Alþýðublaðið - 19.10.1968, Side 7

Alþýðublaðið - 19.10.1968, Side 7
FÖSTUDAGUR Föstudagur 25. 10: 20.00 Fréttir. 20.35 Bókaskápurinn. Spjallað við Gunnar Gunnarsson í tilefni af nær hálf öld er lið in frá því að Saga Borgaraætt arinnar var kvikmynduð og sýndir verða kaflar úr myndinni. Umsjón: Hclgi Sæmundsson. 21.05 „Svart og hvítt“. (The Black and White Minstrels Show). Skemmtiþáttur. 21.05 Erlend málefni. 22.10 Gangan frá Tyler.virki. Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Peter Lawford, Bethcl Leslie og Brodrick Crawford. íslcnzkur texti: Ingibjörg Jóns. dóttir. Myndin cr ekki ætluð börnum. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur, 25. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út. dráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. -9.30 Tiikynningar. Tón. leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþátur: Dagrún Kristjánsdóttir segir nokkur orð um efnafræði. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G. B.) 12.00 Hádcgisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynn ingar. 12.225 Fréttir og vcður. fregnir. Tilkynningar. Tónleik. ar. 13.15 Lesin dagskrá næs(u viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, scm heima sitjum. Hildur Kalmen les söguna „Næturgaiann og rósina“ ef^ir Oscar Wilde; Þóroddur Guð. mundsson islenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Mantovani og liljómsveit hans leika vcrðiaunaiög frá söngva. keppninni í San Rcmo á þessu ári. Victor Silvester og The Shadows flytja. ítalskir listamenn syngja og leika lög úr söngleikjum. Cliff Richard og The Shadows fly(ja lög úr „Öskubusku". 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Sigurð Þórðarson. b. Fúga í f-moll. Haukur Guðlaugsson leikur á orgcl. d. Sönglög. Guðmundur Guðjónsson syng. ur; Skúli Halldórsson leikur undií. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Mozarthljómsveijln í Vínarborg leikur Serenötu nr. 4 í D.dúr (K203) eftir Mozart; Willi Boskowsky stj. 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um crlend mál. efni. 20.00 „Nætur“, tónverk fyrir tólf blandaðar raddir ei'(ir Iannis Xenakis. Franski útvarpskórinn flytur. Söngstjóri: Marcci Courand. 20.15 Hvað gerist í geðdeild barna? Karl Strand yfirlæknir flytur erindi. 20.40 Sónata fyrir fiðlu og píanó cft ir Lyobomir I’ipkov. Boyan Lechev og Shczliina Gulubova leika. 21.00 Sumarvaka. . a. Söguljóð. Ævar R. Kvaran les „Illuga drápu“ og þrjú önnur kvæði eftir Stephan G. Stephanson. b. Sönglög cftir Jórunni Viðar. Þuríður Pálsdóttir syngur l>rjú lög við ljóð cfir Jakobinu Sig. urðarciól (nr, „Vorljóð á Ýli“, „Varpaljóð á Hörpu“ og „Vöku ró“; Jórunn Viðar leikur undir á píanó. c. Fráfærur á Fljótdalshéraði í byrjun aldar. Bjarni Halldórs. son á Akurcyri. segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Myndin í speglin um og níunda liljómkviðan“ eft ir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Gísli Halldórsson leikari lcs sögulok (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm. sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður; — siðari hluti. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Osló. Sinfónía nr. 2 í D-díir op. 73 eftir Johannes Brahms. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. >i / „Gangran frá Tyler-virki” nefnist bandarísk kvikmynd, sem sýnd verður föstudaginn 25. okt. kl. 22.10. Með aðalhlutverk fara: Peter Lawford (sem sést á meðíylgjandi Ijósmynd). Bethel Lesie og Brodrick Crawford.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.