Alþýðublaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 6
Sir Donald Hobson við komuna til PekSng (UPI-mynd) DSPLÓMATAR 00 FRÉTTIR FRÁPEKING í síffustu viku kom sendifulltrúi Breta í Peking, Sir Donald Hopson til Hongr Kong, en hann hefur veitt sendiráffi Breta í Peking forstöffu siffan í maí 1965. Hann hefur ekki fengið brottfararleyíi frá Peking- fyrr en nú, en fyrir taepu ári, 22. ágúst 1967 réffust rauffir varffliffar aff brezka sendiráffinu og brenndu bygginguna. Fyrír frammistöffu sína viff þaff tækifæri sló Elisabet drottning hann til riddara. í kjöifarhans hafa ýmsir fleiri sendiráðsmenn komiff til Hong Kong, og þófct þeir séu auðvitað iþagma-iskir eins og diplómötum toer aff vera, þá hefur samt ýmdslegt lekið út um liíf manna í 'höfuðborg Kínaveldis undan- iflamta naáinuði. Hér fara á eftir noklkuir 'atriffi, sem fréttamienn í Hong Kong tieljia sig (hafa kom- izt á snooir um: Útlendingar í Peking hafa yfMeifct heldur illan bifur á Sjú En-lai íorsætisráðherra, jafnvel (þótt Bfetamir sjái hann auffvitað aildrei í þeirri lejniangr- un sem þeir búa við. Því er fleygt að grunnt sé á því góða milli Sjús og Lins Piao varnar- málaráðherra, nánasta samsíarfs manns Maós formannis. Kínverjum í Peking stlendur stuggur af Haiuðu varðliðunum, ekki síffiur en erlendu sendiráffis fólki í borginni. Og þessi við- horlf ná til verndara varðlið- anma, frú Maó. $ ZSÍ ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vinsælaeti ráðheirrann í Kína er Sjen Jí utanríkisráðherra, en þeir útiendingar sem minnstr- ar virðingar njóta eru Albanir. Meira að segja kíniv:eirsikir komm úntetar viffurkenna að þeir séu ekkert anniað en „senditíkur" Maós. Þe«gar árásin var gerð á torezka sendiráðið leituðu tvær skrifstofustúlkur hælis í albanska sendiráðinu, en Albanirnir, sem oft höfðu verið ge-stir í brezka sendiráðinu og fengið góðar mót tökur, ihlógu einungis að þeim og örvuðu með köllum ikínverska skríilinn, siem lagði hendur á sfcúlkumar. Enn hefur eífcki verið skýrt til hiítlar frá því sem fram fór við brezka sendiráðið í Peking fyrir ári, ©n ckkert bendir til þess að Sjú En. læ forsætisráðherra (hafi mótmælt ofbeldisverkunum, eins og flogið hefur fyrir, hvað þá að hann (balfi beitt sér fyrir því að hinum seiku væri refsað. Þórður Einarsson, fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, tek- ur viff starfi hjá Evrópuváff- inu í Strassbourg í Frakklandi 1 í næsta mánuffi. Starf bans verður hjá þeirri deild innan Evrópuráffsins, sem hefur það hlutverk að fylgjast með því, sem gerist á sviffi skóla- og menntamála í affildarríkjum þess. Fréttamaður hitti Þórð Ein- arsson að máli stundarkorn í gær og spurði hann, í hverju hið nýja starf hans í Strass- bourg yrði helzt fólgið. Sagðist hann vera ráðinn til starfa í deild innan Evrópuráðsins, sem sérstaklega ynni að því að fylgj ast með öllu því, sem gerðist á sviði skóla- og menntamála hjá aðildarríkjum ráðsins. Deildin safnaði saman gögnum og heim ildíum viarðancfi þessi mál i aðildarríkjunum og sæi síðan um að koma þeim á framfæri við öll, tuttugu ríkin, sem að- ild eiga að menningarmálasátt ■mála Evrópuráðsins. Deild þessi væri fyrst og fremst heimilda- og upplýsingamið- stöð. Hún annaðist ýmsar rann- sóknir á sviði skólamála og væri tilgangurinn að sjálfsögðu sá, að aðildarríkin geti hagn- azt af reynslu hvers annars. Menningar- og skólamála- deildin hjá Evrópuráðinu, sem á ensku nefnist„Documenta- tion centre for edúcation in Euxope“, var stofnuð fyrir tveimur árum samikvæmt á- kvörðun, semi tekin var á ráð- Leiðrétting í vísnaþætti hér í blað- inu á sunnudag stóð m. a. þetta: „Skyldi annars nokkurt íslenzkt skáld hafa ort jafn vel og Páll Ólafsson? Svo sem ráða mátti af sam hengi hafði málsgreinin _ brenglazt, rétt er hún svona: „Skyldi annars nokkurt íslenzkt skáld hafa ort jafn vel um konu sína og Páll Ólafsson?