Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 11

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 11
31. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 i *' Leíkhús í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hunangsilmur Sýning í kvöld kl. 20. Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20. Fázr sýningar eftir. Puntilla og Matti Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hedda Gabler í kvöld. Síðasta sinn. Maður og kona föstudag. Leynimelur 13 laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. UM? Fimmtudagur 31. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason byrjar lestur á frásöguþáttum eftir Caterine Herzel; í fyrsta lestri er fjallað um Polycarpes og óþekktan lærisvein Krists. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Sigurð Tómasson. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkyuningar. Létt lög: Fritz Schulzjteichel, Les Double Six, Arnt Haugen, Manfred Mann, Bert Kámpfer, Eartha Kitt o.fl. láta til sín heyra. 16.15 Veðurfregnir. Walter Gieseking leikur Píanósónötu í d.moll eftir Beethoven. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Patricia Kern og Alexander Young, kór og hljómsveit TR0LOFUNARHRINGAR 1FI|6» afgréiðsla Sendum gegn póstkröfú. GUOM; ÞORSTEINSSON; gÚHsmJSur / 12.. *. Kvikmyndáhús flytja Kantötu fyrir sópran, tenór, Kvtnnakór og hljómsveit eftir Stravinsky; Colin Davis stj. 17.40 Tónlistartími harnanna Egili Friðieifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 „Skúlaskeið“, verk cftir einsöngvara og hljómsveit eftir Þórhall Árnason Kvæðið cr eftir Grím Thomsen. Gúðmundur Jónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. Stjórnandi! Páll P. Pálsson. 19.45 „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjórnar flutningi leiksins, sem hann samdi cftir sögu Roberts Louis Stevensons i íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Fimmti þáttur: Virki Flints skipstjóra. Persónur og leikendur: Jim Hawkins: Þórhallur Sigurðsson. Livsey læknir: Rúrik Haraldsson. Svarti.Seppi: Róbert Arnfinnsson. Ti elav.ney: Valdimar Helgason. “’-’m Redruth: Guðmundur Pálsson. Langi John Silver: Valur Gislason. Smollett skipstjóri: Jón Aðiis. Abraham Grey: Gestur Pálsson. Ben: Bessi Bjarnason. 20.20 Sjötíu ár frá fæðingu Sigurðar Einarssonar skálds (29. okt.). a. Guðmundur Daníelsson rithöfundur fiytur erindi. b. Úr verkum Sigurðar lesa: Vilhjálmur Þ. Gíslason óbundið mál, Gunnvör Braga Sigurðar. dóttir og Þórarinn Guðnason bundið; ennfremur heyrist skáldið sjálft lesa eitt kvæða sinna. c. Sungin lög við ljóð eftir Sigurð Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óvænt kosningaúrslit Torolf Smith fréttamaður flytur erindi um slgur Trumans í forseakosningum Bandaríkj. anna fyrir 20 árum. 22.40 Gestir í útvarpssal: Málmblás. arakvintettinn í Los Angeles leikur a. Dansasvítu eftir Johan Pezel. b. Lög úr lagaflokknum ;,Handa börnum" eftir Béla Bartók. c. Morgunmúsik eftir Paul Hindemith. d. Kvintett eftir Victor Edwald. 23.10 Fréttir í stuttu máli. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ GAMLA BÍO simi 11475 ÍWINNER OF 6 ACAPEMY AWARDSI MEIWKXXDWm-MAYER ACARLOPONIIFROOUCIION DAVID LEAN'S FILM Of BORIS PASTERNAKS Docron ZHilAGO 'N tlETROcSoR*NB Sýnd kl. 5 og 8.30; Sala hefst kl. 3. STJÖRNUBIO __________smi 18936______ Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken blá). — ÍSLENZKUR TEXTI — Sérstæð og vel leikin ný næsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: LENA NYMAN. BJÖRJE AHLSTEDT. Þeir sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlag^ að sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ sími 11544 H£R NAMS ARIN SBIffil BIDTI KOPAVOGSBÍÓ sími 41985 Ég er kona II (Jeg.en kvinde II) Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd gerð eftir sam. nefndri sögu SIV HOLM. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLABIO sími 22140 Misheppnuð málfærsla (Trial and Error). Snilldarleg gamamnynd frá M G. M. Leikstjóri James Hill. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RICHARD ATTENBOROUGH. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING KL 3. TONABIO sími 31182 Islenzkur texti. Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cookie). Víðfræg og snilldarvel gerð og leik in, ný, amerísk gamanmynd. JACK LEMMON. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Táningafjör Iráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngvamynd í litum og CinemaScope. Roddy McDowell Gil Peterson Sýnd kl.^5 og 9. . . . frábært viðtal við lifsreynda konu, , Vísir. . . . óborganleg sjón . . . dýrmæt reynsla . Alþýðublaðið. Blaðaumsagnir . . . ómetanleg heimild . . . stór. kostlega skemmtileg . . . Morgun. blaðiu. . . . beztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdar. stórleik náttúrunnar i landinu . . . Þjóðviljinn. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . . frábært viðtal við „lífsreynda konu“, sem að mörgu lyti bregður Verðlaunagetraun: „Hver er maðurinn?" Verðiaun 17 daga Sunnuferð tii Maliorca. HAFNARFJARÐARBÍÓ __________sími50249___________ Einu sinni þjófur með: Alain Delon. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 9. BÆJARBIO sími 50184 Nakta léreftið Óvenju djörf mynd. Aðalhlutverk: HORST BICllHOLZ CATHERINE SPAAK BETTY DAVIS Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Veslings kýrin (THE PÓOR COW) Hörkuspennandi, ný, ensk úrvalsmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ sími16444 Olnboga hörn Spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu ungu leikurum: MICHAEL PARKS og CELIA KAYE. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. OFURLfTIÐ MINNiSBLAÐ ir Kvenfélag Grensássóknar. Kaffisala verður i Þórskaffi sunnu daginn 3. nóvember kl. 3,_6. e. h. Veizlukaffi. Fundur féiagsins verður haldinn um kvöldið á sama stað kl. 8.30. ★ Kvenfélag Háteigskirkju. Fyrirhuguðum skemmtifundi fé. lagsins er frestað. ■k Kvennadeild Slysavarnarfélagsins. Hlutavelta Kvennadeildar Slysa. varnafélagsins í Reykjavík, verður sunnudaginn 3. nóvember í nýju Iðn. skóiabyggingunni á Skólavörðuholti, og hefst kl. 2. Við heitum á félags konur og aðra velunnara að gefa munl i hlutaveltuna. Upplýsingar í síma 20360. ir Bazar V. K. F. Framsóknar verður 9. nóvember n. k. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöf- nm til bazarsins á skirifstofu fclags ins í Alþýðuhúsinu sem aUra fyrst. Opið frá 2.6. Gerum bazarinn glæsilegan. ir Borgarbókasafn Reykjavikur. Frá 1. október er Borgarbókasafn 18 og útlbú þess opið elns og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útiánsdeild og lestrarsalur: Opið 9 —12 og 13__ 22. Á laugardögum kl. 9— 12 og 13— 19. Á sunnudögum kl. 14— 19. ir Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16.21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Lesstofa og UUánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga kl. 16..19. ie Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16.19. Íc Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, 14.19. Lesstofa ogútlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 14.19. ★ Kvenfélag Neskirkju. Heldur bazar laugardaginn 9. nóv. kl. 2 í Félagsheimilinu. Félags konur og aðrir velunnarar sem vilja gefa muni í bazarinn vinsam lega komið þeim í Félagsheimilið^ 6.8. nóv. frá kl. 2.6. ic Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15.00 til 16.00 og 19.00 til 19.30. ic Borgarspítalinn í Heilsuverndar stöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 til 15.00 og 19.00 til 19.30. ic Farsóttarhúsið og Sjúkrahús Hvítabandsins eru ekki lengur rekin svo fella má niður heimsóknartíma þeirra. Gangstéttarhellur Garðeigendur, prýðið lóðina með fallegum hellum. Höfum þrjár gerðir fyrirliggjandi. Upplýsingar í símum 50578 og 51196. HELLUGERÐIN. Garðahreppi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.