Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 5
Annar þáttur „Sögu Forsyte-ættarinnar" verðúr sýndur mánudag"ínn 14, 10. kl. þáttur þessi FJÖLSKYLDUHNEÍKSLI. 21.15. Nefnist MIDVIKUDAGUR Miðvikudagur 16. pktóber 1968. 18.00 Lassí íslenzkur texti: EUett Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Ósvaldur Knudsen sýnir a. Karnið er horfið. Myndin er um sannatt atburð, sem gerðist á Hellissandi. Myndin er gerð árið 1962. Þulur: Dr. Kristján Eldjárn. b. Smávinir fagrir. Mynd um íslenzkar jurtir. Gengið er um tún og haga í fylgd íngimars óskarssonar, grasafræðings. Myndin er gerð árið 1960. Þulur. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. 20.55 Millistríðsárin. f þriðja hluta cr fjallað um vonir manna að friður haldist vegna vaxandi velmcgunar og um heimsfriðarráSstefnuna í Farfs. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.20 Frá Olympiuleikunum Setningarathíifn 19. Olympíulika f Mexíkó. Dagskrárlok óákveðin. r? II Miðvikudagur 16. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og . útdráttur úr fqrustugreinum dagblaðanna. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttii'. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfreghir. Tónleikar. 1100 HljóriiplötusafniS (endurtekinn þáttur)'. 12.00 Hádegisútvarp Ðagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViS vinriuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu Sína „Ströndina bláa" (22). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lögr Rita Paui, René Carol, o.fl. syngja lög ársins 1953. Paul Weston og hljómsveit hans Ieika lög eftir Sigmund Romberg. Cliff Richard og The Shadows flytja lög úr kvik. myndinni „Dásamlegu lífi." Werner Muller og hljómsveit hans leika syrpu af danslögum. 16.15 Veðurfrcgnir. íslenzk tónlist. a. Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Proinnsias O'Duinn stj. b. ,,Sonorities" I eftir Magnús BI. Jóhannsson. Atli Heimir Sveinsson leikur á píanó. c. „Kadensar", kvintett fyrir hörpu, óbó, tvær klarínettur og fagott eftir Leif Þórarinsson. Bandarískir hljóðfæraleikarar flytja; Gunther Schull|er stj. d. „Óró" nr. 2 eftir Leif Þórarinsson. Fromm Ch'amber Players lcika; Gunther Schuller stj. 17.00 Fréttír, ^ Klassisk tönlist Fílharmoníusveit Vföarborgar leikur Sinfóníu ttr. 3 í D.dúr op. 29 ;-,, ;: Pólsku hljórnkviSuná" eftir Tsjaíkovskí; Lorin Maazel stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrái jj kvöldsins. .J & 19.00 Fréttir. 5 Tilkynnihgarv .. £ 19.30 Daglegt mál Baldur jónsson lektor flytur þáttinn. - -.: ;;. 19.35 Ta;kni og visindl: Vísindít' pg tækniuppfinningar,jog • ..> ,'. hagnýting þeirra 3f Dr. Vilhjálmur Skúlaspn ¦ flytur síðara erindi sitt um penssilín. . j 19.5S Samleikur J útvarpssal: ut Björn ólafsson, Ingvay Jóftsson og Einar Vigfússon leika . Divertimento fyrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu (K563> eftir Mozart. § 20.30 Mikilmenni á forsefastóíi p Thorolf Smith flytur, síSari hluta erindis síns um 3 Abraham. Lincoln. 20.55 Einsöngur: Mario pel ;" Monaco syngur með hljómsveit Mantovanis. Lögin eru eftir Romberg. Gastaldon, Bixio, De Curtts, 'Bernstein og Brodszky. 21.15 „Ég man þá. tíð" Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri flytur vfsur og ¦" kviðlinga frá æskuapum. , 21.35 Fantasía fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Ródrigo Rcgino Sinz de la Maza leikur með Manuel de Fallá ; í hljómsveitinni; ChTistobal í Halffter stjórnar. • : 1 22.00 Fréttir pg veðurfregnir. '¦ 22.15 Kvöldsagan: ,,Svpjria var jida" eftir Svein Bergsveinsson j Hófundur les (1):' 22.35 Dlassþ£,ttur Ólafur Stephehsen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.