Alþýðublaðið - 31.10.1968, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Qupperneq 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 31- október 1968 >Á þessari mynd eru eiginkona og: systkini Kristjáns Jóhar '; Kristjá ^ss&nar. U.liö frá vinstri: Sesselja Dagfinnstlóttir, Kristján J. Kristj- ansscn, Ingibjörg Kristjánsdóttir, kvænt Guðlaugi Jónssyni, fyrrv. lögregiul.'jóni, Benjamín Kristjánsson og séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup, sem er hálfbróðir Kristjáns. í fyrratíag hafði Kristján Joharm Kristjánsson for- stjóri opiS hús fvrir þá sem óskuSu eftir að samfagna homím með 75 ára afmælið. Hóíið fór fram í sam- komusal Kassagerðar Reykjavíkur og kom þangað mikill fjoldi manns. Ljósmyntíari Alþýðublaðsins tók nokkrar svipmyndir frá hófinu og birtast þær hér á síðunni. Bjarni Björnsson og Magnús Víglundsson ræðast við. Talið frá vinstri: Gídó Bernhöft, stórkaupmaður, Benedikf Gröndal, framkvæmdastjóri Hamars og Sigurður Flygerjng, verkfræðingur. Eggert G. Þorsteinsson heilsar Krjstjáni. í forgrunni myndarinnar er Benedikt Guðmundsson, trésmíðameistari. Alfreð Elíasson og frú færa Kristjáni áletraðan vindlakassa iir silfri, en Kristján var framkvæmdastjóri Loftleiða fyrstu 10 árin. Starfsfólk Kassagerðarinnar færði Kristjáni að gjöf Guðbrandar- Hér er Brynjólfur Jóhannesson að ræða við Hjart Kristmundsson, biblíu, forkunnarfagran grip. Um 240 manns komu í hófið. (Ljósm. skólastjóra. í baksýn er frú Þórleif Sigurðardóttir sem er gift Hirti Bjarnleifur). , , jónssyni, kaupmanni. Bréfa— KASSINN Viil stórbreytingar í launum Það er vissulega gaman að fylgjast með hinujn kröftugu hræringum í þjóðfélaginu í dag. Það er áre.ðanlega eitt hvað stórt að gerast, einhvers konar vakning meðal yngri manna þjóðarinnar. Það er eig inlega talsverð tíðjndi að ung ir stjórnmálamenn skuli krefj ast þess að eldri stjórnmála menn sleppi tökunum á margs konar stofnunum í landinu og í staðinn verði skipað í þessar stöður eftir verðleikum um- sækjenda eða í þær skipaðir menn sem ekkj hafa alltof mik ið á sinni könnu. Þetta er vissulega allt gott og blessað og ber vitni meira hreinlyndi og dirfsku en viö höfum átt að venjast. En þó er eitt höfuðatrjði sem enn virð ist miklð feimnismál og fáir vilja ræða — launamálin. í dag standa máljn þannig að fjöldi af hæfum mönnum, sem hafa átt kost á nægri vjnnu, stendur allt í einu frammi fyr ir því vandamáli að geta vart þrauðfætt fjölskyldu sína, hvað þá stað.ð við afborganir af lánum vegna húsbygginga og annarrar fjárfestingar. Dýr- tíðin er slík í þessu landi að hún er óhugnanleg, en hún hefur hingað tjl dulizt mönn- um vegna þess að aukavinna hefur verið næg og menn hafa þrælað sér út til að næla sér í lífsþægindi sem í nágranna- löndum okkar eru sjálfsögð og útheimta ekki slíka þræla vinnu og tíðkast hér illu heilli. Sök eldri manna ljggur í því að hafa ekki beitt sér nóg til að fá nægilega hátt kaup fyr ir venjulegan vinnudag — heldur að gangast únd.r eftir vinnu og næturvinnu og bitl inga sem sjálfsagðan og nauð- synlegan hlut tjl að geta séð fjölskyldu sinni farborða. Það hefur litið vel út á pappírum að menn í valdastöðu hafi ekki nema 20-24 þúsund krónur í laun á mánuði. Með þeirri við miðun er auðvitað ekki hægt að grejða undjrsátum nema 15 — 17 þúsund krónur. Þennan falska og hættulega leik eiga allir. launþegar að sameinast um að kveða í kútinn. Það þarf ekki mjkinn reiknimeist ara til að sjá að maður sem þyggir ejnþýlishús, ekur á dollaragríni, siglir einu sinni Frh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.