Alþýðublaðið - 31.10.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Page 7
31. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Launajöfnuður - launajafnrétti Hver er skoðun þín á launa- kerfi? Það er ekki óvenjulegt að á málþingum stjórnmála flokka séu bornar fram til- lögur, sem ekki eru gerhugs aðar, og stundum gerðar sam þykktir sem ekkj eru sam- kvæmar því, sem nefnt er stefna flokksins. Við skulum ekki hrökkva við 'þó að slíkt hendi, því að öll erum við mannanna börn mistæk í hugsun og athöfnum. En við skulum þá ekki heldur verða uppnæm þó að rætt verði um sumt af samþykktunum af fullri einurð frá öðrum sjón arhólj, en virðist hafa verið horft frá þegar tillögur voru samdar. ,,32. þing Alþýðuflokksins telur að skapazt hafi of mikill launam'smunur á kjörum op inberra starfsmanna og telur þingið nauðsynlegt, að kjör lægstu launaflokka verði bætt.“ Þessar línur krefjast nánari athygli, þegar ' þær hafa verjð birtar sem álykt un flokksþings, og það hjá flokki, sem skipar helming ríkjsstjórnar. Vjð skulum fyrst veita at- hyglj niðurlagssetningunnii. Vakna munu ótal spurning ar, ef málið er krufið til mergjar. Setningjn er í al geru samræmi við samþykkt ir opinberra starfsmanna, rökstuðning þeirra fyrir kröf um sínum, og almenna skoð un í landinu. „Kjör lægstu launaf!okka“ er nauðsyn að bæta. Venju legra er að sjá orðalag eins og ,,að hækka þurfi laun láglaunafólks“, það er mejra svífandi, eitthvað skyldara orðfæri stjórnmálamanna. En verður ekki merkingin hin sama þegar öllu er á botninn hvolft? Laun í lægstu launa flokkum opinberra starfs, manna, eru ákveðin með: „hliðsjón af“: 1. Kjörum launþega, er vinna við sambærileg störf hjá öðrum en ríkinu. 2. Kröfum, sem gerðar eru til menntunar ábyrgðar og sérhæfni starfsmanna. 3. Afkomuhorfum þjóðar búsins. Sbr., 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna.“ Ætla verður .að samþykkt sú, sem að ofan getur hafi ekki verið gerð án vitundar þeirra manna, sem á þinginu sátu og þekktu eða vissu a. m. k. um tilvist þessara laga. Og nú ryðjast fram spurning arnar. Hvers vegna var orða laginu hagað svona úr því átt var við alla lágt launaða launþega? Eða vissu höfund ar tillögunnar um að ekki hafði verið höfð hliðsjón af kjörum annarra láglauna- manna, þegar laun voru á- kveðjn ríkisstarfsmönnum t. d.? Eru laun verkamanna hjá ríkinu ákveðin lægri en hlið- stætt er hjá einkafyrirtækj- um, ef svo er hvað veldur? Vantaði kannske sannanir fyrir því hvert kaup verka- manna væri raunverulega? Eru birtir kjarasamningar kannske ekkj auðskildir eða ekki í samræmi við raun- veruleikann? Hvers vegna var ekki reynt af flokksins hálfu að hafa áhrif á launaá kvörðun í lægstu launaflokk unum? Er það kannske sekt armeðvitund, sem er undir- staða þessarar tillögu? En hvað sem um það er, þá er igott til þess að vita að nú er vís stuðningur flokksjns við kröfur „lægstu launaflokka“ um mannsæmandi lífskjör. Eitt þýðingarmikið atriði eh þó nokkuð óljóst ennþá. Hvað eru þeir margir þessir „lægstu launaflokkar11, sem átt er vjð? Hver eru mörkin milli lág launa og hærri launa, koma kannske meðallaun þar á milli, og hver eru þau? Náttúrlega eru alltaf ein- hverjir í þjóðfélaginu með lægstu launin, en það verður nokkuð þokukennt, þegar hvert þingið á fætur öðru 'nefnir láglaunastéttjr, lág- launahópa, lækstu launaflokka o. s. frv., án