Alþýðublaðið - 19.10.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 19.10.1968, Side 3
 0' m 0 rTl Sdl V . MÁNUDAGUR Mánudagur 21. 10. 20.00 Fréttir. 20.35 Framtíðarhorfur í Færeyjum. íslenzkir sjónvarpsmenn voru í Færeyjum í sumar og ræddu þá við ýmsa málsmetandi menn ' um sjálfstæðismál Færeyingia, og atvinnu. og efnahagsmál þeirra. Brugðið er upp svip_ myndum frá Þórshöfn og úr hyggðum á Straumey. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.05 Apakettir. Skemmtiþáttur The Monkees. íslenzkur texti: Júlíus Magnús. son. 21.30 Stóll og strákur. 21.40 Saga Forsyte-ættarinnar. Framhaldskvikmynd gerð eftir skáldsögu John Galsworthy. 3. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth Moore, Eric Porter, Nyree Dawn Porter og Joseph O’Conoor. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.30 Dagskrárlok. David Evans, Kristján Stephen. sen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. c. Prelúdía og fúghetta fyrir einleiksfiðlu eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson leikur. d. Lög ef^ir Skúla Halldórsson. Svala Nielsen syngur við undirleik höfundar. 17.08 Fréttir. Klassísk tónlist. Concertgehouw hljómsveitin í' Amsterdam og hollenzki út. varpskórinn flytja „Draum á Jónsmessunótt<f eftir Mendels_ sohn; Bernard Haitink stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðui\?regnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Erlendur Einarsson forstjóri tal ar. ♦------—-------------------—------------- 19.30 „Syngdu meðan sólin skín.“ Gömlu lögin sungin og leikin, 20.20 í landhelgi. Helgi Hallvarðsson skipherra flytur frásöguþátt frá sumrinu 1959. 20.45 Strengjakvartett op. 3 eftir Al- ban Berg. Julliard kvar^ettinn leikur. 21.05 ,Kitlur“ smásaga eftir Helga Hjörvar. Jón Aðils leikari les. 21.30 ítalskir söngvar. Giuseppe di Stefano syngur. 21.45 Búnaðarþáttur. Um veturnætur. Gísli Kristjánsson ritstjóri tal. ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir* 22.15 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 222.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur. Mánudagur, 21. októher. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.38 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Séra Jón Einarsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örn_ ólfsson iþróttakennari og Magn ús Pétursson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynn. ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rithöf ígj undur les sögu sína „Ströndina hláa“ (25). .v,l. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Hollies, Sigurd Agren, Lulu, Nora Brocksted, Jan August, Mitch Miller o. 11. skemmta meö söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfrcgnir. íslcnzk tónlist. a. „Ionisation“, forleikur fyrir orgel eftir Magnús BI. Jóhanns son. Gottliard Arnér leikur. b. Kvartett fyrir flautu, óhó, klarínettu og .fagott eftir Pál P. Pálsson, „Hamingjuleit" nefnist 3. þáttur Sögu Forsyte-ættarinnar, sem sýndur verðuo mánudaginn 21. 10. kl. 21.40. Á ljósmyndinni sjáum Eric Porter í hlutverki Soames.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.