Alþýðublaðið - 16.10.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 16.10.1968, Side 13
16. október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13 ÍÞRÓTTIH Angela Nemeth sigraði HG. dönsltu meistrarnir í handknattleik. ANGELA Nemeth, Ungverja landi hlaut gullverðlaun í spjótkasti kvenna hún var sú eina af keppendunum, sem kastaði spjótinu lengra en 60 metra, eða 60,36 m. Heimsmet- ið í greininnj er 62,40 m„ en það á Gorchakova, Sovétríkj. unum. Rúmenska stúlkan Mihaela Penes, sem náði bezt- um árangri í fyrra hreppti sjlf urverðlaunin. Þetta er því 'austur-evrópsk grein. ÚRSLIT: Spjótkast kvenna: 1. Ncmcth — ITngverjalandi W 60,3 2. Penes — Rúmeníu 59,92 Angela Nemeth. 3. Eve Jando — Austurríki 58,04 4. Rudas — Ungvcrjalandi 56,38 5. Jaworska — Pólland 56,06 6. Urbancic — Júgóslavíu 55,42 m. Skipting verölauna Skipting verðlauna að loknum 2. keppnisdegi 14. okt.: G S B Bandaríkjn .... 2 1 1 Sovétríkin .... 1 1 3 Rúmenía ..... 1 1 0 UnSverjaland .. 1 10 Japan ....... 1 0 1 íran ........ 1 0 0 Kenya STIG Stigakeppnin hin óform. lega að loknum 2. keppn- isdegi OL; Sovétríkin Bandaríkin Ungverjaland Pólland . Japan ... Rúmenfa íran Mexíkó . AusturÞýzkaland Kenya .......... EngJand ........ Jamaica ........ Eþýópía ....... Túnis ......... Austurríki .... Kúba .......... Frakkland .... Júgóslavía ..... V.-Þýzkaland Ástralía ....... Puerto Rico .... HG sigraði í gærkvöldi Danmerkurmeistararnir í hand- knattleik HG, sem talið er eitt sterkasta handknattleikslið heims ins og hefur á að skipa mörgum heimsfrægum leikmönnum léku í gær á hraðkeppnimóti í handknattleik ásamt KR, Hafnar- fjarðarúrvali og Reykjavíkurúr- vali. Var leikið í Laugardals- höllinni. Leikið var í 15 mínútur á • hvort mark um sig. Fyrsti leikurinn var á milli HG og KR. Lauk leiknum með sigri HG sem skoruðu 15 mörk.^‘ KR skoraði hins vegar ekki nema 7 mörk. í hálfleik var staðan 5 inörk gegn 4 KR í vil. Annar leikurinn var svo á milli Reykjavíkurúrvals og Hafnar- fjarðarúrvals. Þeim leik lauk með sigri Reykjavikurúrvals sem skoraði 13 mörk. Hafnarfjarðar úrvaiið skoraði 9 mörk. Síðasti Iapanir Framhald af 12. síðu. varö olympíumeistari í lyft'ng um, fjaðurvigt, lyfti 392,5 kg. í þríþraut 122,5 — 117,5 —■ 122,5), sem er nýtt olympíu met og jafnt heimsmeti, sem Japaninn á sjálfur. Miake vann einnig í Tokyo. Rússinn Dito Sjanidsje varð annar og Josh uki Miykke þriðji. Glímunám- skeið á ísafirði Nýlokið er glímunámskelði hjá íþróttabandalagi ísafjarð ar. Þáttakendur á námskeið inu voru 50. Kennarar voru Þorsteinn Kristjánsson, lands þjálfari Glímusambandsins og Glísli Krjstjánsson, ísafirði. leikurinn var svo á milli Reykja- víkurúrvalsns og HG. Sá leikur var tiltölulega jafn, en fór þó svo að HG vann leikinn með 9 mörkum gegn 8. Vann því HG sigur á þessu hraðkeppnimóti. Síðasta leik sinn leika Dan- merkurmeistararnir 'á fimmtu- dagskvöldið í Laugardagshöll- inni, en þá leika þeir við FH. — HG-ilðið er hér á landi í boði Knattspyrnufélags Reykja- víkur. Á MÁNUDAGSKVÖLD voru háðir nokkrir Ieikir í körfuknatt- leikskeppni Olympíuleikjanna. Bandaríkin sigrruðu Senegal með 93:36, Spánn Pilippseyjar 108:79, Júgóslavía vann Puerto Rico með 93:72, ítalia Panama 94:87, Sovétríkin sigraði Marokko með 123:51, Búlgaría Brasilíu 79:75, Pólland vann S. Kóreu og Mexíkó Kúbu, en við höfum ekki stigatölurnar í þeim leikjum. ISLENÐINGAR ... u íslenzku þátttakendurnir í 19. Olympíuleikjunum eru á leið í kvöldverð til íslenzka konsúlsins í Mexí- kóborg, David Wesleý. :Mýpdin er tckin í Olympiu þorpinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.