“ Sinatra s rrýrri mynd Frank Sinatra ætlar nú aft ur að leika í kvikmynd. í Hollywood er sagt, að maynd Sinatra verði söngleik- ur um tónsmiðinn Irving Ber- lin. ,,Say it with Music“ eða „Segðu það í tónum“. Það verð pr þá fyrsti Sinatra-söngieik- urinn á þessum áratug. stefnu menntamálaráðherra að-' ildarríkjanna skömm,u áður. Forstöðumaður deildarinnar er Þjóðverji, Bernhard von Muti- us að nafni. í viðtaiinu við Þórð Einars- son kom fram, að Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, er fulltrúi íslands í menningar- málanefnd Evrópuráðsins, en Jóhann Hannesson, skólameist-' arj á Laugarvatni, er forrnað- ur nefndarinnar þetta árið. Þórður kvaðst vera ráðinn til Evrópuráðsins næstu tvö árin, en óráðið væri, hvort hann starfaði við stofnunina lengur. Þórður Einarsson hefur verið fulltrúi í menntamálaráðuneyt inu, síðastliðin fímm ár. Áður var hann starfsmaður í sendi- ráði og upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna í 12 ár. Hann tekur við hinu nýja starfi sínu 9. september næstkomandi, en fer utan í lok þessarar viku. Þórffur Einarsson e ATHUGA Til ritstjóra Tímans. Vegnú forystugreinar í blaöi yðar sl. sunnudag óskar und- irritaður umsjónarmaður sjón varpsþáttarins ,,í brennidepli“ að koma eftirfarandi athuga- Semd á framfæri við Túnann: Það var ekki vegna óska ,,frá hærri stöðum“ að ég átti viðtal við forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktsson, í sjón varpinu sl. föstudag. Það var mín eigin hugmynd og sam- kvæmt minni ósk, að ráðherr ann kom í sjónvarpið og gerði stuttlega grein fyrir vanda- málum líðandi stundar og af- stöðu sinmi til þeirra. Eftir því sem ég bezt veit telst það mjög eðlilegt í sjón varpsstöðvum á Vesturlondum, að leifcað sé tii ráðheira og annarra valdaimanna og lagð- ar fyrir þá spurningar um á- stand og horfur án þess að það sé ófrávíkjanleg regla að samtímis séu kvaddir til þeir leiðtogar, sem líklegt sé að hafi aðrar skoðanir á lausn hinna ýmsu vandamála. ' Ég veit ekiki hverntg hægt væri að starfrækja lifandi fréttaþjónustu ef aldrei mætti - tala við neinn án þess að allir þeir, sem aðrar skoðanir hefðu fengju tækifæri til þess að segja sitt áli,t samtímis. í þessu sambandi sé ég ekki að máli skipti hver forsætis- ráðherrann er eða hvar í flokki hann er. Ég tel mjög eðlilegt að hann sé beðdnn að gera grein fyrir ástandi og • horfum i sjónvarpj hvenær sem þörf krefur án þess að aðrir ílokksforingjar séu kvaddir til samtímis. í þessu sambandi má enn- fremur geta þess, að umrætt sjónvarpsviðtal var sent út toeint, þ.e.a.s. um leið og það fór fram. Fyrirfram vissi ég eteki hvaða svör ráðherrann gæfi við jþeim spurningum, sem ég hafði undirbúið. Það varð ekki ljóst fyrr en eftir á, að viðtalið skapaði að nokkru ný viðhorf. Vitanlega bíður fólk viðbragða nnnarra Ifi^þídcííbringjia mieð eftirvænt- ingu og væri ekki óeðlilegt, að þau kæmu einnig fram í sjón- varpi. í þeim sjónvarpsþætti, sem ég annast, hafa komið fram menn úr öllum stjórnmála- flokkum að því er ég bezt veit. Annars skipta stjórnmála skoðanir ekki máli, þegar ég leita að fólkj til þess að koma fram í isjónviarpi með mér, held ur — hvort þaffi hefur eitthvað að segja, eða hvort það er í aðstöðu til þess að veita meiri upplýsingar en aðrir. Hitt er svo annað m,ál, að þátturinn „í brennidepli“ er enginn alls herjarmælikvarði á efni sjón- varpsins. Það flytur ýmsa aðra þætti, sem veitt hafa rúm fyr- ir allar skoðanir, bæði stjórn málamanna og annarra. Það er því ekki hægt að taka einn þátt út úr heildinni og segja, að sjónvarpið sé misnotað af því að öll sjónanmið koma ekki fram einmitt þar. Haraldur J. Hamar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.