Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 13

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 13
31. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 ritstj. örn EIÐSSON ÍÞRÓTTSR Leilcyr FH og Fram hefst kL S,30 i kvöld Fyrimuguö eru sam- tök sundbjálfara Eftir Unglingameistaramót íslands 15. september sl. gekkst Sundsamband íslands fyrir fundi sundþjálfara. Á fundinum var ákveðin stofnun samtaka sundþjálfara. Kosin var undirbúningsnefnd til þess að ganga frá' formlegri stofnun þessara samtaka, sem ákveðin er eftir Sundmeistara- mót íslands 1969. Markmið þessara samtaka er að efla þekkingu og hæfni félags manna og gera þeim fært að til- einka sér nýjungar á sviði sund- þjálfunar. Hyggjast samtökin vinna að Tekst Beamon aö stökkva 9m.? EINS og skýrt hefur verið frá á Íþróttasíðunni undan- farið, voru mörg góð afrek unnin í frjálsum íþróttum á Olympíuleikunum. Flestir eru þó sammála um, að afrek Bob Beamon í langstökki, en hann stökk 8,90 m. eins og kunn- ugt er, skari fram úr og kem- ur margt til. Fyrst erú það yfirburðir Beamons, hann stekkur 71 sm. lengra en næsti maður og enginn sýndi aðra eins yfir- þessu með útgáfu fréttabréfa, fundahöldum og upplýsingum um bækur, tímarit og kvikmynd ir sem fáanlegar eru á' hverjum tíma. Ákveðið hefur verið að hefja útgáfu fréttabréfa nú strax í vetur. Þeir, sem hafa hug á þátttöku í samtökum þessum hafi sam- band við Erling Þ. Jóhannsson, c/o. Sundlaug Vesturbæjar, Reykjavík, sími 15004 eða Guð- mund Harðarson, Nýlendugötu 29, Reykjavík, fyrir 15. nóvem- ber næstk. burði í nokkurri grein. Keppi nautar hans voru heldur ekki jaf lak.ari efndanum,. Fyrrum heimsmethafar, Ovanesjan, Sovét og Boston, USA og fyrr- um olympíumeistari, Lynn Davies, Bretlandi, sem ekki komst einu sinni í úrslit. All- ar stigatöflur eru sprungnar, ef liægt er að tala um slíkt. Að lokum skulum við geta þess, að Davies sagði, að þetta met yrði elcki bætt næstu 100 árin. Við erum ekki alveg eins vissir um það, okkur kæmi ekki á óvart, að Beairiön ' stykki yfir 9 metra, ef hann fengj aftur tækifæri við söriiu aðstæður. Maðurinn er ungur að árum og hefur ekkí keppt mikið á stórmótum. Íþrótt'aífréttamanna. Áður en leikurinn hefst verður forleik- ur milli Gróttu, íþrótta félags- jns á Seltjarnarnesi og Vík- ings í 2. fl. kvenna. í leikhléi fer fram keppni milli íþrótta- Framhald á 12. síðu. Tekst íþróttafréttamönnum aö sigra í reiptoginu? Heimsmeistaramir í hand- bolta keppa hér Heimsmeistararnir í hand knattleik, Tékkar koma til Reykjavíkur 12. janúar næst komandi og leika tvo lands- leiki við íslendinga, iþann fyrri að öllum líkindum 13. janúar og þanr^ síðari 15. janúar. Tékkar verða á ferð í Sví- þjóð nokkrum dögum áður og lelka tvo lejki við Svía, 8. og 10. janúar. Handknatt- leikissamjband íslands hafði sent skeyti og bréf til tékk- neska sambandsins og boðjð Tékkuim til landsleiks um þetta leyti, en ekkert svar hafði borizt. Voru því góð ráð dýr. HSÍ snérj sér tU Jordans isendifulltrúa úr tékkneska sendiráðinu í gær og bað um aðstoð hans. Hún var veitt fljótt og vel. Jordan hringdi til formanns tékkneska sam- bandsins og hann féllst á að heimsmeistararnir kæmu hingað ejns og áður segir. Hér er um mikil gleðitíðindi að ræða fyrir íslenzka hand- knattleiksunnjendur. Geir, ógnvaldur Framara í kvöld. KR-ingum afhent sigurlaunin Eins og skýrt hefur verið frá sigraði KR í svokölluðu haustmóti í körfuknattleik, sem háð var á Keflavíkurflug velli. Auk íslenzkra liða tóku varnarliðsmenn þátt í keppn inni. Á myndinni er Gunnar Gunnarsson, fyrirliði KR að l' veita móttöku verðlauna- grip, sem keppt var um. Tjl i vinstri er þjálfari KR, Gor- <• don Godfrey og til hægri J. Plant, íþróttafulltrúi á Kefla víkurflugvellj. í kvöld kl. 20,30 hefst leik- ur FH og Fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, en keppni þessi er háð á vegum Samtaka

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.