Alþýðublaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.08.1968, Blaðsíða 9
 Eldra fólk unir sér bezt á eignin heimilum. gildi 1. janúar 1964, vair lögfest h'eimild fyrir tryggingaráð til að ákveða, að útgjöld vegna heimilislijálpaT fyrir ellilífeyris Iþega skuli að nokkru eða öllu leyiti reiknuð sem uppbætur á lífeyri saimkvæmt 21. grein lag- Viðtal það, er hér birtist, er með góð fúslegu leyfi aðila fengið að Iáni úr ný útkomnu hefti tímaritsins Sveita- stjórnarmál. an'na þ.e. greidd að % af Tryggin gars tof n un i nn i, en að % af sveitarfélagi. Nefndin taldi rótt að óska túll|kun(ar félaigsmiálaráðutnley'tás- inis á ofangreindum ákvæðum um greiðslu koatnaðar við heimilishjálp, og í svari ráðu- neytisims, dags. 13 maf s.l. segir, að það líti svo á: „að rétt sé, 'að þátttaka Trygg ingarstofnunarinnar í halla, sem verður af lieimil'ishjálp fyrir aldraða, verði ákveðin, áður en til skiptingar milli rík Ss cg sveitarfélaga kemur sam kvæmt heimilishjálparlögum. Þá féllst ráöuneytið á þá til- lögu tryggingaráðs að þátt- taka Tryggj ngarstofnuríar'inn - ar verði bundin við tiltekin há marksútgjöld á mánuði eða ári á hvern ellilíf'eyrisþega, sem greiða ber fyrir, og að til grund vallar uppgjöri sé lögð skrá á einstaklinga, sem hjálpar hafa notið. . Halli sá, sem veirða kann á rekstri 'heimilislhjálpar, þrátt ifyrir framlög Tryggingastofn- unarinnar samkvæmt 22. gr. almarm'atryggimgalaga, greið- ist að isj'á'lfsögðu samkvæmt á- kvæðum liiei'milishjálparlag- anna, þannig, að ríkissjóður greiðir 16, en sveitarstjóður % hluta.“ Þótt hjúkrun í heimaliúsum fal'li ekki undir ákvæði 'heimilis hjálparlaga, er slík starfsemi svo skyld heimilishjálpiinni, að gera má ráð fyrir, að í hinum minni sveitarfélögum verði þessi tvenns konar starfsemi tæpast að fu'llu aðskilin, og er því l'íka spurzt fyrir um heima hjúkrun í áðurniefndu bréfi nefndarinnar til isveitarfél'aga. Sannleikurinin er sá, að að- búnaður aldraðra er það víð- feðimt svið, að víð höfur engan veginn fylgzt með þeirri þróun sem orðið 'hefur f nágrannalönd unnt að fá fólk til að sinna þess 'á eftiir þleiim, hvað viðkemur allri umöinnuni akfra)Rra.“ — Hvað gæti orðið til úr- bóta í þessuim lefniuim? „Eit't 'af því, siem gera mætti er að koma á fót námskeiðum fyrir það -fóik, sem heimilis- þjálp vildi annast. Þótt sveitar /jv/«r/jv/^/jr/«/jr/. stjórnir hafi fullan vilja á að t'aka upp skipulagða 'heimiLis- hjálp, eiga þær víða við þann vanda að glíma, að 'ekki er unnt að fá fólk til að sinna þess um málum. Helzta leiðdn tii að ráða fram úr þessum vanda, er að fá húsmæður til að taka að sér heimilishjálp utan eigin heimilis nokkra tíma á dag nokkra daga vikunnar. Margar hú-mæður hafa aðstæður til að taka að sér slík störf og þá krafta þaif að nýta. Námskeið mundi koma að miklu gagni þessu fólki til leiðbeiniingar. Vel mætti hugsa sér, að Samband ís'lenzkra sveitarfélaga beitti sér fyrir slíku námskeiði og vafa- il'aust myndi Reykjavíkurborg vilja miðla öðrum sveitarfélög um af þeirri reynsiu, sem feng izt hefur af heimilisihjálp í borg inni.“ — Nú er mikið rætt um bygg ingu el'liiheimila? „Já menn t'ala um að reis'a elliheimili hér og þar og sízt má ég gera lítið úr þörfinni í þeim efnum. En hugur manna virðist st'efna a'IUtof einhliða að byggingu elli'heim.Ha sem a'lls- herjarliausn S vandamálum eldra fólksins. Það er alls ekki æskilegt, að menn aðeins vegna aldurs síns leggist inn á elli- heimili. Aldraður maður hefur ekki síður hlutverki að gegna en ungur maður, aðeinis öðru hlut verki. Það má ekki líta á gamalm'enni eins og flífc, sem búið er 'að 'leggja til hliðar. Gamla fólkið eru einst'aklingar með viðhorf sín, gleði og sorg. Annars eru elliheimilin einn þátturinn, sem nefndin á að fjalla um og er ekki rétt að ræða þau mál frekar að svo stöddu. Hugmyndin er að kanna Xyrst hlutverk heimilishjálpar- innar og reyn'a að koma henni í fastara form en verið hefur. Það mundi færa þeim sem njóta eiga, meiri hamingju en að setja þá inn á elliheimili. Það varðar mestu.“ U. HOF - ÚTSALA Mikið af ódýru garni. Kvenundirföt, sokkar kvenna og barna, popplín-efni í sloppa, 20 kr. metrinn. Margt fleira ódýrt sem verzlunin hættir að hafa á boðstólum framveg- is. ; , _ HÖF, Hafnarstræti 7. „AU PAIR" í ENGLANDI SCANBRIT hefur með höndum þjónustu, sem fólgin er I Iþví að útvega ungum sitúlkum vist á góðum enskum heimil. um og vera til aðstoðar í hvers konar vanda. Allar upp- 'lýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. / MATINN Búrfellsbjúgun bragðast bezt. , i 'íT : Kjötverzlunin Búrfell Sími 19750. f:- ; \ J Húsgagnaból strari Viljum ráða húsgagnabólstrara sem áhuga hefur fyrir 'bættu skipulagi við framleiðslu og aukinni hagræðingu í bólstrun nú þegar eða síðar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsing. 'ar á skrifstofunni milli kl. 10—12 næstu daga. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar h.f., Lauigavcgi 13. TILBOÐ ÓSKAST í no'kkirar fólksbifreiðar er verða sýndar 'að Grenisásvegi 9, miðvikudaginn 21. ágúst frá kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. BLAÐBURÐARFÓLK óiskajst til að bera út í: Nýja íbúðarhverfið í Fossvogi. Alþýöyblaöiö, Tíminn. 20. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.