Alþýðublaðið - 19.10.1968, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.10.1968, Síða 8
 LAUGARDAGUR Laugardagur, 26. 10. 15.00 Frá Olympíulcikunum. 17.00 Enskukcnnsla sjónvarpsins. LeiSbeinanai: Heimir Áskels. son. 20. kennslustund endurtekin. 30. kcnnslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Lcikur Chelsea og Leicester City og efni frá Olym piuieikunum. 20.00 Fréttir. 20.30 Vetrarkoma. Það haustar að og fuglarnir lialda á hrott. Vetraxsnjóar falla og írostið herðir, ána legg ur smátt og smátt unz kuu cr hulin klakahrynju. Staðfugl ar eiga erfitt uppdráttar og skipaferðir verða stopular og og leggjast jafnvel niður, en börhin kætast og renna sér á . isnum. 20.40 Skcmmtiþáttur Lucy Ball. LuCy kaupir snckkju. íslcnzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21:05 Sekvens fyrir segulband, dans. ara óg Ijós, eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Dansar eft ir Ingibjörgu Björnsdóttur. 2L20 Bn'iðka up Figaros. Gamanieikur i 5. þáttum eftir Beaumarchais. Samnefnd ó- pcra Mozarts er byggð á þessu leikriti. Leiksíjóri: Jean Meyer. Aðalhlutvcrk: Jean Meyer, Lou is Signcr, Georges Chamarat, Jean Piat og Miohelino Boudet. íslehzkur texti: Dóra Haf. steinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok, ii® LaUgardagur, 26. okjóber. Fyrsti vetrardagur. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 j Fréttir. Tónlekar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og úldráttur. úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10. 25 Tónlisjarmaður velur sér hljómplötur: Jón Sigurbjörns. son flautulcikari. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Til V kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Oskalög sjúklingaí Kristín Sveinbjörsdóttir kynnir. 14.00 Háskólahátíðin 1968: Útvarpað frá Háskólabíói. a. Háskólarektor, Ármann Snævarr prófessor, flytur ræðu. c. Háskólarektor ávarpar ný. stúdcnta. 15.30 Á líðandi s£und. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikustund. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00Fréttir. Tómsíundaþáttur barna og ungl inga. 17.30 Þæ^tir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar i fyrsta þætti um „frjósama hálfmánann" og upp haf menningar. 17.50 Söngvar í lcttum tón. The Deep River Boys og Dclta Rythm Boys syngja nokkur lög, 18.20 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá ltvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Vetrarvaka. a. Hugleiðing við misseraskiptin. Séxa Páll Þorlcifsson fyrrum prófasfur flytur. b. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. Ein söngvari: Eygló Viktorsdóttir. a. „í kvöld þegar ysinn er úti“ og „Nú þegar lóuljóðin“, tvö lög cftir ísólf Pálsson. b. „Er haustið ýfir sævarsvið" eftir Pái ísólfsson. c. „Vinaspegillinn“ og „Hrafn. inn flýgur“, tvö íslenzk þjóð- lög. d. ,,Óhræsið“ eftir Björgvin Guðmundsson. e. „Seint á fætur“ cftir Saló. mon Heiðar. f. „Brá|;t mun birtan doína“ og „AUt fram streymir“, tvö lög eftir Sigfús Einarsson. c. „Fáðu mér beinið mitt Gunna“. Kristján Bersi Ólafsson og Har aldur Ólafsson taka saman dag skrárþátt um drauga. d. Pianómúsik eftir Jórunni Við. ar. Höfundurinn lcikur hugleið. ingu um fimm íslcnzkar stemm. ur. c. „Bónorðið.“ Saga og leikþáttur mcð sama nafn eftir Örnólf í Vík. Árni Tryggvason les söguna, en leikþáftinn fiytja Brynjólfur Jó- hanncsson og Ævar R. Kvaran undir stjórn Jónasar Jónasson. ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun útvarpsins í vctrarbyrjun. Auk dansiagaflutnings af piöt. um leikur hljómsveit Hauks Morthens íslcnzk lög á vegum Félags íslenzkra dægurlagahöf unda. Söngfólk mcð Hauki Oktavia Stcfánsdóttir og Sig. ríður M. Magnúsdótfir. (01.00 Veðurfregnir írá Vcður. stofunni.) 02.00 Dagskrárlok. NY KVÖLDSAGA A MIÐVIKUDAGSKVOLD, kl. 22,15, hefst í hiljóð- varpinu ný .kvöldsaga, „Mynd- in í speglinum og níunda hljómkviðan” eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Þetta er stutt sa|a, einungis fáir lestrar, og ætti engum að vera ofraun að fylgjast með henni, enda vel þess virði. „Myndin í spegl- inum og níunda hljómkviðan” er í ílokki kunnustu sagna Ólafs Jóhanns, sem er eins og allir vita meistari í gerð styttrí sagna. Hún birtist á sínum tíma í tímaritinu Helga felli, ef „rítstjóri Ðagskrár” man rélt, og síðar i smásagna- safni Ólafs, „Speglar og fiðr- ildi.” Það er Gísli Halldórsson, leikari, sem les söguna, og ekki dregur það úr áhrifun- um, eða hver gleymir lestri hans á „Sendibréf frá Sand- strönd” eftir Stefán Jónsson?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.