Alþýðublaðið - 16.10.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 16.10.1968, Side 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 16- október 1968 Ályktanir Framíhald af 6. síðu. jafnframt að vanda til útboðs lýsinga og ná þannig hagstæð ustu tjlboðum. 2. Iðnþingið fagnar þeim á- setningi ríklsvaldsins að stuðla að auknum stórjðju- framkvæmdum og þeim undir búningi, sem þegar er hafinn í því sambandi, þar sem slíkar framkvæmdir stuðla að at- vinnuöryggi aukins fjölda starfandi manna á meðan bygging framleiðslufyrirtækj- anna fer fram, auk þess sem ýmsar þjónustugreinar iðnað arins fá aukin verkefnj síðar í sambandi við rekstur slíkra fyrirtækja. 3. Iðnþingið vekur athyglj á nauðsyn þess að hlúð sé að öðrum almennum iðnaði í landinu, því að sýnt er, að þeirri atvinnugrein er ætlað að taka við m.klum hluta auk ins mannafla á næstu árum. 4. Iðnþjngið skorar á bæjar- og sveitarstjórnir að úthlutun lóða verði hagað þannig að ekki skapist eyður í starfsemi byggingarfyrirtækja. Einnjg að byggingarfyrirtækjum sé úthlutað nægilegu landrými ag gera þeim þannig kleift að halda starfsemi sinni áfram ó sljtið árum saman. Jafnframt bendir Iðnþingið á nauðsyn þess, að Húsnæðismálastjórn sé tryggt nægjanlegt fjármagn til þess að starfsemi Fram- kvæmdanefndar byggingaá- ætlunar skerði ekki fjármagn, sem rennur t1 annarra bygg- ingaframkvæmda í landjnu. 5. Iðnþingið telur sjálfsagt og nauðsynlegt að nýta afkasta- getu innlendra dráttarbrauta go skjpasmíðastöðva til fulln ustu, þannig að það fjármagn, sem þegar er bundið í þessum fyrirtækjum verði svo arð- bært, sem kostur er. Stefna ber að því að 'nnlendjr starfs kraftar vinni öll þau störf við skipastól landsmanna, sem þeir geta annað á hverjum tíma. Iðnþing ð fagnar þeim á- fanga, sem náðst hefur með byggingu dráttarbrauta og skipsmíðastöðva, og vekur at- hygli á þejrri staðreynd, að nú eru í byggingu innan- lands 7 skip, þar af tvö flutn ingaskip. Löggilding bifreiðaverk- stæða. 30. Iðnþing íslend nga lýsjr eindregnum stuðningi við væntanlegan endurflutning á frumvarpi til laga um löggild ingu bifrejðaverkstæða og skorar á það Alþ'ngi, sem nú er komið saman að flýta af- greiðslu þess og samþykkja frumvarpið óþreytt. S. Helgason hí. LEGSTEINAR MARGAR GERÐIR SÍMl 36177 Súðarvogi 20 Framhald úr opnu. Bjarman Verst a£ öllu að vera peningalaus. — Hefur þér aldrei dottið í hug að leggja kennsluna á hill una og snúa þér alfarið að rit- mennskunni? — Nei, því ég tel mikjð ör- yggi í að hafa fast starf ef ekki kennslu þá eitthvað ann að. Eins og ég hef áður sagt er sambúðin góð og þvx engin á- stæða til að skjpta um. Margir rithöfu.ndar, sem ekkj hafa fast starf þurfa að standa í einhverju brauðstr.ti sem er náskylt ritmennskunni og þreytir sömu taugar og maður notar vjð ritstörfin. Og þá er líka um snöp að ræða og alls kyns öryggisleysi en verst af öllu er að vera pen- ingalaus. Annars er ég tekinn að reskjast og ég efast um að komj skáldverk út eftir mjg á næstunni varla fyrr en ég kemst á eftirlaun. En vel á minnzt meðan ég man, þá er Guðjón Ó. Guðjóns son að gefa út bók í haust, sem ég ber nokkra ábyrgð á og það er bók um Elliðaárnar. Ég tók að mér að sjá um út gáfu þessarar bókar og hef samið um það bil þriðjung hennar en hún fjallar um þessa furðulegu á vjð hlað- varpa borgarinnar og er rakjn saga hennar frá upphafi vega og verður vandað til útgáfunn ar. Að sjálfsögðu eru laxvejð- arnar í ánni fyrirferðamestar en auk þeirra er fjallað um virkjanir, vatnavexti o. s. frv. Ég hef reynt að koma að í bók inni öllum þeim fróðleik, sem mér hefur ver.ð unnt að safna, Já, og svo heldur ísafold á- fram að gefa út heildarverk mín. 4 sambandj við þessa heildarverkaútgáfu þá hef ég ritað eftirmála með hverri bók þar sem ég hef m. a. skýrt frá tilorðn ngu verksins. —• Og að lokum Guðmund- ur: Hvernjg er að vera rithöf undur á íslandi í dag? — Ekki vél gott fyrir okkur þessa eldrj. Það er heimtað annað en eldri skáldin hafa upp á að bjóða Það eru hálf- gerðir krepputímar hjá eldrj. skáldum og þau fara sér hægt um þessar mundir. Álit Svía Framhald af 10. síðu. arnir gert mikið að því að draga úr kynlþátta fordómum meðal nemgnda. Amer.íkanar eru í furðu lágu áliti, en þar grípur Vietnam stríðið inn í. í samsvarandi rannsókn 1961 voru þeir nefnj lega efsíir á lista. Að tollera Framhald af 9. síðu. stjórn Þorláks og sóttir hver af öðrum, en allir skyldu í loftjð til þess veittu sumir harða mótspyrnu, að geta talizt fullgildir nem endur Menntaskóans. Blaða maður tvíhent'i mjlndavélina og „skaut“ án afláts, og hér á síðunni sést árangurinn. Smáauf/lýsinffar Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða — Sérgrein hemla. viðgerðir, hemiavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 m. Þér. getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 68 59. Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. JÓN SÆVALDSSON. Simi 37896. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Upplýsingar í sima 32954. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Sími 35481 og 17601. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun Vitastíg 8A. Simi 16205. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Innrömmun HJALLAVEGI 1. ’Opið frá kl. 1—6 nema laugar. daga. — Fljót afgreiðsla. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufás. vegi 19 og Guðrúnargötu 4). Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu} fyr ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. H N O T A N SELUR: SVEFNBEKKI VANDAÐA — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til i eldhúsinnrétt. ingar, svefnlierbergisskápa, sóibekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler. isetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jaröýtur, traktorsgröfur, bíl krana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — JARÐVINNSLAN s.f. Síðumúla 15. — Símar: 32480 og 31080. AUGLÝSID í Alþýðublaðmu V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. jieiðslum og hitakerfum. — Hitavcitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pipulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og ^öskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sóttbreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE-------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Simi 83865. VELJUM (SLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, scndum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sírai 30470. Heimilistækjaþjón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Keflavík! Suðurnes! Ný sending terylene-efna í buxur og pils, meðal annars dökk.blátt og svart. KLÆÐAVERZLUN B. J. Sími 2242. Smáauglýsing ? sím- inn er 14906.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.