Alþýðublaðið - 26.10.1968, Blaðsíða 12
Kallinn fór að æsa sig upp út
af alþjóðapólitik í gær og sagöi:
— Það sér hvaða fábjáni sem er
að stríð er hreint glapræði. En
því miður eru stjórnmálaforingj
arnir engir fábjánar, bætti kell
ingin þá við. .
Og sleikti hon hugalinga
í færeyska blaðinu Sosialur-
in birtist fyrir skömmu eftir-
farandi klausa um mjólk, undir
fyrirsögninni Mjólkin frá Adam
og Evu til stressaðar menn.:
Reíðiliga kend donsk kvinna,
m.a. frá bæði dönskum viku- og
dagblöðum, Eva Hemmer Hans-
en hevur boðað frá, at hon ætl-
ar sær undir at skriva söguna
hjá mjólkini heilt frá' Adam og
Evu — tá Eva mjólkaði hini
fyrstu kúnni fyrstu ferð og fram
til mjólk stressaðar menn. Sjáv-
andi skal Cleopatra, sum í gamla
Egyptalandi blaðið sær í mjólk
hvönn einasta morgun við. Hon
verður at minna á allar fyrir-
munirnar við tar kvinnur kunnu
slakna við at drekka avskúmaða
mjólk, fekkvinnur kunnu að
fitna við að drekka feita mjólk,
og menn, ið eru sálaliga á botni,
nervaveikir og stressaðir gerast
raskir aftur við að drekka mjólk
— tá kenna teir seg aftur heima
hjá mammu — og tað er trygg-
leiki.
Ja, so góð er mjólk frá barns-
at tá tvær mýs einaferð duttu
í eit't mjólkafat, druknaði onnur
beinavegin. Hin hevði ongatíð
fingið mjólk, svam og svam alla
náttina — morgunin eftir sat
hon uppi á einum smörtoppi
og sleikti hugaliga.
o A o
Gluggasmiðian
Síðumúla 12
Sími 38220 - Reykjavík
o V O
Framhaldsleikrit útvarpsins var
látið víkja fyrir fjárlagaumræð
unum í fyrrakvöld. Þar var það
GULLLEYSIÐ sem kom í stað
inn fyrir GULLEYJUNA..
hverfafundir um borgarmáiefni J
GEIR HALLGRÍMSSON BORGARSTJÓRI BOÐAR TIL FUNDAR UM BORGARMÁL MEÐ ÍBÚ- UM LAUGARNES— SUNDA— HEIMA—1 OG VOGAHVERFIS í DAG 26. OKT- KL. 3 E H- í LAUGARÁSBÍÓI. v | Borgarstjóri flytur ræSu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munnlegum og skriflegum f/rirspurnum fundargesta- Fundar- stjóri verður Þorsteinn Gíslason, skipstjóri og fundarritari Siguríður Guömundsdóttir, j húsmóðir. (Fundarhverfið er öll byggð norðan við hluta Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaám).
Reykv'ikingar 1 sækjum borgarmálafundina 1