Alþýðublaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 11
1. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 í Letkhús þjóðleikhCsid PUNTILA OG MATTI eftir BERTOLT BRECHT. Þýðendur: ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, ÞORGEIR ÞORGEIRSSON, GUÐMUNDUR SIGURÐSSON. Leikstjóri. WOLFGANG PINTZKA. Leiktjöld og búningar: MANFRED GRUND. FRUMSÝNING: föstudag 4. okt. kl. 20. Önnur sýning sunnudag 6. okt. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miðvikudags. kvöld. IE1M MBLEB Sýning miðvíkudag kl. 20.30. Maður og kona Sýning fimmtudag kl. 20.30. Leynimelur 13 Sýning föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-10L *—»"■ ■ J Hár Humplireys Framhald af bls. 10. sem gerir hárlitun hans svo fullkomna. Og öldungade'ldarlþingmað ur, sem ekki vill láta bera of m'kið á gráum hárum, ráðlegg ur starfsbræðrum sínum að leita til hárl tunarmejstarans, og segir: Þú verður hissa! Sé það stuðningsmönnum Humphreys e nhver huggun, er rakarj Nixons ekki yfir all an grun hafinn. Njxon, sem er fimmtíu og fimm ára, virðist halda sama háralit og fyr;r tutugu árum. En fréttamenn sverja fyrir, að þeir hafi uppgötvað blæbrjgða mun á hári hans frá viku til viku, en ekki sé hægt að sanna það með gömlum mynd um, svo viðunandi sé. Bæði Humphrey og Nixon eru sér þess fyllilega meðvit andi að kosningabaráttan er eins 'konar ,,snyrtivöruher ferð“. Frambjóðendurnir tveir og nánustu samstarfs menn þe'rra eru svo oft festir á fLlmu þessa dagana, að þeir eru með sjónvarpsfarða á sér mestan tímann. 7 ^ Kvíkmyndahús GAMLA BÍÓ simi 11475 LAUGARÁSBÍÓ sími38150 ÍWINNEB OF 6 ACADEMY AWARDSI MEIROeOLÐWYN-MAYER mmm* DAVID LEAIVS FILM Of BORIS PAStERNAKS Bocron Zffiimoo in sr — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. — HÆKKAÐ VERÐ — — ÍSLENZKUR TEXTI — HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 Yfirgefið hús (This property is condemned). Afar fræg og vel leikin amerísk litmynd. Aðalhlutverk. NATLIE WOOD. ROBERT REDFORD. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Cat Ballou — íslenzkur texti — Bráóskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verð. launahafanum. LEE MARVIN ásaint MICIIAEL CALLAN. JANE FONDA Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Á flótta til Texas Sprenghlægileg skopmynd frá Universal í litum og Techniscope. Aðalhlutverk: DEAN MARTIN. ALAIN OELSON. ROSEMARIE FORSYTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný cincmascope. litmynd með GEORGE ARDISSON, PASCALE AUDRET. *— ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Hallelúja — Skál íslenzkur texti. BURT LANCASTER. Sýnd kl. 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Söngur um víða veröld Heimsfræg itölsk söngvamynd i litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. í Álþýðublaðínu AUGLÝSIÐ *- AUSTURBÆJ ARBÍÓ sími 11384 wmmmmmmmmmmmt^mmm^mmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm í skugga dauðans Hörkuspennanúi ný ítölsk kvik. mynd í litum og Cinemascope. STEPAN FORSYTH ANNE SHERMAN Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ simi 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Go.) íslenzkur texti. Viðurkennd ein af allra beztn gamanmyndum sem gcrðar hafa verið síðustu árin. Shirley McLain Dean Martin og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. TÓNABÍÓ sími31182 íslenzkur texti. í skugga risans Heimsfræg og snilldarvcl gerð ný amerísk stórmynd 1 litum og Panavision. KIRK DOUGLAS. 3ýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Þrumubraut "Hörkuspejpiandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Fríkirkjan. Haustfermingarbörn eru heðin að mæta í kirkjunni i kvöld klukkan 6.30. Séra Þorsteinn Bjírnsson. ie Kvenféiag Kópavogs. Heldur fund fimmtudaginn 3. októ. her klukkan 20.30, í félagsheiminlu uppi, rætt um vetrarstarfið. Frú Jó. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur kvöldvöku í veitingahúsinu Sigtúni fimmtudaginn 3. októher kl. 28,30. