Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 14

Alþýðublaðið - 31.10.1968, Síða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 31- október 1968 Forseti Framhald af 2. síðu. Schröder, varnarmálaráðherra Vestur-Þýzkialands. Af honum er sögð þessi skemmíilega saga: Fyrir nokkrum árum — í em- bættistíð Sehröders sem innan- ríkisráðherra, bauð hann einu sinni sem oftar ihópi gesta til miðdegisverðar; allt voru þetta virðulegar og vel metnar persón ur í stjórnaristöðvunum í Borin. Skyndilega stóð gestgjafinn upp úr sæ-ti sínu, gekk að sjónvarps- tæki, sem iþarna var, og kveikti á því. Þar gaf miðdegisverðar- gestunum á að líta fjörugar ,.eldhú;sdagsumræður“ með virkri þáiDtitölku imr^anríkiiisráð- berrans. Þegar hann var úr sög- unni, dró hann niður í tækinu, sneri sér að gestum sinum og eagði 'afsakandi; „Ég verð að sjá, 'hvemig ég tek mig út, til flð geta bætt úr því, sem ábóta- vant er!” Það hefur verið sagt um Ger- hard Schröder. að bann sé þægi legur í viðmóti, en þó stoltur og vandur að virðingu sinni. Hann hefur — leins og Heine- mann — aldrei verið bendlað- ur við nazismann og má reiikna honum það til tekna. Varnar- málaráðherrann núverandi var þó dugandi bermaður og bækk- aði upp í liðþjálfa, eftir sex ár sem óbreyttur liðsmaður. Árið 1940 kvænitist hann banka- stjóradóttur frá Berlín, Brigitte að nafnii en að því er inazistar töldu, var hún ekki „breinn iabii“. Á sama hátt og Heinemann bóf Sdiröder stj ómmálaferi I sinn eftir styrjöldina í Norður- Rínarhéruðum og Westfalen. Árið 1949 var liann kjöránn á þing fyrir CDU, kristilega demó- krata, í Dusseldorf-kjördæmi. Hann var skipaður innanríkis- ráðherra árið 1953, utanríkis- ráðherra árið 1961 og varna- málaráðherra ári-ð 1966. Þiað Ihefur ávallt verið gott að vinn-a með Sohröder, Sam- -vinna þeirra Adenauers var með lágætum, en sa-mvina þeirra ágætum, en samvinna þeirra Er- hardt-s enn betri. Hann treysti því, að farsælt og gott samstarf hans -með báðum aðilum mundi vei-ta honum greiðan aðgang að Áhaldaleigan, sími 13728 leigir yður múrhamra með borum og fleyg um múrhamra með múrfest, ingu, til sölu múrfestingar (% Vi Vt %), vibratorar fyrir steypu, vatnsclælur, steypu- hrærivélar, hitablásara, upphit. unarofna, slípirokka, rafsuðu. vélar, útbúnað til píanóflufn. inga o. fl. Sent og sótt ef óskað cr. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seítjarnarnesi — ís. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bif. reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H. F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bil þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 m. I>ér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Ótvega öll gögn varðandi bilpróf. GEIH P. ÞORMAE, ökukennari. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Frcyjugötu 14. Tek að mér smábarnakennslu. — Upplfsingar í síma 23172. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Rcyni. mel 22. Verzlunin Hof er flutt í Þingholtsstræti 1 á-móti Álafoss. HOF, Þingholsstræti 1. Ný trésmíðaþjónusta Trésmiðaþjónusta til reiðu, fyr ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónusta ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilhoð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. V élhr eingerning Giófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur híl. krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. } arðvinnslan sf Bazar austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. að Hallveigarstöðum kl. 2. Margt eiginlegra muna til jóiagjafa. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Ilringbraut 99. Sími 30470. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutimi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIHUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, Simi 82218. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu frcstur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. jíeiðslum og hitakerfnm. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stiflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE-------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Simi 13492. Heimilistækjaþjón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimllistækjum. — Simi 30593. þásæti Schaumburg-hallarinnar. En sér til miikilla vonbrigða, -hlaut bann e-kki traust flokks- bræðria isinna í úrslita-baráttunni árið 1966, þegar knistilegir demókratar sóttu Kurt Georg Kiesinger alla leið til Baden- búsbaS utanrí'kisráðherra — og ekki bætti þ-að úr skák, þegar erkióvinurinn Willy Brandt s-ett- dst í Iþað sæti. í 'vairnamá’l’iriáðuneytinu fór Söhröder -lengstum með hlut- verk „þögla miannsins". Hann sökkti sér niður ,í skjalabunk- ana og hinn duglegi stjórnandi vann bráðlega kra-ftaver-k innan stjórn-ardeildar si-nnar. Það var lekki fyrr -en fyrir aðeins fáu-m mánuðum, að aftur heyrðist eittihvað -í Schröder. Og það voru líka fáir, -sem írúðu eigin (eyrurn, þegar tialað var -um það í alvöru, -að Schröder -myndi -verða frambjóð-a-ndi kristilegra demókrat-a -í næst-u fors-et-akosn- ingum. Vís-t var liann hæfur m-aður, en myndi han-n kæra sig um embættið? Já, Sohröder var til -í tuskið! Hann hefur látið í iþað skína, iað kanzlarae-m-bættið væri hon-u-m -ve-1 að stoa-pi. Og Schröder er sannarlega verðugur forset-a-framibjóðandi fyrir sinn flotok. Sérsta-klega af því að hann er m-aður sjálfstæð- iur gagnvart öðrum demókrötum. En línurnar munu sem-siagt skýr ast í Berlin í aprílmiánuði í vor — og þá er ekki ólíklegt að hinn 58 ára gamli lögfræðingur, Ger- !hard Schröder, verði sá sem veðjað verður á. (T. Gerliardsen). SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60-12. Opna Framhald af 8. síðu. til tvisvar á ári, sendir börn sín í skóla til útlanda- hefur engar 20-24 þúsund krónur í laun. Sá maður hefur a. m. k. 40-60 þúsund króna mánaðar laun þótt skattseðilljnn sýni allt aðra útkomu. Fólk var hissa á læknum, sem ekki vlldu þiggja greiðslur undir borðið og alls konar tilfærslur sem áttu að rangfæra mvnd.na þannig að læknar hefðu á pappírnum vart meira í laun en fulltrúi í banka-. Það ætti frekar að þakka þessum mönn um fyrjr að þora að sýna það að þeim fyndist ekkert athuga vert vjð að taka á móti 40-60 þúsund króna mánaðarlaun- um og SETJA þá upphæð á skattseðilinn. Áfram ungu menn — skipið h'num eldri að hætta skolla- leiknum með launjn og skatt seðlana — krefjjst tvöfalt hærri launa yfir línuna og þá yrði fyrst lífvænlegt í þessu landi. Einn fylgjandi stórbreyt- ingum. ÓTTAR YNGVASON HéraSsdómslögmoSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHUÐ 1 • SÍMI 21296 ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. AlúSar þakkir, fyrir auðsýnda samúð og hiuttekningu, við frá fall og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTBJARGAR JÓHANNESDÓTTUR. Árni Kristjánsson, Sigrún GuSmundsdóttir, Ingimar Jónasson, Eysteinn Árnason, Friðbjörg Ingibergsdóttir, Kristján Árnason, Dagbjört Árnadóttir, og barnabörn-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.