Alþýðublaðið - 16.10.1968, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 16- október 1968
Námskeið
Framhald af 3. síðu.
ast öllum hliðum þessara starfa
vestan hafs. Um 100 amerískar
stofnanir eru aðilar að þessum
þættí námsdvalarinnar.
Að endingu haída þátttakend
ur svo til Washington, þar sem
þeim gefst kostur á að heim-
sækja sendiráð landa sinna,
ræða við starfsmenn utanríkis-
ráðuneytis Bandaríkjanna og
aðra opinbera starfsmenn og
■ skoða borgina, áður en heim er |
haldið.
Þeir, sem hafa liug á að sækja
um styrki þessa, eru beðnir að
(hafa samband við Fulbright skrif
stofuna, Kirkjutorgi 6, sem er
opin frá kl. 1—6 e.h. alla daga
nema iaugardaga, og biðja um
sérstök umsóknareyðublöð. Um-
sóknirnar skulu hafa borizt stofn
uninni eigi síðar en 10. nóvem-
ber, 1968.
Nýjatestamenti
Framhald af 5. síðu.
ennfremur lejðbeinjngum um
sjálfsnám. Kennslan er ókeyp
is, en gera má ráð fyrir smá
ræðls tilkostnaði vegna f jölrit
unar. Áætlað er, að kennslu
stund rnar verði alls átta tals
ins á þriggja vikna frestj.
í náminu verður leitazt við
að skýra, hvernig Nýja testa-
mentið er til orðið, hvernig
ejnstakir höfundar þess flytja
boðskap sinn, hver voru við
horf þeirra við straumum,
stefnum og flokkum samtíðar
sinnar. Ennfremur hvernig
Nýja-testamentið nær til vorr
ar kynslóðar, sem býr við allt
aðra heimsmynd og annars
konar þjóðfél-ag en fornöldin."
Þar sem gert er ráð fyrjr
því, að takmörkuð tala þátt-
takenda komist að, eru þeir,
sem hug hafa á námskeiðinu
vinsamlega beðnir að senda
kennaranum, dr. Jakob Jóns-
syni, Eng hlíð 9, skriflegar um
sóknir, þar sem fram koma
upplýsingar .um nafn, stöðu,
hejmilisfang og síma, fyrir
laugardaginn 19. október n.k.
SkelMur
Framhald af 1. síðu.
að til manneldis, fryst, saltað,
niðurlagt eða niðursoðið. —
Styrkveitingar til þessara
hluta eru æskilegar.
5. Þeir sem ráðast á nýja fram-
ieiðslu á sviði fiskiðnaðar, —
einkum á matvælum í neyt-
endaumbúðum, þurfa að íá
opinbera aðstoð, þannig að
þeim verði um einhvern fyr-
irfram tíma tryggt lágmarks-
söJuverð. Hvert verkefni ætti
rðeins að styrkja hjá einu fyr-
irtæki í einu.
6. Nauðsynlegt er að auka fram-
Jeiðsiu á þeim fiskafurðum,
sem verðmætastar eru og mest
unnar hér heima. Má þar
oh.k'-m nefna humar, rækju
og iax, og lörur i r.eytenda-
rmbúíum. cins og fryst flök
af ýsu, 'l.-tfiski, steinbít' o.fl.
frysta fiskrclti og r.iðurlagðar
cg nimrsoSnar fiskafurðir.
7. Gera þarf tiiraunir með heil-
frystan uppþíddan fisk sem
hráefni. Æskilegt er að fela
einhverju sérstöku frystihúsi
að fara af stað með vinnslu
á fiski úr frystitogara.
8. Vegna þeirrar sérstöðú ís-
lands að þaðan kemur bezta
hráefnið til framleiðslu á sjó-
laxi, kaviar og niðursoðnum
hrognum, ber að leggja meiri
áherzlu á framleiðslu þessara
vörutegunda hér heima og
láta íslenzkar niðursuðuverk-
smiðjur sitja fyrir um kaup á'
hrognum og söltuðum stór-
ufsa.
9. Athuga þarf möguleika á hag
nýtingu á skelfiski. Kanna
þarf útbreiðslu á kræklingi,
kúfiski og hörpudiski hér við
land og gera tilraunir bæði
með frystingu og niðursuðu
á þessum tegundum.