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Eyþór Einarsson, mag scient, seg. ir frá för sinni til Tékkóslóvakíu á síðastliðnu ári, og sýnir litskugga. myndir þaðan. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun. um Sigfúsar Eymundssonar og ísa- foldar. Verð kr. 100.00. hanna Kortes fótaaðgerðakona mæt. ir á fundinum. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Ilcldur fund í Sjómannaskólanum Ii-'öjudaginn 1. október klukkan 8.30. Rætt vcrður um vetrarstarfið og sýndar litskuggamyndir. Nýjar fé- la„skonur velkomnar. ic Minnlngarspjóld Kvcnfélagstns Keðjunnar. Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, símt 14192. Jóhönnu Fostberg Barmahlið 7, sími 12127. Jónínu Loftsdóttur, Þórðardóttur, Safamýri 15, siml 37925. Magneu Hallmundsdóttur Hæðagarði 34, simi 34847 og Rhul Guðmundsdóttur, Öldulsóð 18, Hafn. arfirðl. * Minningarkort Sjálfsbjargar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Laugarnesvegi 52 og bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga Þorgeirssonar Miðhæ Háaleitis. braut 58.60, Reykjavíkurapóteki Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga. vegi 108. Vcsturbæjarapóteki McU haga 20-22. Söluturninum Langliolts vegi 176. Skrifstofunni B'-æðraborgar stig 9. Pósthúsi Kópavogs og Óldu. götu 9, Hafnarfirði. Þriðjudagur 1. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónléikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn. ari talar um nesti i skólann. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkyimingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sina „Ströndina bláa“ (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fritz Schulz.Reichel og Bristol sextettinn leika danslagasyrpu. Norman Luboff kórinn syngur nokkur lög. Raymond Lefevre tekur tii flutnings Parísarlög en Norrie Paramor valsa. Benny Goodman leikur lag með félögum sínum. 16.15 Vcðurfregnir. Óperutónlist Atriði úr „U trovatore" eftir VerdL Zinka Milanov, Fcdora Barbieri, Jussi Björling, Leonard Warren og Robert Shaw kórinn syngja með RCA.Victor hljómsveitinni; Renato Cellini stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Brahms Rómarkvartettinn leikur kvartett í g.moll fyrir píanó, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 25. Julius Katchen lcikur á píanó Ballötu í g.moll og Intermezzó í f.moll. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lcktor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál i umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Úr söngleikjum Peter Anders syngur lög eftir Lehár, Zeller og Strauss. 20.15 Sigurður P. Sívertsen prófessor og vígslubiskup Dr. theol. Jakob Jónsson flytur erindi. 20.40 Lög unga fólltsins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.20 Útvarpssagan: „Húsið í Hvamminum" eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson les (17). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Frá tðnlistarhátið í Prag á sl. vori Útvarpshljómsveitin f Baden. Baden leikur; Erncst Bour stj. a. Svíta úr ballettinum „Shut“ op. 21h eftir Prokafjeff. b. ,Lærisveinn galdrameistar. ans“ eftir Paul Dukas. 22.45 Á hljóðbergi „Ólátahclgirnir í skólanum“ (Die Schlimmen Buben in dcr Schule), gamanleikrit í einum þætti með hljómlist og söng eftir Johann Nestroy. Leikarar Borgarlcikhússins í Vínarborg flytja. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. októbcr 1968. 20.00 Fréttir 20.30 1 brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Perú Þriðja myndin úr myndaflokkn. um um sex Suður.Ameríkuriki. Perú er um margt forvitni. legra land Evrópuhúum en Argentína og Chile. Það er mun skemmra á veg komið í þjóðfélagsmálum og á við marga erfiðleika að etja ' vegna þess. íslenzkur texti; Sonja Diego. 21.45 Skötuhjúin (Back to Back) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Shelly Winters og Jack Hawkins. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9. miðvikudaginn 2. okt- frá kl. 1—3- Tilboðin verða opnuð kl. 5- Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.