þess að segja hvað er átt við? Vantar ekki tölulegan grundvöll, s. s. áð ur hefir verið að vikið í þátt um þessum, þegar minnzt var á undirbúning kjarasamn- inga? Eigum við kannske að ganga út frá því að taxtar jðnaðarmanna séu meðal- laun? Vill einhver taka til máls um þetta þýðingar- mjkla atriði, sem er stórt lýðskrumsmál stjórnmála- manna, en jafnframt þýðing armikið hagsmunamál laun- þega og þjóðfélagslegt úr lausnarefni. í þetta sinn aðeins nokkur orð um fyrri hluta tillögunn ar: En lofað skal framhaldi, ef líf og heilsa endist. Gerði þingið sér grein fyrir hver launamunurinn er samkvæmt launastiga kjarasamninga opinberra starfsmanna? — Ég leyfi mér að hugsa út frá því að átt sé vjð launamismun- inn einan. —Er kannske átt við þann launamun, sem nú er t. d. milli verkamannsins á ríkistaxta —5. launaflokk- ur — og launum verkfræð- inga og lækna samkv. þeirra kjarasamningum við ríkjð? Launamunur samkv. gild- andi launastiga ríkisstarfs- manna, er tæplega þrefald- ur miðað við hámarkslaun í 4. og 28. launaflokki. Er það þessj munur, sem samþykkt in á við? Hver er þessi mun ur hjá nágrannaþjoðum okk ar? í Noregi er hann liðlega 5 faldur, Svíþjóð og Fjnnlandi um 8 faldur og í Danmörku tæplega 4 faldur, sem stafar af því, að byrjunarlaun eru þar hærri en hjá hinum Norð urlöndunum. Er sú skoðun ríkjandi að allir eigi að hafa sömu laun? Okkur er sagt að frumkomm unjsminn hafi boðað þann jöfnuð. En er það jöfnuður þegar allt kemur til alls? Og ef svo væri, er þá ekki dauða- dæmt að hafa ákvæðisvinnu kerfi? Athugum þetta betur í næsta þætti, en hugsið vand lega þetta mál, sem er ekki smá mál. mæli og hvernig fullkomin tækni iskilar æskilegum árangrii. Hverfa verður frá staðbundn um, sveiflukenndum fram- kvæmdum, sem í skyndi kalla á mikið vinnuafl og fjármagn í stuttan tíma, en magnar hættu á atvinnuleysi og veldur margs konar óþarfa kostnaði og erfið leikum. í stað starfshátta einyrkjans, sem i dag einkennir um of stjórn allrar okkar byggingamála, komi jafnar og istöðugar fram- kvæmdir, samkvæmt fyrirfram- gerðum áætlunum. En algjör forsemda þess, að hægt sé að hverfa frá bappa og glappastefnu í byggingariðnaði, tiryggj^. cðlitega framþróun hans ásamt abvinnu bygginga manna, er að skipulagi, lóðarút hlutun og undirbúning bygginga svæða á vegum sveitarfélaga og opinberu fjármagni sé ákveðið ibeitt að þessu markmiðum. Ektoert er íslenzkum iðnaði ihættulegra en vanmat á getu hans og hæfni og þekkingu og dugnaði íslenzkra iðnaðar- og tæknimanna. , Eitt naprasta dæmið um slíkt vanmat ráðamanna, er sá inn- ’ flutnihgur ei-lendra húsp og ljús ’ 'gagná', 'og • öfdýMú‘n' 'á ''cÝléhdum sérfræðingum, sem hefuir við gengizt hér hin síðari ár. Því vanmati og þeirri öfug- þróun, sem aí íeiðir, mótmæiir þingið mjög eindregið. Ályktun um fræðslumál. 3ja þing Sambands bygginga manna samþykkir að fela fram kvæmdastjórn sambandsins að hefja á næsta ári útgáfu blaðs. Efni blaðsins skal bæði vera faglegs- og félagslegs eðlis, auk þess sem það skal flytja frétt ir og tilkynningar frá sambands félögunum. Stefnt skal að því, að blaðið komi út að minnsta kosti tvisvar á næsta ári. Þingið leggur áherzlu á það, að á næsta starfstímabili verði komið á erindrekstri á vegum samitandsins til að auka sam- starfið við félögin úti á lands byggðinnj, með fundarhöldum og námskeiöshaldi urn félágs- mál og efni er varðar bygging ariðnaðinn, — ÁlyktUn uih jffnfræðslumál. 