni eftir notkun Þetta var mín fyrsta ferð til Vestmannaeyja og verður sú síð asta með M. S. Esju. Fólkið, sem ég heimsótti í Vestmanna- eyjum, var mjög vingjarnlegt og gott og móttökurnar voru mér ógleymanlegar. — Ég hef ferðazt með M/S Gullfossi og er það allt annað; þar fær maður það sem maður borgar fyrir, en á M. S. Esju voru klefarnir verri en fanga- klefar, því fangarnir fá þó hreint loft til þess að anda að sér. Þá vorum við svikin um Surts eyjaferð, sem var á dagskránni, en menn vita hve fljótt tíðarfar breytist hér á landi og áttum við að nota tækifærið að koma við á leiðinni til Vestmanna- eyja, því á leiðinni heim var þoka svo ekkert var hægt að sjá, en hljómsveit um borð, sem þurfti að flýta sér í land til þess að spila á dansleik um kvöldið og var það álitið þarfara. Heilbrigðiseftirlitið ætti að at huga klefa og aðbúnað farþega á M. s. Esju. Svanhild Guðmundsson. Opna Framhald af bls. 8. — Eruð þið ekki með einhverj ar hugmyndir um nýja mögu- leika? — Það eru uppi hugmyndir um að reyna að auka bátaflot- ann, fá stærri bát, helzt 250 tn. skip, en hvort staðurinn ræður við það ævintýri vil ég láta ó- sagt fyrst um sinn. Slíkt skip - væri þá látið vera þar sem afl inn er beztur hvort sem er fyrir sunnan eða norðan, og þá aðal- lega verið með troll. — En eruð þið ekki að hugsa um að reyna við rækju eða eitt- hvað þess háttar. —Það hefur verið ágæt rækju veiði á Hrútafirði að undanförnu en ísinn hamlaði auðvitað í vor að hún nýttist til fulls. Hún er unnin í Hólmavík. Ég mundi telja að það væri engin frágangssök að bátar héðan gætu stundað þá veiði, en til þess þyrfti að hafa hér skilyrði til að verka hana og nýta til fulls. Bezt væri að sjóða hana niður, en við höfum ekki niðursuðu. Við höfum held ur aldrei komið nálægt rækju. — Eitthvað fleira úr atvinnu- málum? __ Hér skapast náttúrlega nokkur vinna af því að þetta er bezta höfnin við Húnaflóa. Hér er oft skipað upp miklu af vör-1 um fyrir sveitirnar. Hér er líka nokkur iðnaður, aðallega verk- stæði, vélaverkstæði og trésmíða verkstæði. En þetta er fyrst og fremst sjávarþorp, reist vegna þess að menn trúðu á síld sem aldrei kom. — Hvernig er afkoma sveitar félagsins? — Það er nú saga út af fyrir sig. Sá útsvarsstigi sem er í gildi nægir ekki nema að hálfu leyti, miðað við þarfir sveitarfélags- ins. Ef við notuðum hann óbreytt an fengjum við ekki nema helm inginn af því sem sveitarfélagið þarf. Það sýnir hve tekjustofnar eru hér geysilega miklu lægri heldur en t.d. á Suðurnesjum og Vestmannaeyjum þar sem gefinn er 10-20% afsláttur af útsvars- upphæðum sem fengjust ef stig- inn væri notaður óbreyttur. En við höfum þurft að bæta 20% við og þó vantar helming. — Þetta talar nú sínu máli. — Meðallaun voru hér fyrir tveimur eða þremur árum sam kvæmt athugun milli 80 og 90 þúsund á mann, á sama tlma og ég held að þau hafi verið í Grindavík og Vestmannaeyjum um 250 þúsund. Þetta sýnir hve við erum langt á eftir. Hins veg ar má segja að það hjálpar fólki hér mikið að það á yfirleitt sín hús, og skuldar ekki mikið í þeim því það er það langt síðan þau voru byggð. S. H. BREYTTUR VIÐTALSTÍMI Frá og með mánud. 12. ágúst 1968 vairður viðtalsitími minn á læknastofu kl. 2-3,30 alla virka daga, nerna laugar- daga kl. 1-2. Auk þess kl, 5-6 á fimmtudögum. Símaviðtalstími kl. 1-2 í síma 11680 (ekki 20119). Stefán Bogason, læknir Auglýsingasíminn er 14900 11. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |3'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.