Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 5
31- október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Stjórn flugvirkjafélagsins: Sjálfsagt að viðhald flugvéla fari fram hér í tijlefni Iþess, að Loftleiðir flota er mikið verkefni, sem 'h.f. ’hafa látið í ljós áhuga á sjálfsagt og eðiilegt er að vintia því að framkvæma eftirlit og sem allra mest hér. viðhaid á flugvélum sínum hér Á undanförnum árum hefur lendis, vill stjórn f’lugvirkjafé •fjöldi ungra manna lokið und lags íslands vekja athygli á því, irstöðunámi £ flugvirkjun að viðhald hins íslenzka flug erlendis, en allstór hlutj. þeirra ---------------------♦ hefur að loknu skólanámi orðið að 'hverfa í önnur störf eða flytjast af landi brott. þar eð þeir hafa ekki getað fengið vinnu í starfsgreininni hér, á sama tíma og stór verkefni eru unnin erlendis fyrir íslenzka að ila. Fundur í Flugvirkjafélagi ís lands hinn 5. okt 1968, sam. íþykkti einróma að beina þeirri 42.494.- bílar á landinu Brenndist er hann stökk út úr rafmögnuöum bíl Um tvöleytið í gær varð það slys á athafnasvæði Þunga- vinnuvéla á Krossamýrarbletti nokkuð ofan við Elliðaár, að bóma kranabifreiðar rakst á háspennustreng. Leiddi straum niður í kranabifreiðina og Framhald á 12. síðu. HÚSÁFÖRUM | Borgin er sífellt að taka breytingum, gömlu húsin hverfa : og önnur ný koma í staðinn. Þetta er ekki annað en eðl!> : legur gangur lífsins. Nú þessa dagana er verið að rífx ; eitt af eldri húsunum við Laufásveginn, og Bjarnleúui ■ smelíti þessari mynd af því er hann átti leíð þar framnja í I gær. Hver veit nema það verði síðasta myndin af husinu. : ■ ■ É ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ íi ■ ■ ■ lllllllimillllllll B ■ ■ B ■ ■ B ■ ■ ■! áskorun til stjórnvalda lands- ins, að skapa aðstöðu til þess, að hin stóru verkefni á þessu sviði verði framkvæmd hér, en ekki flutt úr landi. (Frá stjóm F.V.F.Í.) Svavar Pálsson forstjóri Sements- verksmiðjunnar Á FUNDI stjórnar Sements- verksmiðju ríkisins hinn 29. þ. m., var Svavar Pálsson viðskipta- fræðingur, með samþykki allra sjtórnarmanna settur fram- kvæmdastjóri fjármála verk- smiðjunnar. (Frétt frá stjórn Sements- verksmiðju ríkisins). í ræðu dómsmálaráðherra, sem svari við fyrirspurn um starfsaðstöðu Bifreiðaeftirlits ríkisins á Alþingi í gær, kom framx að bi)freiðaeigti lands- manna nam um s.l. áramót 42.394 bílum og bifhjólum. Ráðherrann kvaðst sammála því, að aðstaða bjfreiðaeftirlits ins hér í Reykjavík vær; orð- in alls ófullnægjandi, sem sæ- ist bezt á því að árið 1947, er bifreiðaeftirlitið flutti í Borg- artún 7, þar sem það er enn í dag, hefðu verið skráðir í Reykjavík 5514 bílar en í dag væru þejr rúm 18.000. Dómsmálaráðherra sagði, að reynt hefði verið að fá lóð undir húsnæði fyrir eftirlitið í Borgartúni 7, en ekki feng- izt. Hjns vegar Hefði verið út- hlutað lóð á Ártúnshöfða, 1,4 ha. að stærð. Einnig hefðu verið gerðir uppdrættir að húsi, sem áætlað hefði verið 1966 að kost aði 14.6 millj. Hve mikið sparast v/ð jbd ráðstöfun? í athugun mun vera að loka Reykjavíkurflugvelli að nóttu tilij og koma þannig við nokkrum sparnaði. Hins vegar mun engan veg inn vera ljóst enn, hve mikill sá spamaður gæti orðið né heldud hvenær af þessu verður, ef til kemur. í fjárlagaræðu sinni í síð- ustu viku skýrði fjármálaráð herra frá því að talið væri auð- ið að loka flugvellinum alvog að nóttu til, en á' þeim tíma væri aðeins 1.5% umferðarýnn ar við völlinn, aðallega einka flugvélar. Sagði ráðherrann að Iþdssi ráðstctfun mundi „líeiða til mikilg sparnaðar og gera kleift að fækka um 13 starfs menn. Alþýðublaðið hefur reynt að afla sér upplýsinga um það, hve mikið fé mundi sparast, ef til þessaiar lokunar kæmi. Hag- sýslustjóri sagði blaðinu að mál ið væri enn í athugun og hefði ekki verið reiknað út, hve miklu sparnaðurinn næmi í krónum. Ekki væri gert ráð fvr ir að segja upp mönnum, heid ur yrði reynt að færa þá, sem snerti,.. í önnur störf; en kvað heldur ekki ljóst til hve margra rnanna þetta kæini til með að ná, þar eð ekki væri ráðið í sumar stöðurnar. Flugvallarstjórinn í Reykja vík sagði blaðinu hins vegar, að þessi breyting snerti einung is fimm.menn í raun og veru, fjóra starfsmenn hjá slökkvi* liðinu og einn, er starfaði við flugstjórn. Ef slökkvilið vallar ins yrði sameinað Slökkviliði Reykjavíkur, eins og til tals hefur komið, mundi þetta þvl þýða í raun, >að um eins manns fækkun yrði að ræða í starEsliði vallarins. Flugvallarstjóri skýrði blað inu frá því, að óneitia'nilega væri lítil næturumferð um Reykjavíkurflugvöll, nema helzt að sumarlagi. Fyrir kæmi þó að Flugfélag íslands flygi í innan landsflugi að nóttu til, ef ófært hefði verið að deginum, og eins væri stundum farið sjúkraflug að næturþeli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.