Alþýðublaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 4
Svissneska lögreglan hefur látið gera stórt „plakat“ sem cr að- vörun til barna að taka ekki á móti sælgæti hjá ókunnugum. Á- stæðan er sú að glæpamenn lokka oft til sín börn með þeim hætti að bjóða þeim sælgæti. GÓÐUR NEMANDI Duglegasti nemandi á ítalíu er án efa frú Berta Messerer, 68 ára en hún er nú að undir búa sig undir tíunda háskóla- próf'ð, Frúin hefur lokjð prófi í læknisfræði, lögfræð', sögu, félagsfræði og nokkrum mál- iim. Hún les og talar 24 tungu mál. Frú Messerer hóf námsfei’il s nn eftir heimsstyrjöldina síð ari eftir að maður hennar Jézt í fangabúðum nazista í Buchenwald. — Ég hef ekkert annað að gera, segir hún. Ég les 12 stundir á dag. m Aotta órabelgur Berst fyrir negra í sjónvarpinu Diahann Carroll er fyrsta þel dökka leikkonan, sem fær aðalhlutverk í amerískri sjón varpsseríu. Hún er ung og yndisleg, mjög imetnaðargjörn og mun leika veigamikið Mutverk í haust í amerískri sjónvarpsseríu. Aðallhlutverkið í sjónvarps- seríunni ,,JúMa“ gietur gert hana mjög þefcköa og verði hún vin ■sæl, er stórt slcref stigið til jafnréttis í amerísku sjónvarpi. Hún á að leika ekkju ame ríks 'hennanns í Viatnam. Hal Kanter sér um þessa nýju seríu. Hann er mjög ailvarlega 'þenkjándi framleiðandi, virtur og mjög framfarasinnaður. toefur fengið þrjá þeldökka rit Ihöfunda til að hjálpa sér við ritun handritsins, Iþví að hvítir þekkj'a ekki nægilega vel stöðu ’hins iþeldökka lí amerísku þjóð félagi, leins og hann orðar það sjálfur. Diahann talar mjög Varlega: — Þiað fer svo auðvelt að vera imi'snkilinn og rangtúlfcaður, segir hún. — Og einmitt nú hef ég ekiki ráð á því að vera misiskilin. E,n cf mér gengur Vél í þessafi ser íu, þá hefur þýðingarmikil'l hlut Framhald á bls. 13. Diahann Carröll — byrjaði sem jaTTsöngkona með námi og á nú að berjast fyrir jafnréttl negra í amerísku sjónvarpi. >f- ÚR EINU ÍÁNNAÐ Norðmenn veiða feiknin öll af Iaxi og að langmestu leyti úr sjó. í fyrra nam heildar- veið'n 2030 tonnum að verð- mæti um 31,5 milljónjr norskra króna. Úr sjó komu 1687 tonn en úr ám 343 tonn. □ Góði dátinn Svejk er nú metsölubók í London og mikil eftirspurn er eftir bókinni á bókasöfnum. □ - Hvorki meira né minna en um 100 þúsund Hollendingar gera s-ér ferð til Noregs á þessu ári, og gert er ráð fyrír um 130 þúsund á næsta ári. □ . Norskt blað segir að krón- prins Gustav Adolf í Svíaríki hafi ekki mætt til brúðkaups Sonju og Haralds vegna þess að Sibylla, eiginkona hans, neitaði að mæta vegna þess að Sonja hafði ekki kónga- blóð í æð,um. Frá og með janúar 1970 aka íbúarnir í Sierra Leone (Afríka). á hægrj vegarhelm- ingi. Ástæðan er sú að hægri akstur gildir í öllum nærliggj andi löndum. , □ Á s. I. ári voru fluttir inn 92.855 bílar til Englands. Bíl- arnir voru keyptir frá eftir- tölduín löndum: Vestur Þýzkaland 34.738 Frakkland 23.964 ítalía 17.262 Svíþjóð 7.802 Tékkóslóvakía 2.509' A-Þýzkaland 1.585 Belgía Luxemborg 1.424 Japán 1.422 Bandaríkin 480 □ Atburðirnir í Tékkóslóvakíu hafa ekki haft heppileg áhrjf á ferðalög til landanna austan tjalds. F.ulltrúar búl'görsku ferðaskrifstofunnar í Kaup- imannahöfn brugðu við skjótt og fullvissuðu Danl um í aug lýsingu að í Búlgaríu ríkti ró og friður og engin ástæða væri fyrir fólk að hætta við ferða- lög þangað. Talsvert hefur bor ið á því að ferðaskrifstofur í Danmörku hafi. hætt við ferð ir austur á bóginn, sem voru fúllbókaðar. Það sem af er árinu haía um 6000 Danir farið til Búlgar íu. □ Ef einhver hefur áhuga á að eignast gíraffa, þá eru þeir á útsölu í dýragarðinum í Ála borg. Gíraffí kostar um 17 þúsund danskar krónur. Dýra garðurinn heldur árlega út- sölu og nú eru á boðstólum fimm gíraffar, þrjú Zebradýr, átta antilópur o. fl. o o “■n sö DO ?o Fyrir þær ykkar, sem alltaf þurfa að hafa gleraugu, jafn- vel þegar þið farið út að skemmta ykkur, er alveg ný tízka. Bindið smáslaufur um gleraugun eins og sýnt’ er á myndinni og hafið litinn á þeim í stíl við fötin. Með þessu getið þið gert gler„ augun ykkar nýtízkuleg. London ‘68 Frá tízkuteiknurum: „Sport- legu” tízkuteiknararnir eru nú niikið með teygjubönd moð kúl. um til að vefja um háriðíminni en hálsfesti og lengri en arm. band). Eí' þið hafið tíkarspena, skulið þið nota mismunandi liti. Og hafið þið tagl að kvöldi til, skuluð þið nota perlur. París ’68 — Það er allt í lagi á meðan ég hreyfi niig ekki, 4 5., sept. 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.