Alþýðublaðið - 24.08.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.08.1968, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR §D. m s p Miðvlkudagur, 28. 8. 20,00 Préttir. 20.30 Steinaldarmcnnirnir. íslenzkur texti: Jón Thor Itar aidsson. 20.55 Horfið konungsríki. Mynd um hið forna konung. dæmi Núbíumanna er stóð um ald ir á bökkum Nílar en er nú að nokkru leyti horfið sjónum í hið mikla uppistöðuvatn ofan við 'Assuan-stífluna, Þýðandi. Anton Kristjánsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.20 Stund milli stríða. (A Small Rebellion.) llandarisk kvikmynd gcrð fyrir sjónvarp. Aðalhiutverk: Simone Signoret, sem hlaut Emmy.verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, George Maharis og Sam Levene. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir, 22.05 Jazz. Shorty Roger and his Giants leika. Kynnir er Oscar Brown jr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tóhleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip óg útdráttur úr forustugreinum dagbiaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tilkynningar. Tón lcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 13,00 Við vinnuna. Tónieikar. Sigriður Schiöth ies söguna „Önnu á Stóru Borg“ cftir Jón Trausta (8). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt iög. Ray Charles og félagar hans syngja, og Frank Sinatra syng ur með hljómsveit ElUngtons. Lucien Attard og Horst Jan kowski stjórna sinni syrpunni hvor. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tóniist. a. Intrada og kansóna eftir Hallgrim Hclgason. Sinfóniu. hljómsveit íslands leikur; Vac. lav Smetacek stj. b. Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH eftir Þórar. in Jónsson. Björn ólafsson leik ur á fiðlu án undirleiks. c. Tríó í e.moll eftir Svein. björn Sveinbjörnsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pía- nó, Þorvaldur Stcingrfmsson á fiðlu og Pétur Þorváldsson S sélló. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist. Lucia Popp, Gerhard Unger, Raymond Wolansky og John Noble syngja þætti úr „Car. mina Burana" cftir Carl Orff; Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar kórum og hljóm sveit, sem einnig flytja verkið. 17.45 Léstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 VcðucCregniq. DagsWrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 „Hjálpa þú vantrú minni,“ Séra Magnús Runólfsson í Ár_ nesi flytur hugleiðingu um guðrækni. 20.00 Fantasía i C-dúr op. 17 eftir Schumann. Annie Fischer leik ur á píanó. 20.25 „Skipið." smásaga eftir H. C. Branner. Auðunn Bragi Sveinsson skóla. stjóri les eigin þýðingu. 21.05 Sinfónia nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Saint Saens. Hljómsveit Tónlistarháskólans i París leik ur; Georges Prétre stj. Organ. leikari: Maurice Duruflé. 21.45 Við tímans móðu. Lárus Salómonsson les nokltur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan. „Viðsjár á vesturslóðum" eftir Erskine Caldwell. Bjarni V. Guðjónsson íslenzkaði. Kristinn Reyr les (17). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. STUND MÍLLI STB.ÍÐA (A Small Rebellion) nefn ist sjónvarpskvikmynd sem sýnd verður í sjónvarp- inu miffvikudagrinn 28. ágrúst kl. 21.20. Meff affalh lutverk fara Simone Slgrnoret, sem hlaut Emmy- verðlavn fyrir leík sinn í myndinni, ennfremur Georgre Maharis ogr Sam Levene. Á mefffylgjandi mynd sjáum viff Slmone Sigmoret í híutverki frægrrar leikkonu ogr Georgre Maharis í hlutverkí ungrs leikritaskálds. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.