Alþýðublaðið - 16.10.1968, Side 6

Alþýðublaðið - 16.10.1968, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 16- október 1968 ALYKTANIR FRA IÐNÞIN Á Iðnþingi íslendinga, sem haldið var fyrir skemmstu í Stapa í Ytri-Njarðvík voru gerðar all- margar ályktanir um hagsmunamál iðnaðarins. Fara ályktanir þingsins hér á eftir: 30. Iðnþing íslendinga telur eftirfarandi breytingar nauð- synlegar í tolla- og innflutn- ingsmálum. 1. Lækkaðir verði tollar á hrá efnum til iðnaðar eftir áætl- un, þannig að lækkun hráefnis tolla fari á undan tollalækk- un á fullunnum vörum og enn fremur að hlutfallið milli tolla á unnum vörum og hráefnis til iðnaðar verðj samrænmt milli hinna einstöku greina iðnaðar ins. Áætlunin m ðist að því að hráefnistollar til iðnaðar verði eigi hærri en lægstu hráefnis tollar sem greidd r eru af hlið stæðu hráefni í þeim löndum, sem vjð kaupum fullunna iðn aðarvöru frá. 2. Þau mistök í tollskránni, sem orsaka ,,öfuga“ tollvernd, svo sem á sér stað í bókágerð ariðnaði, verði þegar lagfærð. 3. Tollar af vélum til iðnað ar verði færðir til samræmis vjð tolla af vélum til sjávarút vegs og landbúnaðar, I 4. Beitt verði þeim ákvæð- um sem til eru í g ldandi tolía löggjöf, þegar fyrir liggur að um undirboð erlendra fram- leiðenda er að ræða. 5. Iðnþing;ð metur það, að opinberir aðilar hafa viður- 'kennt þjóðhagslegt glidi þess, Lögreglan í Hafnarfirði gengst fyrir ókeypis ljósaat- hugun, ásamt Bifrejðaeftirliti ríkisins og í samvinnu við eft irtalda aðila: Bilaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg. Bifreiðaverkstæði Njáls Har aldssonar, Norðurbraut 41. Bifreiðageymslu F. í. B., Hval eyrarholti. Athugunjn hefst þriðjudag- inn 15. október og fer fram daglega m.lli kl. 18.00 og 22.00 og lýkur á föstudaginn 18. október. Miði með áletruninni „LJÓSAATHUGUN 1968“ verð ur festur á framrúðu þejrra bifre,ða, sem reynast hafa alL an ljósaútbúnað í lagi. Ljósastillingar eða viðgerðir á Ijósabúnaði verða ekki fram kvæmdar meðan á sjálfri at- huguninni stendur. Afhuganir, sem gerðar hafa að verk séu framkvæmd af innlendum aðilum í stað er- lendra samkeppnisaðila, þótt verðmunur sé nokkur, og telur að halda berj áfram á þessari braut. 6. Vinna verður bráðan bug á því að orkuverð til iðnaðar verði leiðrétt, þann'g að iðn- fyrirtæki þurfi ekki að grejða hærra raforkuverð en sam- keppnjsaðilar þeirra á Norður löndum. Iðnlánasjóður. 30. Iðnþing íslend'nga legg ur enn sem fyrr áherzlu á efl- ingu Iðnlánasjóðs og bendir í því sambandj á eftirfarandi: 1. Hlutur Iðnlánasjóðs í end urlánum frá Framkvæmda- sjóði verði hlutfallslega meiri en verið hefur, en ekkí hlut- fallslega minni en lán Fram- kvæmdabankans til iðnaðar síðustu árin, sem hann starf- aðj eins og nú hefur orðið raunin á tvö síðustu árin. 2. Unn'ð verði að því að afla f jármagns tll hagræðingarlána, en hagræðingarlánadeild Iðn- lánasjóðs er nú fjárvana. 3. Haldið verði áfram að breyta lausaskuldum iðnfyrjr tækja í föst lán með milli- göngu Iðnlánasjóðs, hjá þeim iðnfyrjrtækjum, sem búa við óeðlilega fjármagnsuppbygg- ingu. verjð að undanfönru, hafa leitt í Ijós, að í umferð er allmikill fjöldi ökutækja með vanstillt an eða á annan hátt ófullkom inn ljósabúnað. Viljum við því ejndregið hvetja alla bifreiða- stjóra til þess að notfæra sér þessa endurgjaldslausu þjón- ustu og koma með bifreiðar sínar til athugunar, þó ekki sé til annars en að láta merkja þær ,,LJÓSAATHUGUN 1968“, þá verða þeir ekki ásakaðir fyr ir að aka með vanstillt öku- ljós. Ljósaathugunin fer fram á eftirtöldum stöðum: Bílaverkstæði Hafnarf jarðar v/ Reykjavíkurveg, Bifreiðaverkstæði Njáls Har aldssonar, Norðurbraut 41. Bifreiðageymslu F. í. B„ Hval eyrarholti. Lögreglan í Hafnarfirði. 