Alþýðublaðið - 19.10.1968, Síða 6

Alþýðublaðið - 19.10.1968, Síða 6
FIMMTUDAGUR ---------------- .. -------- Fimmtudagur, 24. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frét^ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður_ fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívak^inni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rithöf. undur endar lestur á sögu sinni „Ströndinni blárri.“ (28). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Johnny Hollyday, Nana Mous. kouri, Les Brown, Gordan Mac- Rae, Frank Pourcel, Earfha Kitt o. fl. skemmta. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. Boston Promenade hljómsveitin leikur „Léttlyndu Parísarstúlk una“ eftir Offenbach; Arthur Fiedler stj. Hljómsvcitin Philharmonia leik. ur þœt^i úr „Svanavatninu“ eftir Tsjaikovskí; Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Hetjulíf“, sinfónískt ljóð op. 40 eftir Richard Strauss; Eu_ gene Ormandy stj. Einleikari á fiðlu: Anshel Brusilow. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Einsöngur. Paul Robeson syngur þrjú lög. „My Curlyheaded Baby“ eftir Clutsam, „Trees“ eftir Kibner og ,,The Castle of Dromore“; þjóðlag. 19.40 Framhaldsleikritið: „Gulleyjan.“ Kristján Jónsson stjórnar flutn ingi útvarpsleikrits, sem hann samdi eftir sögu Roberts L. S^evensons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Fjórði þáftur^ Einbúinn. — Uppreisnin — Persónur og leikendur. Jim Ilawkins, Þórhallur Sigurðsson. Svarti seppi, Róbert Arnfinnsson. John Silver, Valur Gíslason. Livesey læknir, Rúrik Haraldsson. Trelawney, Valdemar Helgason. Smollett skipstjóri, Jón Aðils. Tommi, Guðmundur Magnússon. Dick, Guðmundur Einarsson. Ben, Bessi Bjarnason. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur hljómleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikari á píanó: Peter Serkin frá , Bandaríkjun um. a. Divertimento fyrir strengja. sveit eftir Béla Bartók. b. Píanókonserf nr. 2 í B-dúr op. 19. eftir Ludwig von Beethoven. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henrik. sen. Guðjón Guðjónsson les (5). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Myndin í spegl_ inum og níunda hljómkviðan.“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Gísli Halldórsson leikari les (2). 22.40 Rússnesk alþýðutónlist flutt af af þarlendum einsöngvurum, útvarpskórnum og ríkiskórnum. 23.10 Frét^if í stuttu máli. Dagskrárlok. 3. þáttur sakamálasögrunnar MELISSA eftir Fran cis Durbide verður sýndur þriðjudaginn 22. 10. kl. 22.15. Á meðfylgjandi mynd sjáum við fremst 3 helztu leikarana í þessum þáttum ásamt Michael Peacock frá BBC og liöfundi sögunnar, Francis Duibridge.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.