Alþýðublaðið - 24.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR Sunnudagur 25. 8. 1968; 18.00 Helgistund. Séra Siguröur Haukur Guð. jónsson, Langholtsprestakalli. 18.15 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ellert Sigur. björnsson, 18.40 Lassie........................ íslenzkur texti: Ellert Sigur. bjömsson. 19,05 pié. 20.00 Fréttir. ............ 20.20 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns. dóttir. 20.45 Myndsjá. Sýndar verða myndir um svif. flng á Sandskeiði, fjallgöngu, heimskautarannsóknir og pop hátið. Umsjón: ólafur Ragnarsson. 21.15 Maverick. Aðalhlutverk: James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson, 22.00 Höfn hjónabandsins. Brezk sjónvarpskvikmynd gerð eftir þremur sögum franska rifþÝfundarins Guy de Maupas. ^ant. Leikstjóri: Gordon Fleming. Aðalhlutverk: Michael Meac- ham, Dudy Nimmo, Andretv Ray, Heather Emmanuel, Tre. d.Konsert í d.moll fyrir tvær fiðlur og hljómsvcit cftir Bach Roberto Michelucci, Felix Ayo og I Muslci leika. 11.00 Messa í Ncskirkju. Prcstur; Séra Frank M. Halld- órsson. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Sinfónia nr. 4 eftir Tsjaí. kovskí. Fiiharmoníusveit Vínarborgar leikur; Lorin Maæsei stj. b. Píanókonsert nr. 2 í A.dúr eftir Liszt, Samson Francois og hljómsveitin Philharmonia leika; Constantin Silvestri stj. c. „Don Juan“ op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníu- sveitin í Los Angeles leikur Zubin Metha stj. 15.00 Endurtekið efni: Um drykklanga stund. Þáttur 1 umsjá Davíðs Odds. sonar og Hrafns Gunnlaugsson ar (Áður útv, 5. þ. m.). 16.00 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatíminn. Guðmundur M. Þorláksson stj, a. Heirasókn í leikskólann i Staðarborg. Hrafnhildur Sig- urðardóttir taiar við börnin og stjórnar skemmtiatriðum þeirra. b. Dýrin í Afríltu. Vilborg Dagbjartsdóttir segir nokkur stutt ævintýri. c, Framhaldssagan: *«J „Sumardvöl í Dalscy" cftir Erik Kullerud. Þórir S. Guð. bergsson ies þýðingu sína (8). 18.00 Stundarkorn mcð Victor Her. bcrt. Hijómsveit Fredcricks Fennells leikur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar, 18.45 Veðurfiregnir. Dagíkrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Gekk ég upp á hólinn". Ólöf Ingólfsdóttir les þulur eft ir Theodóru Thoroddsen og Ólínu Andrésdóttur. 19.40 Óperutónlist. Nicoiai Gedda flytur ásamt fieiri einsöngvurum, kórum og hljómsveitum atriði eftir Adam Bizet, Lortzing, Offcnbnch, Rimský Korsakoff og Puccini. 20.10 Gæfulelðir og göfugt mannlíf. Jóhann Hanncsson prófessor flytur síðari hluta erindis síns. 20.40 Píanókvintett í A.dúr „Sil. ungakvintettinn“ eftir Schu. bert. Clifford Curzon og félag ar úr Vínaroktettinum leika. 21.15 Vatnadagurinn mikli. Ágústa Björnsdóttir les fyrri hluta frásögu Þórbergs Þórðar sonar. 21.35 Valsar. Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 21.45 Nýtt líf. Böðvar Guðmundsson og Sverrir Hóimarsson standa að þættinum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. vór Danby og Caroline Morti. mcr. íslenzkur texti: Óskar Ingimars. son. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR .... -i 8.30 Létt morgunlög. ^ Caþitóla hljömsveitin i Los . AngBles og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika nokkur lög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Fantasía og fúga um B.A.C H cftir Max Reger. Karl Richt er leikur á orgel. b. Sinfónía nr. 3 í F-dúr eftir Brahms. Hljómsveitin Fhilhar. monia leikur; Otto Klempercr stj. c. Konsort í D.dúr op. 3 nr. 1 cftir Vivaldi. Virtuosi di Roma leika. Einleikarar á fiðlu Franco Gulli, Edmondo Mala. notte, Mario Benvcnoti og Al. bert Poltronicri. Mánudagur 26. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Apaspil. Skemmtiþáttur The Monkees. fslenzkur texti: Júlíus Magnús. son. 20.55 Náttúrufyrirbæri. Mynd er lýsir furðum náttúr unnar i fjölbreytilegu Iands lagi og dýraríki hinna víð. lendu Bandaríkja Norður-Ame ríku. íslenzkur texti; Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Haukurinn. Aðalhlutvcrk: Burt Reynolds, íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jóns dóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur, 26. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar, 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. Séra Ólafur Skúlason. 8.00 Morgunleikfimi. Þórey Guðmundsdóttir fimleilca kennari og Árni ísleifsson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. , 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón. leikar. 9.30 Tilkynningar, Tón lcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. Tilkynningar. D

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.