3ja þing Sambands býgginga manria tel'ur', að ’ í rétta átt ’ hafi hafi verið' stefnt með sétningu hinna nýju iðnfræðslulaga. Lög 'íih acrú' 1 ýihkcfih' ýéfga'mikilrm atriðum til bóta og skal gerð ihér nokkur grein fyrir þeim: Þingið lítur svo á, að rétt hafi verið og eðlilegt að samræma yfirstjóm iðnskólakerfisins á eina hendi, þ.e. menntamála- ráðuneytisins. Jnfnframt ber að líta á það sem eðlilegt að fela sérstökum aðila að hafa á hendi umsjón með iðnfræðslu toerfinu, þ.e. iðnfræðsluráði. Alveg sérstaklega ber að fagna því, að Iðnnemasamband íslands er falið að tilnefna mann í iðn fræðsluráð og telur þingið, að með því eigi ráðiff auðveldara með að fá upplýsingar og ann að þess háttar af þeim vinnu markaði, sem nemarnir eru á, Þingið lítur á það, sem brýnt hagsmunamál Iþjóðarinnar að láta ekki dragast úr hömlu að hrinda hinum ýmsu nýmælum laganna í framkvæmd, því lög eru lítils virði, séu þau ekki framkværn'd. Auðsætt er, að ekki: er við 'því búizt, að veru legt gagn verði af lögum þess um, nérna því aðeins að til komi verulegúr lcraftur í býgg ingaframkvæmdir , iðnskólanna: Kngín von er til þess, að gagn j verði af lagaákvæðum um vérk ' námsskóla; é'f slík stofnun' hef i :' ViÝ1 éírfei* ytié'éfr faðá "fullkomnum húsakosti og vönduðum tækja- búnaði. Því ber að leggja mjög þunga áherzlu á, að byggingum stærstu sikólanna verði hraðað sem mest. Ástæða er til aff benda sérstaklega á, að for- senda þess, að fullt gagn geti verið af iðnskóluim, er sú, að þeir séu í eðligum tengslum við h:ð almenna skólakerfi í landinu og námsefni þeirra og annarra skóla samræmt, að svo miklu leyti, s®m það er mögu legt. Jafnframt þessu verður að tryggja það, .að hinn verklegi ihluti námsins, verði sem lífræn astur og í samræmi við kröfur tímans. Þingið bendir á, að eft irlit með iðnnámi er svo til ekk ert og hefur komið í ljós á und anfömum árum, að á því er verulegur misbr.estur, að iðn nemar njótj réttar síns. í reglugerð um iðnfræffelu er heimildarákvæði fyrir iðnfull- trúa að láta fara fram ekyndi próf á vinnustnð, hvenær sem ier á námstímanum. Þingið legg- ur á Iþað áherzlu, að þessu á- kvæði verðiiitoreittlí auknum mæli og með því kannað, hvort gild andi reglum sé fylgt. Þingið tíendlr ‘ á’^þa ÍeiðT’ að ifínfuílírú ar feli prófnefndum að annast þetta verkefni. Þingjð telur það með öllu ó- hæft, að þnnnig er búið að iðn fulltrúum í launamá'lum, að þeir geta etoki sinnt starfi sínu, svo sem lög og reglur mæla fyrjr um. Það er skoðun þingsins, að ekki verði undan því komizt öllu lengur, að samtök sveina og nema taki höndum saman um að koma launamálum iðnnema á fastan og eðlilcgan gmdvöll, eftir að valið til að ákveða þeim laun hefur verið tekið úr hönd um iðnfræðsluráðs. Þingið felur sambandsstjórn að hefja nú þegar viðræður v:ð stjórn Iðnnemasambandsins og miðstjórn ASÍ um isamræmd kjarasamningaákvæði fyrir iðn nerna. Þingið telur eðlilegt, að fyrr nefndir aðilar, ásamt sér samböndum iðnsveina, skipi mcð sér nefnd til að undirbúa samn ingsgrundvötl, sem félögunum yrði fenginm í hendur og lagð ur verðj .til grundvallar í næstp kjarasamhingum iðnsveinafélag anna við meistara. Þó er rétt að benda á þá mjög alvarlegu staðreynd, að Framlíald á 12. síðú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.