10. Athuga þarf möguleika á því
að framleiða fiskimjöl til
manneldis. Sérstaklega þarf
að prófa betur aðferð Magn-
úsar Andréssonar við slíka
framleiðslu,
11. Stefna verður að því að auka
nýtingu fiskvinnslustöðva. —
Hamla þarf á móti því að of
margar fiskvinnslustöðvar
sömu tegundar séu í sömu veiði
stöð, og stuðla ber að því iað
hver fiskvinnslustöð geti haft
sem fjölbreyttasta vinnslu.
12. Leyfa skyldi íslenzkum fisk-
vinnslustöðvum að kaupa fisk
af erlendum veiðiskipum.
13. Leggja verður sérst'aka á-
herzlu á vöruvöndun og
herða ber á eftirliti og mati
á fiski og fiskafurðum. —
Herða þarf sérstaklega á
ferskfiskeftirliti.
14. Auka þarf enn meir verð-
mun á fiski, sem landað er
í 1. flokks á'standi, og fiski,
sem orðinn er meira eða
minna gallaður, t. d. dauð-
blóðgaður, illa ísaður eða
illa með farinn á annan hátt.
15. Auka þarf verulega kæl-
ingu bæði í fiskibátum og
vinnslustöðvum. Stefnt skal
að því að bæði fiskur og síld
séu ísuð í kassa um borð og
landað í þeim og flutt í fisk
vinnsluhús.
16. Stuðla ber að því, að sett
verði upp stór dósaverk-
smiðja með nýtízku tækjum,
svo að unnt verði að full-
nægja greiðlega allri inn-
lendri eftirspurn.
17. Athuga þarf möguleika á því
að setja hér upp glerverk-
smiðju sem framleiði glös
og krukkur tíl umbúða.
18. Leggja ber sérstaklega á-
herzlu á að vinna markaði
fyrir fisk í Evrópu allri og
Norður-Ameríku og annars
staðar þar sem kaupgeta er
mikil og próteinneyzla meiri
en með öðrum þjóðum. —
Reyna ætti að finna mark-
pði fyrir hert síldárWsi.
19. Nota þarf betur -ðstöðu ís-
lenziku sendiráðanna er-
lendis til markaðskönnunar
fyrir' íslenzkar fiska'urðir
og til útbreiðsiu upplýsinga
um þær. Æskilogt væ,-i að
hafa sérstakan fisktaiálafull-
trúa við íslenzku sendiráðin
á helztu markaðssvæðunum,
Sendiráð þessi þurfa að hafa
Normann setti olympíu-
met í 200 m. hlaupi
kvikmyndir frá ísl. fisk-
iðnaði, sem hægt er að lána
út.
20. Efla þarf hvers konar rann-
sókna- og tilraunastarfsemi í
þágu fiskiðnaðarins. Fylgj-
ast þarf vel með því sem
gerist með öðrum fiskveiði-
þjóðum á þessum sviðum,
og leitast við að hagnýta er-
lendar niðurstöður fyrir ís-
lenzka staðhætti.
21. Rannsóknastofnun fiskiðn-
aðarins verði örvuð til þess
að fara af stað á ný með
rannsóknir á frekari hagnýt-
ingu fiskinnyfla til efnaiðn-
aðar og manneldis.
22. Nauðsynlegt er að auka
fræðslu og kennslu í fiskiðn-
greinum. Koma þarf sem
fyrst upp fiskiðnskóla skv.
tillögum fiskiðnskólanefnd-
ar frá 31. marz 1966.
Skattsvik
Framhald af 1. síðu.
um h.f. Rannsókn þessari er
ilokið fyrir nokkru og náði hún
yfir þriggja ána tímahil.
Ríkisskattanefnd hefur fjall
að um imálið og er það nú til
meðferðar hjá framtalsnefnd-
inni :í Vestmannaeyjum. Að
iokinni útsvarsálagningu mun
híki sskaittútj óri' ifá málið til
frekari meðferðar að lögum,
Iþar á meðal til að taka ákvörð
un það, hvort málinu verði
vísað tli dómstóla eða til
.skattsektan efndar.
