Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 31- október 1968 Þessa mynd birtum við' einung-is af því aff okkur þótti hún góff (og: vonandi prentast hún nægilega vel til þess aff þetta verffi ekki öf-. ugmæli). Bjarnleifur var uppi á Öskjuhlíff í gær og tók þá þessa myhd yfir borgina, sem búin var aff fá á stg vetrarsvip. Island í 8. sæti meb 10 vinninga Nóbelsverðlaunin í eðlis- og efnafræði Tveir bandarískir prófessorar, þeir Lars Onsager og Luis W. Alveraz, hlutu Nóbeisverfflaun í efna- og efflisfræffii í ár. Báffir eru þeir víffkunnir vísindamenn, sem getiff hafa sér gott orff fyrir braut ryðjend.astörf sín. Onsager er af norsku bergi brotinn, en hefur veriff bandarískur ríkisborgari síffan í stríffslok. Nóbelsverðlaunaþeginn í efflis fræði, hinn 57 ára gamli próf. Luis W. Alvarez, fæddist í San- Franciseo, tók doktorspróf frá Háskólanum í Chigaco áriff 1'936 STOKKHÓLMI 30. 10. (ntb- reuter): Sænska vísindaakadem ían útihlutaði Nóbelsverðlaun- um ársins 1968 í efna- og eðlis fræffi í dag. Bandarísku vísinda maður, fæddur í Noregi, Lars Onsager að nafni, (hlaut Nóbels verðlaunin í efnafræði, en Nó belsverðlaunin í eðlisfræði hlaut bandaríski vísindamaður ---------------------------i Þjóðaratkvæði Ólafur Jóhannesson (F) mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um undirbún- ing löggjafar um þjóðarat- kvæffi, sem hann flytur ásamt tvejm öðrum framsóknarmönn um, Páli Þorsteinssyni og Ingvari Gíslasyni. Gat hann þess, að aðeins væru á tveþn stöðum í stjórn- arskránni talið skylt að efna til þjóðaratkvæðis, þ. e. ef forseti hefur synjað lögum staðfestingar og í sambandi við lagafrv. um breytingu á kirkjuskipan landsins. Flutningsmaður dró fram ýmjs dæmi um nokkurs kon- ar þjóðaratkvæðagreiðslu í landinu í mikilvægum málum s.s. afnám áfengisbannsins o. fl. inn Luis W. Alvarez. Lars Onsager, seim nú er 65 ára gamall, er fæddur í Osló, en nú prófessor í efnafræði við Yale-háskóla í New Haven. Hann hlaut menntun sína aðal iega.d Noregi og Sviss, fluttist til Bandaríkjianna á þriðja tug aldarinnar og lauk þar doktors prófi í eðlisfræði árið 1935. Prófessor Onsager er víðkunn ur vísindamaður, ea 'hlaut Nó- belsverðlaunin einkum fyrir upp götvun sína á svonefndum víxl verkunum á vissum sviðum líf 'efnafræði. og hefur síðan starfað við Kali fomíu-hás'kóla, þar sem hann var gerður að prófessor árið 1945. Þá hefur 'hann og unnið við ratsjár- og rafeindarann- sóknastöðina í Boston og kjarn orkurannsóknastöðina í Los Al- amos. Prófessor Alvarez 'hlýtur Nóbelsverölaunin. í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar á frum- lefnum og uppgötvjam,ir sínar í því sambandi. Hann hefur þeg ar ákveðið að koma til Stokk hólms og veita sjálfur verðlaun unum viðtöku, þegar þar að kemur. Bach-tónleikar á sunnudaginn Kammertónle'jkar verða haldnir í Laugarneskirkju n.k. gunnudag kl. 5. Á efnisskrá verða eingöngu verk eftir Jó- hann Sebastian Bach, en þar ber hæst frumflutning á kan- tötu nr. 51, „Jauchzet Gott in allen Landen“. — Þessi kantata er samin fyrir sópransóló, strokkvartett. trompet og orgel. Einsöngvari verður Guð- fjnna Dóra Ólafsdóttir, söng- kennari, en aðrir flytjendur verksins eru Lárus Svejnsson, trompet, Jakob Hallgrímsson og Þorvaldur Steingrímsson, fiðlur, Unnur Sveinbjarnar- dóttir, viola, Gunnar Björns- son, celló, og Gústaf Jóhannes son, orgel. Önnur verk á efnisskránni verða cellósvíta nr. 1 í G-dúr, sem Gunnar Björnsson leikur, en tónleikarnir hefjast á Prel- udiu og fúgu í a-moll, sem verð :ur flutt af organlsta kjrkjunn- ar Gústaf Jóhannessyni. Þetta er í annað sinn, sem BachtónleikEn' leru haldnir í Laugarneskirkju. s:-tj : '] Lugano. Einkaskeyti til Abl, í fimmfu umferð tefldu ís- lendingar við Fjnna. Ingi R. gerði jafntefli við Westerinen og Björn gerffj jafntefli við Koskjnen, en skákir Ingvars og Brasa fóru í bið. Biðskák- nnum lyktaðj þannjg, að Bragi gerffi jafnteflj við Havansi, en Ingvar tapaði fyrir Kajan. Unnu Fjnnar hannig íslendjnga Samkvæmt skeyti frá Luganj er úíliíið t'.:ki gott í vjðureign inni vrð Austurríkismenn. — Ingi tapaði fyrir Duckstem og Guðmur.dur á tvísýna biðskák við Prames'uiber, cn Jón og Björn !iá(ar biffskákir. f A- f’okki r- ctaðan efíjr 5 umferð Soyptrl’-'n 16. Júgcslavía 13, Bandaríkin 12. Búlgaría 11,5, Argentína og V-Þýzka- land 11 vinnjnga. me'ð 21/2 gegn IV2. Önnur úrsl.t í fimmtu um- ferð urðu þessi: Mongólía — Brasilía, 2% — 1V2, England — Svíþjóð, 3 — 1, Svjss — Kúba, 3 — 1, Spánn — Belgía, 3 — 1, Austurríki - Skotland, 3-1, Holland - ísrael, 2 — 2, Finnland — ís- land, IVi - m. Eftir fimm umferðir í síðari hluta Olympíuskákmótsins í Lugano er staðan þessi: 1. Holland 14 v. 2. — 3. Austurríki og Sviss 13 v. 4. — 5. England og F nnland 12i/é v. 6. Spánn IIV2 v. 7. fsrael 11 v. 8. ísland 10 v. 9- Svíþjóð 9 v. 10. Kúba 8V2 v. 11. Mongólía 7 v. 12. — 14. Belgía. Brasilia og Skotland 6 v. í sjöttu umferð tefldu Is- lendingar vjð Austurríkis- menn og eru fréttir af þeirri viðúrcign í frétt hér til hliðar. Myndin er tckin á æfingu í Laugarneskirkju. Tal ið frá vinstrí: Gufffinna Dóra Ólafsdóttir, Jakob Hallgrímsson, Þorvaldur Steingrímsson, Unnur Svein bjarnardóttir, Lárus Sveinsson, Gunnar Björnsson og Gústaf Jóhannesson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.