Alþýðublaðið - 16.10.1968, Qupperneq 11
16- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11.
i KLeíhhús
€
WOÐIEIKHUSIÐ
PUNTILA OG MATTI
Sýning í kvöld kl. 20.
Vér morðingjar
Sýning fimmíudag kl. 220.
íslandsklukkan
• Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 1_1200.
'RíYKJAVÍKUR^
Maður og kona í kvöld.
Uppselc.
lledda Gabler, fimmtudag
Leynimelur 13, föstudag
Maður og kona, laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
[?
18.00 Lassi
íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjörnsson.
18.25 Hrói höttur
íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjörnsson.
18.50 Hlé
-20.00 Fréttir
.20.30 Ósvaldur Knudsen sýnir
a. Barnið er horfið. Myndin
er ura sannan atburð, sem
gerðist á Hellissandi.
Myndin er gerð árið 1962.
Þulur: Dr. Kristján Eldjárn.
b. Smávinir fagrir. Mynd
um íslenzkar jurtir. Gcngið
er um tún og haga í fylgd
Ingimars Óskarssonar,
grasafræðings.
Myndin er gerð árið 1960.
Þulur. Ingimar Óskarsson,
grasafræðingur.
20.55 MiUistríðsárin.
í þriðja hluta er fjallað um
vonir manna að friður haldist
vegna vaxandi velmegunar og
um heimsfriðarráðstefnuna
í Parxs.
Þýðandi og þulur: Bergsteinn
Jónsson.
21.20 Frá Olympíuleikunum
Setningarathöfn 19.
Olympiulika f Mexikó.
. Dagskrárlok óákveðin.
nrp1
P
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar.
8.30 Fréttir og vcðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleíkar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 1100
Hljómplötusafnið (endurtekinn
þáttur).
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfrcgnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjura
Kristmann Guðmundsson
les sögu sína „Ströndina
bláa“ (22).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Rita Paul, Itené Carol, o.fl.
syngja lög ársins 1953.
Paul Weston og hljómsveit
hans leika lög eftir Sigmund
Rombcrg.
Cliff Richard og The
Shadows flytja lög úr kvik.
myndinni „Dásamlegu lifi.“
Werner Múller og hljómsveit
hans Ieika syrpu af danslögum.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist.
a. Konsert fyrir hljómsvcit
eftir Jón Nordal.
Sinfóníuliljómsveit íslands
leikur; Proinnsias O’Duinn stj.
b. ,Sonorities“ I eftir
Magnús Bl. Jóhannsson.
Atli Heimir Sveinsson
leikur á píanó.
c. „Kadensar“, kvintett fyrir
hörpu, óbó, tvær klarínettur
og fagott cftir Leif Þórarinsson.
Bandarískir hljóðfæraleikarar
flytja; Gunthcr Schuller stj.
d. „Óró“ nr. 2 eftir Lcif
Þórarinsson.
Fromm Chamber Players
leika; Gunther Schuller stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Fílharmoníusvcit Vínarborgar
leikur Sinfóníu nr. 3 í D.dúr
op. 29
Pólsku hljómkviðuna" eftir
Tsjaíkovskí; Lorin Maazel stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flytui
þáttinn.
19.35 Tækni og visindi: Vísinda-
og tækniuppfinningar og
hagnýting þeirra
Dr. Vilhjálmur Skúlason
flytur síðara erindi sitt
um penssilín.
19 55 Samleikur í útvarpssal:
f’ iörn ólafsson, Ingvar Jónsson
og Einar Vigfússon leika
Divertimento fyrir fiðlu,
lágfiðlu og knéfiðlu (K563)
cftir Mozart.
20 30 Mikilmenni á forsetastóli
Thorolf Smith flytur síðari
hluta erindis síns um
Abraham Lincoln.
20.55 Einsöngur: Mario Del
Monaco syngur
með hljómsveit Mantovanis.
Lögin cru eftir Romberg.
Gastaldon, Bixio, De Curtis,
Bernstein og Brodszky.
21.15 „Ég man þá tíð“
Auðunn Bragi Sveinsson
skólastjóri flytur vísur og
kviðlinga frá æskuárum.
21.35 Fantasía fyrir gítar og
hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo
Regino Sinz de la Maza leikur
með Manucl de Falla
hljómsvcitinni; Christobal
Halffter stjórnar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Svona var fda“
eftir Svein Bergsveinsson
Höfundur les (1).
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Kvikmyndtthús
SMURT BRAUÐ
SNITTUE - ÖL - GOS
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
Pantið timanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgrötu 25. Símj l-GO-12.