Samkvæmt iþeiin upplýsing-
um, sem hlaðið hefur aflað
sér annarsstaðar um mál
þetta, mun við ánamótaupp-
gjör hafa verið fært fé á milli
ára, iþannig að skattskyldur
hagnaður að upphæð um 25
milljónir króna hefur ekki
(komið til álagningar opin-
iberra gjalda. Hefur Vest-
mannaeyjabær Iþannig orðið af
milljónum króna. sem fyrir-
tækið átti að greiða í lögboðin
gjöld, og sömuleiðis ríkissjóð-
ur.
Síðdegis í gær fóru fram
undanrásjr í 200 m. hlaupi
karla og spjótkasti karla.
Peter Normann, Ástralíu sigr
tMMMHHmmimiHHnmi
12 Heimsmet jj
A1 Oerter, Bandaríkjun-
um vann 4. gullverðlaun !>
sín á Olympíule.kunum í ! [
Mexico í gærkvöldi, en !;
hann kastaði nú kringlunni j J
64.78 metra, og er það nýtt ! í
olympíumet. Lothar Milde, j;
Austur-Þýzkalandi varð !!
annar, varpaði hann krjngl !;
I unni 63,8 metra. hriðji J!
varð Ludvik Danek, Tékkó !;
slóvakíu, en hann kastaði J1
62,92. !;
Dave Hemery, Bretlandi j[
vann ótrúlegt afrek í 400 !>
metra grindahlaupi á Ol- ;[
ympíuleikunum í gær- !>
kvöldi, en hann hljóp vega ; [
lengina á 48,1 sek. — heims j!
met. Gamla heimsmetið j
var 48,8 sek. Annar varð j [
Hennige, V.-Þýzkal. Þriðji j!
varð Vanderstock, USA, !;
en hann átti gamla heims- !!
metið. Þeir hlupu báðir á !;
49,0. j;
í 100 metra hlaupi !;
kvenna sjgraði Tyus, USA ;[
á nýju heimsmeti 11 sek, !>
önnur varð Ferrel, USA, en j;
þr ðja Kirzenstein, Pól- !;
landi. ;;
MUMMtMMMIMHtHHUUMl
aði í 6. riðli, hljóp á 20,2 sek
úndum, en tíminn er nýtt olym
píumet. Áður hafði Tommie
Smith, USA jafnað metið,
hlaupjð á 20,3 sek.
Kjell Áke Nilsson, Svíþjóð
kastaði lengst í spjótkasti,
84,64 m. Annar varð Janus Lus
is, Sovétríkjunum, hann kast
aði 83,68 m. Jorma Kiiunen,
Fjnnlandi, 81,88 m.
Fyrstu verðlaunin
til Norðurlanda
Holland sigraði í flokka
keppni í hjólreiðum, en hjól
að var 100 km. Svíar voru aðr
ir, ítaljr þriðju, Danir fjórðu,
Mexíkanar fimmtu og Norð
menn sjöttu. Það má því segja,
að Norðurlöndin hafi staðjð
sig vel í þessari grein, en silf
urverðlaun Svía eru þau
fyrstu, sem fara til Norður
landa.
í lok undanrása í 400 metra
hlaupi kve,nha á Olympíuleik-
oinum í Mexícó í gærkvöldi urðu
úrslit 'þessi: 1. Lillian Board,
Bretlandí, 52.5 sek., 2. Hermina
van Derlioeven, Hollandi, 52.6
sek. 3. Natalia Pesjenkina,
Sovétríkjunum, 52.8 sek., 4,
Javris Scott, USA, 53.2 sek.,
5. Mary Green, Bretlandi, 53.6
sek„ 6. Karin Wallgrin, Svíþjóð,
53.9 sek.,
ORÐSENDING til eldra fólks
Alþýðublaðið óskar eftir því að komast í samband við eldra fólk sem vildi
taka að sér blaðdreifingu víðs vega uir borgina.
NÝ ÍSLENZK STAFSETNINGARORÐABÓK
með skýringum
EFTIR DR. HALLDÓR HALLDÓRSSON
ER KOMIN ÚT
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR.