Alþýðublaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.09.1968, Blaðsíða 16
Vandamál væru engin vanda- mál í sjálfu sér» ef menn að- eins legðu sig fram um að koma með úrræði sem ekki skapa tóm vandræði. ~»ntnar*i-ve9^1 siom Nú fe‘r að styttast í skólann og ga gaið mar. Nú verður mar að fara að púla við að finna upp stæla til að spæla kenn- arablækurnar mar. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKUR tÐNAÐUR Gtuggasmiöian Síðumúla 12 Sími 38220 — Reykjavlk í I' i* i' I' Ekkert skil ég í þessum mönn um sem undanfarið hafa verið að birgja sig upp af frystikist um. Hvað ætla þeir að láta i þær ef engir peningar verða til að kaupa fyrir? Á Mikiatúni Með samgöngutækni nútímans er landið að ýmsu leyti mið- svæðis í sveit sett, m;ðað við önnur lönd. Með hliðsjón af því og þægilegu andrúmslofti virðist landið tilvalíð til hvers konar ráðstefnulialds. ALÞÝÐUBLAHID. Það er e'ins með síldina og biðl ana mína. Beðið er og beðið, en aldrei kemur hún. Á Miklatúni er makalaus veðursæld, ef maður finnur sér nógu skjólgóða dæld, sem er að vísu oftast dálítið bæld, en ánægjan verður þar hvorki vegin né mæld. Þar nýtur fólk indælis útilífs Ion og don, eins og í París, Madrid og Lissabon, en jafnan fmnst mér þó allra veðra von vera í kringum Einar Benediktsson. kysst, A Miklatúni vex tápmikill gróður og list, við trjáilm og laufþyt er sleitulaust faðmazt og I skógarkjarrinu skilja menn kannski fyrst, hvað skemmtileg er oft tveggjamannavist. Lómur Hjólbarðaverkstœðið HRAUNHOLT v/Miklatorg v/Miklatorg * OPIÐ FRÁ 8-22 — SÍMI 10300 aiseuikosningar eru ávallt ærið fyrirfreðarmiklar. Myndina hér að ofan rákumst við á í erlendu blaði og sýnir hún forsetaefn’in svífa í loft upp í líki blaðra. Svo virðist sem frelsis- gyðjan sé orðin þreytt á öllu umstanginu og láti sér fátt um finnast. Það er fremur óalgengt að sjá sovézkar skopmyndir á síðum íslenzkra blaða. Við rákumst á þrjár skopmyndir í sovézku blaði fyrir skömmu og birtum þær hér á síðunni. Það skal ósagt látið hvort myndirnar sýna dæmigert skopskyn sovét manna, því um það e'rum Við fremur fávísir. Hvað um það, hérna eru myndirnar komnar og skýra sig að öllu leyti sjálf ar. f. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.