GAMLA BÍO
sími 11475
tWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI
MaR0-GaR*/YN-MAY£R
A CAR10 PONTl PROOUCTlOf'l
DAVID LEAN'S FILM
OF BORIS PASIERNWS
DOCTOR
ZIlilAGO IN meÍtboccÍorAN°
Sýnd kl. 5 og 8,30.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Hinir dæmdu hafa
senga von.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Geysispennandi og hörkuleg
amerísk stórmynd í litum með
hinum vinsælu leikurum
SPENCER TRACV og
FRANK SINATRA.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Á öldum hafsins
Ný amerísk gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
TÓNABÍÓ
sími31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Goldfinger
Heimsfræg ensk sakamálamynd
í sérflokki.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
_________simi 22140________
Lestarránið mikla
(The Great St. Trinians Train
Robbery).
Galsafengnasta brezka gaman-
mynd í litum, sem hér hefur lengi
sézL
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk.
FRANKIE HOWARD
DORA BRYAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
Gunpoint
Geysispennandi ný amerísk
kúrckamynd í litum, með
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BÍÓ
simi 11544
HER
NAMS!
ARIN
SGIMI HLÍiTI
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Aðgöngumiðasaian opin frá kl,
13.15 til 20. Sími 1.1200.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
(Hækkað verð).
VERDLAUNAGETRAUN.
Hver er maðurinn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð til
Mallorca fyrir tvo.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Austan Edens
Hin heimsfræga ameríska
verðlaunamynd f litum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
JAMES DEAN.
JULIE HARRIS.
Sýnd kl. 5.
Fjársjóðsleitin
Afar fjörug og skeinmtileg ame.
rísk gamanmynd I litum, með
HAYLEY MILLS. íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
_________simi 41985
Teflt á tvísýnu
Ákaflega spennandi og viðburða,
pý frönsk sakamálamynd.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bonnuö börnum.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
________sími 50249
Ég er kona
eftir sögu Sif Holmes.
Endursýnd i kvöld kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
________sími 50184
í syndafjötrum
(Verdammt zur Súnde).
Ný, þýzk úrvals stórmynd mcð
ensku tali, eftir metsölubók
Henry Jaegcrs, Die Festung.
Aðalhlutverk:
MARTIN HELD.
HILDEGARD KNEF.
ELSE KNOTT.
CHRISTA LINDER.
Sýnd kl. 9. **
Bönnuð innan 16 ára.
<5*
SMÁAUGLYSING
?
■
síminn
er
14906
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
ie Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur bazar mánudag.
inn 4. nóvember í Iðnó uppi. Félags.
konur og aðrir velunnarar Fríkirkj-
unnar gjöri svo vel og komi munum
til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel.
haga 3, frú Kristjönu Árnadóttur
Laugaveg 39, fr. Margrétar Þorsteins
dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar
Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elin
ar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins
heldur fund n.k. fimmudag kl. 8,30 f
Kirkjubæ, konur úr kvcnfélagi Lága.
fellssóknar koma í hcimsókn. Fjöl.
mennið.
★ Reykvíkingafélagið
heldur spilafund með góðum verðlaun
um og happdrættl með vinningum f
Tjarnarhúð fimmtudaginn 17. okt.
kl. 8,30. Félagsmenn fjölmennið og
takið gesti með.
ic Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Frá 1. október er Borgarbókasafnið
og útibú þess opið eins og hér segir:
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A.
Simi 12308.
Útlánsdeild og lestrarsalur: Opi8
9—12 og 13—22. Á laugardögum kl.
9—12 og 13—19. Á sunnudögum kl.
14—19.
Útibúið Hólmgarði 34.
Útlánsdeild fyrir fullorðna: Oplð
mánudaga kl. 16—21, aðra virka
daga, nema laugardaga, kl. 16—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga, nema laugar.
daga, kl. 16—19.
Útlbúið Hofsvallagötu 16.
Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka daga, nema laugar.
daga, kl. 16—19.
Útlbúið við Sólheima 27. Sími 36814.
Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið aUa
virka daga, nema laugardaga, kl.
14—21.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn-
Opið alla virka daga, nema laugar.
daga, kl. 14—19.
★ Nessókn.
Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson
heldur fyrirlestur í Neskirkju sunnu
daginn 13. okt. kl. 5 e. h. erindið
nefnir hann: Fyrstu Skálholtsbiskup
ar.
Allir velkomnir.
Bræðrafélagið.
VEUUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
<M)
HARÐVIÐAR
UTIHURDIR
TRÉSMIÐJA |
Þ. SKOLASONARI
Nýbýlavegi 6 J
Kópavogi %
sími 4 01 75