Alþýðublaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 9
1. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Eins og s'kýrt var frá í sunnudagsbZaði átti að birta viðtöl viö fjóra jeppaeigendur í blaö inu í dag, en því miður verða þau viðtöi aö biða betri tíma, þar sem Ijósmyndir af bíl- unum og eigendum þeirra eyðflögðust. í staðinn birtum við erlendar fréttamyndir í Opnunni. i Þessi g:Iæstí farkostur er sovézkt skemmtiferða skip, sem í síðustu viltu kom við á Möltu. Skipið, sem heitir Taras Chenvenko, flutti einungis frar;ska farþega. Þetta unga fólk var rekið frá Moskvu í fyrri viku fyrir að dreifa þar áróðursritum vegna innrásar- innar í Tékkóslóvakíu. Stúlkan er bandarísk en maðurinn enskur og bæði eru þau meðlimir í sam- tökum scm berjast fyrjr friði. Þau virðast vera h in ánægðustu yfir að vera komin aftur til London eftir svo árangursríka för til Moskvu! Lengsta hengibrú veraldar er á millj Brooklyn og Staten Island. Brúin var tekin í notkun árið 1964 jg ráðgert var að bæta við annarri akbraut árið 1981. Þessar ráðagerðir virðast hafa verið alveg it í Ioftið, því umferðarþungi um brúna er orðinn svo gífurlegur að bæta verður við annarri ikbraut hið bráðasta og er liafizt lianda um það verkefni nú. #9^ Glæsileg sending af hollenzkum Vetrarkápum, Frökkum, Drögtum og Nælonpelsum. Bernhard Laxdaí Kjörgarði. Nýtt úrval af hollenzkum VETRARHÖTTUM. Bernhard Laxdal Kjörgarði. KJÓLAMARKAÐUR KJÓLAMARKAÐUR í verzluninni stendur yfir. Mjög fjölbreytt úrval af alls konar kjólum á mjög hagstæðu verði allt frá krónum 150-—- j KOMIÐ 0G SJÁIÐ. LAUFIÐ, Laugavegi 2. VIÐTALSTÍMI MINN á lækningastofunni mun haldast óbreyttur, 'áfram. Alla daga opið frá 10—11.30, nema fimmtudaga kl. 5—6.30. Símatími ein klukkustund fyrir stofutíma. JÓN R. ÁRNASON, * læknir. I Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákvieðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 31. þing Alþýðusamhands íslands. Tillögum með nöfnum 14 aðalfulltrúa og 14 ti-1 vara skal skila í skrifstofu félags að Skóla- vörðustíg 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudag-' inn 5. október n.k. Hverri tillögu skulu fylgja skrilfleg meðmæli a.m.k. 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 30. september 1968. Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.