Alþýðublaðið - 31.10.1968, Page 10

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Page 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 31- október 1968 Ef þið viljið hirða gervi- hártoppana ykkar á ejns fullkominn hátt og hægt er, setjið þá í hárnæringu eftir þvott, nákvæmlega eins og þið munduð gera við ykkar eigin hár. Þetta gera fremstu hármeistar- ararnir bæði vjð hárkoll- ur sínar og hártoppa. París, London ’68 JXýjttsút *:*; nýtt f Árið 1920 tók danska flugfélagið í notkun vélar af gerffinni de Havilland DH' 9 og er myndin tekin ‘-.„viff þaff tiekifæri,. JHecníruir a myndinni eru flug riienn ..óg vélfræðinj|ar ;uiTt foirmáhhs^ félagsins Willie Wullff, sem er fimmti frá vinstri. — Þarftu aö vera svona súr á svipinn þegar einkadóttir þín • ■ ■ • - - - ' . .. . . - - j--. biffur um eitt glas af köldu vatm? DANIR EIGA ELZTA STARFANDIFLUGFÉLAGIÐ Hiuti af reynslubrautinni. Þessi vegur er svipaffur þeim malbikuffu vegum, sem við eigum aff venjast, Þ.e. ójafn vegna viffgerða. Volkswagen tekur \ notkun stærstu reynslubrautina DDL — danska flugfélagið átti fimmtugsafmæli 29. okt. og er elzta starfandi flugfélag heims. DDL var stofnað 29. okt. 1918. Hinn 7. ágúst 1920 flaug DDL flugvél fyrsta danska áætlunar- flugið með sjóflugvél á leiðinni Kaupmannahöfn — Málmey — Warnemúnde með farþega, póst og fragt. Síðar um haustið var svo hafið flug á flugleiðinnl Kaupmannahöfn — Hamborg. Báðar þessar flugleiðir voru starfræktar þar til 31. 10. 1920. Gekk á ýmsu næstu tvö árin, bæði var ástandið ótryggt utan Danmerkur og eins var hitt, að samningar um ríkisaðstoð tóku sinn tíma. DDL hóf flug aftur af veikum mætti 1923. Það var ekki fyrr en 1926 að Knud Krebs var ráðinn forstjóri félagsins að veru legur skriður komst á málin. Nú voru margar af gömlu vélunum seldar og nýjar keyptar þar á meðal þriggja hreyfla Fokker F. XII. flugvél fyrir 16 farþega og tveggja manna áhöfn. Sumarið 1936 er flugvöllur við Stokkhólm tekinn í notkun og nú eru flug- in, sem áður notuðu Malmö sem endastöð mörg lengd til Stokk- hólms og þannig verða möguleik- ar á eins dags flugferð frá' Len- ingrad til London, með mörgum millilendingum að vísu. UPPHAF INNANLANDS- FLUGSINS í DANMÖRKU. i Fram að árinu 1936 var ekki um neitt áætlunarflug í Dan- mörku að ræða á innanlandsleið- um, enda þá ekki flugvellir fyrir hendi, nema Kastrupflugvöllur, sem tekinn var í notkun árið 1925. Áhugi manna fór hins veg- ar ört vaxandi um allt lahd í Danmörku á því að fiugsamgöng- ur yrðu teknar upp og 1936 hefj- ast fyrstu tilraunirnar í þessa átt með opnun áætlunarflugs til Álaborgar. Þessi fyrsta tilraun sýndi strax, að slíkar flugferðir áttu rétt á sér, — en ekki hafði DDL bolmagn til þess að ráðast í nein stórvirki í innanlandsflug- Framhald á 12. síðu. þar, sem. bílarnir eru fram- leiddir. Þar geta þeir gert til raunir með alls konar útbún- að, sem í bílunum er, og einn- ig geta þejr reynt endingu og styrkleika bílsins við hinar erfiðustu aðstæður. Aðallega verða reyndar nýjar gerðir, en einnig gamlar gerðir, sem þeg ar hafa verið settar í notkun og ekkj sízt bílar keppinaut- anna. 1 Reýnslulbrautir þessar eru hluti af nýrri deild í vérksmiðj unum, sem á að sjá um ranm sóknir og tæknilega fullkomn un. Á brautum þessum eru m. a. vingaöng, með útbúnaði, sem skráir niður njðurstöður rannsóknarinnar. Svæði þetta er alls um 11.000.000 fermetra og vegirnir eru samtals 100 km. Á þessari vegalengd fara bílarnir í gegnum ýmiss kon- ar próf. Á einum stað eru svipaðar aðstæður og í Ölp- unum. Þar ljggur vegurinn úr gryfju og upp á 35 m. háan ás með halla frá 5—32%. Á þeim hluta, sem fyrst var tek- inn í notkun er búið að aka samtals 3.000.000 km. 21 km. langur kaflj er ætlað- ur fyrir hraffakstur. Beygjurn ar eru þannig gerðar, aff unnt er aff aka þær meff 200 km. hraffa án þess að miffflótta- krafturinn hafj áhrif á bílinn. Á þessari braiit er einnig kafli meff ójöfnu slitlagi, kafli, sem er eftirlíking af bæjargötum, með sporvagnateinum, re-nnu steinum, sléttum brúm og tré- brúm. Ennfremur er þar eftir líking af 20 ára gömlum þjóff- vegi með „öldum“ langs og þvers. Malbikaffir vegir meff „þvottabretti", vegir meff kúptu yfirborði og hálku eru þarna líka. Á reynslubrautinnj eru einn ig hárnálabeygjur. Tjl þess að reyna bílana í rigningu, er hluti vegarins undir vatnj. Annarsstaðar er vatni stöðugt sprautað yfir veginn, og að lokum er ekið við svo slæmar aðstæður, að bíllinn kemur al- veg ónýtur úr ferðinni. Sjálfvirk tæki skrá njður niðurstöður athugana, sem koma frá öðrum tæ.kjum, sem eru stáðsett víðsvegar við brautirnar. Einnig er notuð fjarstýring, þegar um er að* Þetta er s-beygja meff síbreyti legum radíus,' og veldur þaff því, að hún er Volkswagenbíl- unum mikil þorlraun. ræða mikinn hraða á hættuleg um stöðum. Volkswagenverksmiðj urnar eru að láta fullgera geysimjk- ið reynsluaksturssvæði skammt fyrir utan. Wolfsburg, HEYRT &

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.