Alþýðublaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4. október 1968 AUGLÝSING um niðurfelli'ngu innflutningsgjalds. A. Umbúðir sjávarútvegs: Ákveðið hefur verið, samkv. heimild í 2. gr. laga nr- 68/1968 um inn- flutningsgjald o. fl., að fella niður við innflutning 20% innflutnings- gjald af eftirtöldum tollskrárnúmerum: Tollskrárnr.: 39.07.32 F:'ískkassar og fiskkörfur úr plasti. 44.08.00 Trjáviður í tunnustafi o. fl. / 44.22.02 Síldartunnur úr trjáviði og hlutar til þeirra. 48.07.88 Vaxborinn pergamentpapp ír utan um fisk til útflutnings, enda sé á honum viðeigandi áritun. 48.16 06 Pappakassar utan um fisk til útflutnings, enda sé á þeiím viðeig- andi áritun. 48.16.07 Pappírspokar, margfaldir, utan um fiskafurðir til útflutnings, enda sé á þeim viðeigandi áritun. 48.19.02 Áprentaðir merkimiðar fyrir útflutningsafurðir. 57.10.01 Umbúðastrigi. 73.23.04 Áletraðar dósir, úr járni, stáli eða legeringum þeirra málma, utan um útflutningsvörur. 73.40.42 Fhkkassar, fiskkörfur o. fl- 76.16.02 Fiskkassar og fiskkörfur úr alúmíni og alúmínlegeringum. 83.13.03 Áletruð lok, úr ódýrum málmum, á dósir utan um útflutnings- (vörur. B. Veiðarfæri: 39.01.06 Handfæralínur í þessum t ollskrárnúmerum. 39.07.31 Nótaflotholt o- fl. 39.07.33 Lóðabelgir. 40.14.01 Botnrúllur. 41.01.11 Nautshúðir í botnvörpur. 44.28.81 Botnvörpuhlerar o. fl- 45.03.01 Netja- og nótakorkur. 59.05.01 Fiskinetjaslöngur aðrar en úr polyethylen og/eða polypropylen. 70.21.01 Netjakúfur. 73.25 02 Vírkc'jfdlar meira en 0.5 cm að þvermáli 73.40.41 Veiðarfæralásar o.fl. 74.19.Ö1 Veiðarfæralásar o.fl. 76.16.01 Netjakúlur. 93.04.02 Hvalveiðibyssur- 93.07.21 Skutlar og skot í hvalvei ðibyssur. 97.07.01 Flsikiönglar venjulegir. C, SaEl Oo fí. 09.10.01 Síldarkrydd 25.01.09 Salt. Fjármálaráðuneytið, 3. október 196 3, F.h.r. Jón Sigurðsson, Björn Hermannsson Nýír FUJ -for- menn á Akranesi og í Hafnafirði vetri'komanda. Aðalfundur F. U. J. í Hafnar fjrði var haldinn í Alþýðuhús inu í Hafnarfirð þriðjudaginn 1. okt. Fráfarandi formaður Ingvar Viktorsson setti fund- inn og skipaði Gissur Krjstj- jánsson fundarstjóra og Jón- ínu Jónasdóttur fundarritara. Flutti fráfarandi formaður skýrstu stjórnar og kom þar fram að allgott starf hafði ver ið á s. 1. starfsári. Félagsfund ir voru haldnir með bæjarfull trúum flokks;ns og iþingmönn um kjördæmisins og fleiri að- ilum. Þá tók félagið þátt í sam ejginlegri starfsemi Alþýðu- flokksfélaganna í Hafnarfirði. Þá tók félagið þátt í knatt- spyrnukeppni F. U. J. félaga á Suður- og Vesturlandi og sigr- aði þar með miklum yf rburð um. Því næst las gjaldkeri reikninga félagsins og voru skýrsla fráfarandi stjórnar og reiknjngar samþykktir sam- hljóða. Þá var gengið til stjórn arkjörs og hlutu effrtaldir kosningu: Formaður: Jón Vilhjálmsson, iðnemi. Varaform.: Magnús Árnason, kennaraskólanemi. Ritar:: Hallgrímur Jóhannes- son, matsvejnn. Meðstj órnendur: Óli Kr. Sigurðsson, verzlunar- maður. Ólafur Þ. Harðarson, kennara- skólanemi. Sjgurður Guðlaugsson, húsa- sm'ður. Finnur Stefánsson, stud. jur. Jónína Jónasdóttir, kennara- skóianemi. Auður Hauksdóttir, kennara- skólanemi. Varastjórn: Matthías V ktorsson iðnnemj. Elías Jónasson jðn- nemi. Gunnlaugur Stefánsson, nemi. Lárus Guðjónsson, iðn- nem:. Endurskoðendur: Hrafnkell Ásgeirsson lögfr. Gissur V. Kristjánsson stud. jur. Tjl vara: Sigurður Hermund- arson fulltrúi. Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna á Akranesi var haldinn s. 1. þriðj.udag. Fráfar andi formaður Guðmundur Vé stejnsson setti fundinn og skip aði Ingvar Ingvarsson fundar- stjóra.ílutti hann síðan slcýrslu stjórnar. Kom fram að starfsem.n hafði verið stöðug og að fjárhagsafkonia félags- ins væri góð. Guðmundur lagði fram tillögu um að félagið af- henti styrktarsjóði S. U. J. tíu þúsund krónur að gjöf, Var sú tjllaga samþykkt samhljóða. Gestur á fundinum var Ör- lygur Geirsson framkvæmda- stjóri Alþýðuflokksins, flutti hann ræðu er fjallaði um hin nýju viðhorf ungu kynslóðar innar í stjórnmálaflokkunum. Fóru síðan fram fjörugar um- ræður um þau mál. Að umræðum loknum fór fram kjör stjórnar og fulltrúa til þings Sambands ungra jafn aðarmanna. í stjórn voru kjörnir. Þráinn Sigurðsson, iðnnemi, formaður. Ingvar Ing varsson, kennari, ritari. Guð- mundur Garðarsson, iðnnemi, gjaldkeri. Meðst j ór nendur: Björn Tryggvason, iðnnemi. Örnólfur Sveinsson, trésmjður. Rögnvaldur Þorsteinsson, múr arþ Guðmundur Vésteinsson, fulltrúi. Varastjórn: Hafliði Guðmundsson, bifreiða stjóri- Kjartan Arnórsson, verkamaður. Guðmundur Hannesson, iðn- nemi. Fulltrúar á þing S. U. J. voru kjörnir þeir: Guðmundur Vésteinsson. Guðmundur Garðarsson. Ingvar Ingvarsson og Þrá.nn Sigurðsson. Undir ljðnum önnur mál urðu fjörugar umræður um stjómmálaástandið og starf- semi félagsins fyrir að gera veg félags.ns sem mestan á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.