Alþýðublaðið - 19.10.1968, Síða 5

Alþýðublaðið - 19.10.1968, Síða 5
Miðvikudagur 23. 10. 18.00 Lassi. 18.25 Hrói höttur. ísienzkur texti: Ellert Signr. bjömsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 Millistríðsárin. Sagt er frá friðarráðstefnunni i Versölum og vonbrigðum Þjóð. verja með friðarsatnningana. I-ýðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 21.00 Frá Olympiuleikunum. 22.40 Öagskrárlok. fTTTTWMP Miðvikudagur, 23. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónléikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréjtir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veö urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rithöf undur les sögu sina „Ströndina bláa“ (27). 15.00 MiðdegisútVarp. Fréttir. Tilkynningar. Lét( lög. Melachrino.hljómsveitin leikur syrpu af þekktum lögum. Kór og hljómsveit Mitch Millers flytja lagasyrpu; Minningar. The Village Stompers leika, Vikki Carr syngur o.s. frv. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Leikhúsforleikur eftir Pál fs. ' ólfsson. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Igor Buketoff stj. b. Osjinato og fúghetta eftir Pál ísólfsson. Páll Kr. Pálsson lcikur á orgel. c. Kansóna og vals eftir Helga Pálsson. Sinfóníuhljómsveit ís. lands leikur; Olav Kielland stj. d. Sönglög eftir Pál ísólfsson, Karl O. Runólfsson og Baldur Andrésson. Karlakór Reykjavíkur, Sigur- veig HJaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Wolfgang Schnelderhan og Walter Klíen leika sónötu í G. dúr fyrir fiðlu og píanó op. 100 MIÐVIKUDAGUR j ’ -i eftir Dvorák. Benno Moisei. wifsch leikur á píanó Carneval op. 9 eftir Schumann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshijómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt máíí Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19,35 Hvað veldur? Dagskrá í umsjá Friðriks Páls Jónssonar, gerð að tilhlutan framkvæmdanefndar Herferðar gcgn hungri. Flyjjendur með stjórnanda eru Sigríður Sigurðardóttir, Ólöf Eldjárn og Sigmundur Sigfús. son. 20.05 Söngur í útvarpssal: Marianne Hcydnschla frá Þýzkalandi syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. Þrjú lög eftir Mozart: „Ab- cndempfindung“; Aría úr „Brúð kaupi Fígarós“ og Zufrieden. heit“. b. Þrjú lög eftir Schubert: „Nacht und Traiime", „Heiss mich nicht rcdcn“ og • „So iasst mich scheincn". c. „Kirkjuhvoii" effir Bjarna. Þorsteinsson. -5 20.30 Um vetiirnætur. Dagskrá, með lögum, ljóðum o§ lausu máli í sanfantekt ÓlaEg Hjartar ,og Höskaldar Skagj' * fjörðs. 21.15 Fiðlukonscrt nr. 1. í D.dúr op. 6 eftir Paganini. Zino Francescatti og Sinfóníú. hljómsvcitin í Fíláðeffíu léika;" Eugen Ormandy stj. - í 21.40 Fræðsluþættir Tannlæknafjflaglí'. íslands - j. áður fluttir í apríl og maí -s.i Ólöf Helga Brckkan talar tm tannskekkju og tannréttingar oga ingu og viðhald tanna. Elín Guðmundsdóttir Um lilrð- 22.00 Fréttir og veðúrfregnir. 22.15 KVöIdsagan: „Myndin í speglin um og níunda hljömkviðan“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Gísli Halldórsson leikari les (1). 22.40 Djassþáttur. . , Ólafur Stephcnscn kynnir. rj 23.10 Frcttir í stuttú máli. , “ Dagskrárlok. . ^ FYRSTIVETRARDAGUR LAUGAHDAGUR 26. októ- ber, fyrsti vetrardagur, er tímamótadagur á almanakinu okkar og í útvarpinu líka. — Sérstaklega er það hljóðvarp- ið, sem vandar til dagskrár sínnar daginn þann; sjónvarp- ið virðist hins vegar ekki gera sér neinn sérstakan dagamun. Af efni hljóðvarps má geta Háskólahátiðar 1968, en frá henni verður útvarpað klukk- an 14,00; þá flytur Ármann Snævarr, rektor, sína árlegu ræðu, sem jafnan hefur verið hin merkasta og vakið verð- skuldaða athygli. — Stúdenta- kórinn syngur og rektor á- varpar nýstúdenta. Um kvöld- ið klukkan 19,30 efnir hljóð- I varpið til sérstakrar vetrar- r vöku í tileíni dagsins: séra f I Páll Þorleifsson, fyrrum pro- fastur að Skinnastað flytur | hugleiðingu við missiraskipt- \ in; Kammerkórinn syngur íslenzk lög; — Kristján £ Bersi Óiafsson, ritstjóri, og i Haraldur Ólafsson, dagskrár- > stjóri, taka saman draugaþátt, og fluttur verður leikþáttur í og lesin saga eftir Örnólf í ? Vík. Kl. 22.15 verður svo dansskemmtun útvarpsins í i vetrarbyrjun, þ.á.m. leikur >■ Hljómsveit Hauks Morthens ’ ísienzk lög, — söngvarar • Haukur Morthens, Oktavía • Stefánsdóttir og Sigríður M. Magnúsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.