4. Sett verðj heimild í lög Iðnlánasjóðs, sem geri kleift að lána til eldri fjárfest nga og vélakaupa, enda verði sjóðnum séð fyrir nýju fé í þessu skyhi. 5. Ríkissjóður leggi fram ár- lega jafn mikjð fé tjl sjóðsins eins og ðnaðurinn sjálfur með iðnlánasjóðgjaldinu og meti þar með að fullu jafnrétti iðnað arins við aðra höfuðatvjnnu- vegi þjóðarinnar. Iðnaðarbanki íslands h.f. 30. Iðnþ ng íslendinga telur eflingu iðngðarbankans mikil- væga fyrir vöxt Jðnaðarins í landinu og beinir þeirri áskor un 11 þeirra, sem vilja efla iðn að landsmanna, að beina vjð. skiptum sínum til bankans. Iðnþingið telur óeðlilegt, að Iðnaðarbankanum sé synjað um að opna útibú frá bankan um, þar sem sýnt er að það þjóni hagsmunum iðnaðarins, e ns og t. d. í Kópavog;. Iðnþingið ítrekar fyrri óskjr sínar þess efnis að Iðnaðar- bankanum verði veitt he'mild tjl gjaldeyr sverzlunar, svo að bankjnn geti veitt viðskipta- mönnum sínum alhliða banka þjónustu. Iðnþingið krefst þess, að á meðan iðnaður nn hefur mjög takmarkaðan aðgang að því fjármagnj, sem bundið er í Seðlabankanum til endur- kaupa afurðavíxla, verði bind isskylda Iðnaðarbanka íslands h.f. stórlega minnkuð eða jafn vel felld niður að fullu, til þess að iðnaðurinn hafi greið ari aðgang að lánsfé en nú er. Afurðalán fyrjr iðnaðinn. 30. Iðnþing íslendinga telur brýna nauðsyn að finna leiðir til þess að iðnaðurinn verði ekki afskiptur við ráðstöfun þéss fjármagns, sem véitt hef ur verið til framleiðsluatvinnu veganna með endurkaupum Seðlabankans á afurðavíxlum, eins og verið hefur. Fræðslumál. 30. Iðnþing íslend nga fagn ar þeirri þróun sem átt hefur sér stað í fræðslumálum iðn- stéttanna frá síðasta iðnþjngi. Með setningu nýrrar reglu- gerðar um iðnfræðslu og nýj um námsskrám iðnskólanna er markvisst unn ð að því að hr nda í framkvæmd þeim ný mælum, sem grundvöllur var lagður að með lögum um iðn- fræðslu frá 1966. Þfngið hvetur til þess, að þegar á yfirstandandi skóla- ári verði fylgt sem ítarlegast hinum nýju námsskrám, til þess að reynsla, er geti orðið grundvöllur áframhaldand: starfs á þessu sviði fáist sem fyrst. Það er skoðun þingsins að með hjnum nýju náms- skrám sé stefnt í rétta átt, þ. e. að aukinni menntun og fræðslu iðnaðarmanna. Þingið leggur áherzlu á að aðstaða skapist 11 framhalds menntunar hérlendis fyrir iðn aðarmenn, svo sem tíðkast hjá grannþjóðunum, til þess að brúa hið mjkla bil, sem er á milli iðnskóla og tæknifræði- prófs. II. 30. Iðnþing íslendinga minnir á þá staðreynd, að bezta fjárfesting hverrar Þíóð ar er fólgin í þeim fjármunum, sem var.ð er til uppbyggmgar skóla- og fræðslukerfisins. Jafnframt vekur þingið at- hygli á því að verk- og tækni menntun er undirstaða iðnþró unar hverrar þjóðar. Með þetta hvort tveggja í huga leggur Iðnþingjð ríka á- herzlu á nauðsyn þess, að tryggt verði nægjanlegt fjár- magn til stofn- og reksturs kostnaðar j.ðnskólanna, sem eru ein meginundirstaða allrar verk og tæknimenntunar í landinu. Skorar Þingið á fjárveitinga valdið að koma þegar á næstu fjárlögum til móts við h nar ríku þarfir iðnfræðslunnar í þessum efnum. Atvinnumál. Vegna þeirra efnahagsörðug- leika, sem nú steðja að og öll um eru kunnjr, vill 30. Iðn- þing íslendinga benda á eftir- farandi atriði, sem orðið geta til þess að draga úr áhrifúm efnahagsörðugleika á afkomu iðnaðarmanna í landinu og þjóðarhe.ldarinnar. 1. Þar sem fyrirsjáanleg er minnkandi atvinna, skorar Iðn þing íslendinga á rík.svaldið að auka nú þær framkvæmdir sem dregið var úr á meðan of- þensla ríkti á vinnumarkaðin um. Einnig skorar iðnþingið á op.nbera aðila að bjóða út til innlendra verktaka allar þær framkvæmdir, sem vinna þarf að á hverjum tíma, og Framíhald á 14. síðu. Ljésaathugun í Hafnarfirði

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.