Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 1
Alþýðubarídalagið heldur landsfund: YRINGAR EKKI i AlþýðubandalagiS á Akureyri samþykkti í fyrrakvöld að senda ekki fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins, sem hefst á föstu dag. Alþýðubandalagsfélagið í Bolungarvík sendir heldur ekld fulltrúa á landsfundinn. Á blaðamannafundi í gasr á skrifstofu Ak þýðubandalagsins sagði blaðafulltrúi þess, að skrifstofunni hefði ekki borizt tilkynning um það, hvort formaður Alþýðubandalagsinsi Hannibal Valdimarsson, kæmi á fundinn, og gildir hið sama um SteingTÍmur Pálsson og Bjöm Jónsson. í drögum að nýjum lögum fyrjr Alþýðúbandalagið sem stjórnmálaflokk segir, að hver ísl.| ríkisborgará, sem er 16 ára, geti verið meðlimur í Alþýðubandalag' inu, enda sé hann EKKI í öðrum stjórnmálaflokki eða stjórnmála ^ samtökum, sem telja megi flokkspólitísk. Fyrir landsfundinum liggur uppkast að nýjum lögum fyrir Alþýðubandalagið, en í því er gert ráð fyrir að Alþýðubanda- laginu verði breytt í stjórnmála- flokk og jafnframt, að meðlimir þess geti ekkí verið í öðrum stjórnmálaflokkum. í upphafi þessa uppkasts segir, að Al- Framhald á 12. síðu. ✓ íslenzka utamríkisráðuneytið þurfti að greiða sovézka sendiráð imi tæplega 100 þúsund krónur vegna skemmda, sem imglingar’ urnu á sendiráðinu í ágúst, daginn eftir ínnrásina í Tékkóslóvakíu„ Óvíst er hvort unglingar, sem liópast saman með látum og grjót kastj erlendum sendiráðum, geri sér grein fyrir því að öll spell \ i' k- sem þau vinna á sendiráðunum, verður íslenzka ríkið að bæta að fullu. Búast má viff, að utanríkisráðuneytið verði að gireiða! er.i- hærri upphæð vegna skemmda, sem unglingar unnu á sovézkai sendjráðinu á fimmtíu ára afmæli lýðveldis Tékkóslóvakíu fyrir nokkrum dögum, en þá voru margar rúður í sendiráðinu brotnar. Eins og kunnugt er af frétt- um unnu unglingar talsverð spellvírki á sovézka sendiráöinu s.l. mánudag, er Tékknesk-ís- lenzka félagið gekkst fyrir frið- samlegum mótmælaaðgerðum framan við sendiráðið til að mót mæla innrás Sovétmanna í Ték- kóslóvakíu 21. ágúst síðastliðinn. Hópur unglinga notaðj tækifærið til að hafa í frammj skrílslæti við sendiráðið og brutu ung- lingarnir allmargar rúður á hús- inu. Óvíst er, hvort unglingarn- ir hafi nokkuð hugleitt, hverjir kæmu til með að bæta tjónið, sem þeir ollu, og er ekki ósenni- legt, að þeir hafi álitið, að sov- ézka sendiráðið myndi greiða fyrir viðgerðir á húsinu. Svo er þó alls ekki. íslenzka ríkið verð ur að greiða allt það tjón, sem íslenzkir borgarar vinna á er- lendum sendiráðum hér á landi. Alþýðublaðjð hafði samband við Agnar Klemenz Jónsson, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðu- neytinu og spurði hann, hvaða reglur giltu um greiðslu skaða- bóta vegna spellvirkja, sem unn- in væri á erlendum sendiráð- um. Kvað ráðuneytisstjórinn það alþjóðavenju, að þegar skemmdarverk væru unnin á er- lendum sendiráðum, bætti rik- ið, sem viðkomandi sendiráð væri staðsett í, það tjón, sem Framhald á 12. síðu. í gær hélt Alþýðubandalagið hefst á föstudag og stendur yf- fund með blaðamönnum um ir helgina. Áætlað er, að á lands landsfund bandalagsins, sem fundinum verði um 140 fulltrúar. Fara úr ritstjórn Frjálsrar þjóðar Upplausnin í hjnum ýmsu samtökum kommún ista er nú svo mikil, að vandi er aff fylgjast meff öllum þeim ósköpum. Eitt hiff síðasta eru umbrot á ritstjórn blaffsins Frjáls þjóff, sem skýrt er frá í ejntaki blaffsins, sem kom út í gær. I»ar segja fjórir menn sig úr ritne'fnd, þeir Magnús Torfi Ólafsson, Guðjón Jónsson, Sigurffur Guffgeirss»n og Þórjr Haní elsson. Segjast þeir hafa viljaff freista þess að „vckja málefnalegar um- ræffur' um Alþýðubanda- lagiff og framtíff þess. Þetta he'fur tekizt mjffur en við vonuffum, affrir sem hlut ejga aff máli hafa leitt hjá sér þau sjónarmiff, sem sett haifa verið fram í blaðinu og haldið sitt strik. Afleiffingarnar eru nú sem óffast aff koma í ljós.“ Einu sinni var Frjáls þjóð málgagn Þjóffvarnar- flokksins, áffur ien hann gekk £ Alþýffubandalagiff. En skyldi sá flokkur vera Iifandi effa dauður? Hvar lieyrist rödd hans, er kommúnistar hafa náff af honum blaffinu og foringj- anum? uskar Hallgrímsson formaður Nýkjörín framkvæmdastjóm fyrsta fundar gær og kaus s« Rtari framkvæmdastjómarinnar son. Miðistjórn Alþýðuflokksins kýg úr sínum hópi níu manna framkvæmdastjórn. Fór sú kosn ing fram í fyrsta fundi mið- stjórnarinnar eftir flokkslþing, 10 málvetk seld Málverkasýningu Jóhannes- ar Jóhannessonar í sýningar- sal Húsgagnaverzlunar Reykja víkur lýkur á sunniudag. A sýningunni er 31 olíumynd ,og hafa 10 myndir selzt. Sýning- in er opin frá-kl. 9 til 22. Alþýðuflokksins kom saman til :r formann, Óskar Hallgrímsson. var kjörin Björgvin Guffmunds- en hann var síðastliðinn mánu dag. Auk iþeirra Óskars og Björg vins voru þessi kosin í fram- > kvæmdastjómina: Baldvin Jóns son, Benedikt Gröndail, Eggert G. Þorsteinsson, Emil Jónsson, Gylfí Þ. Gíslasson, Jón Sigurðs son, Jóna Guðmimdsdófctir. Vara menn eru 'Erlendur Vilhjálms son og Sigurður Guðmundsison. Eggert G. Þorsteinsson var 'áður formaður framkvæmda stjórnar, en hann var á flokks þinginu kosinn ijtari flofcksins. Óskar Hallgrímsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.